Alþýðublaðið - 03.01.1990, Side 8
8
Miðvikudagur 3. jan. 1990
IÞROTTIR
íþróttasamband Islands:
þúsund
iðkendur
Iþróttasamband íslands var stofnaö í janúarmánuði 1912. Frá þvi aö vera fátæk og veikburða samtök, hefur
iþróttahreyfingin vaxiö og dafnaö og er í dag fjolmennustu og virkustu félagasamtók landsins meö um 105 þús-
und iðkendur.
Margt og mikiö hefur gerst síöan skipuleg íþróttastarf-
semi hófst hér á landi viö stofnun íþróttasambands íslands
19. janúar 1912. í upphafi var um aö ræða tiltölulega fámenn
og veikburöa samtök, en í tímans rás er íþróttahreyfingin
oröin fjölmennustu og virkustu félagasamtök landsins
meö rúmlega 105 þúsund iðkendur innan sinna vébanda.
Árið 1979 voru iðkendur rúml. 73 þúsund.
20 sérsambönd
Sérsamböndin innan ÍSÍ eru nú
20 talsins og auk þess er íþrótta-
sambandiö sérsamband þeirra
íþróttagreina, sem ekki hefur ver-
ið stofnað sérsamband um ennþá.
Á árinu 1988 voru starfandi 351
íþrótta- og ungmennafélag á land-
ÍÞRÓTTAIÐKENDUR 1988
ÍÞRÓTTAGREINAJR KOSUR KARIAR
Yngri en 16 ára 16 ira og ddri Yngri cn 16 ára 16 ára og cldri ALLS
BADMINTON 1183 2095 1471 3454 8203
BLAtC 571 753 610 977 2911
BORÐTENNIS 561 179 1002 717 2459
FIMLEIKAR 2913 453 604 287 4157
FRJÁLSAR ÍFRÓTTIR 3123 1103 3426 1533 9190
GLÍMA 25 15 183 170 398
GOLF 136 621 673 2926 4356
HANDKNATTLEDCUR 2635 1126 4375 2216 10352
HESTAÍFRÓTnR 417 725 ,419 1656 3217
IFRÓTTIR FATLAÐRA 74 235 95 353 757
JÚDÓ 58 25 576 463 1122
KARATE 133 94 643 572 1442
KNATTSPYRNA 2345 1123 11019 6918 21310
KÖRFUKNATTLEIKUR 692 . 420 1999 1722 4833
LYFITNGAR 14 77 202 443 736
SIGLINGAR 73 117 295 569 1054
SKIÐAtFRÓTnR 2625 1793 3376 2682 10476
SKOTFIMI 1 14 82 857 954
SUND 2183 8S4 1871 1013 5951
TENNIS 52 76 45 134 307
ASRAR ÍFRÓTnR 399 1398 514 874 3185
iFRÓTTAIÐKENDUR SAMTALS 20018 13331 33485 30536 97370
f STJÓRNUM OG NEFNDUM 273 2099 381 4909 7662
SAMTALS IÐKENDUR OG STIÓRNENDUR 20291 15430 33866 35445 105032
24000
22000
20000
18000
16000
14000
12000
10000
8000
6000
4000
2000
0
inu, sem síðan skiptust í 230 deild-
ir eða samtals í 584 starfseiningar.
KR stærst
Stærsta félag landsins er Knatt-
spyrnufélag Reykjavíkur (KR) með
5192 skráða félagsmenn og 3624
iðkendur, en Tennis- og badmin-
tonfélag Reykjavíkur er með flesta
skráða iðkendur eða 5145.
Auk skiptinga í sérsambönd og
félög er íþróttahreyfingunni skipt í
íþróttahéruð eða héraðssambönd
og innan þeirra starfa síðan sérráð
hverrar íþróttagreinar. Alls eru
héraðssamböndin nú 28 talsins.
Hér hefur verið sagt frá um-
fangsmikilli starfsemi Iþróttasam-
bandsins, sérsambandanna, auk
héraðssambands, sérráða og fé-
laga, sem er grasrótin, en einnig
starfar Ungmennafélag íslands af
miklum krafti, þar sem íþróttirnar
skipa öndvegi.
Allsherjarmót
Á næsta ári efna bæði ÍSÍ og
UMFÍ til allsherjarmóta hérlendis.
Þeir fyrrnefndu, ÍSÍ, halda íþrótta-
hátíð í Reykjavík og nágrenni dag-
ana 28. júní til l. júlí. Þessi ÍSÍ-há-
tíð er haldin 10. hvert ár. Lands-
mót UMFÍ fer fram í Mosfellsbæ,
12.—15. júlí, en þar er risin ein
glæsilegasta íþróttaaðstaða lands-
ins eins og kunnugt er. Ekki er að
efa, að báðar þessar hátíðir fara
fram með glæsibrag og verða
iþróttunum til mikils sóma og
framdráttar.
Örn Eiösson
skrifar
Vinningstölur laugardaginn
30. des. ’89
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 3 896.385
A PUjSíSÍStíS 4. 4af5^fM 5 93.328
3. 4af 5 169 4.763
4. 3af 5 5.507 341
Heildarvinningsupphæö þessa viku:
5.838.992
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002