Alþýðublaðið - 03.01.1990, Qupperneq 10
10
Miðvikudagur 3. jan. 1990
Þau fengu
fálkaorðuna
SMAFRETTIR
Á nýjársdag sæmdi forseti íslands,
samkvæmt tillögu orðunefndar, eft-
irtalda íslendinga heiðursmerki
hinnar íslensku fálkaorðu:
Ágúst Bjarnason, f.v. skrifstofu-
stjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir
störf að söngmálum.
Almar Grímsson, lyfsala, for-
mann Krabbameinsfélags íslands,
Hafnarfirði riddarakrossi fyrir störf
að heilbrigðismálum.
Frú Ásdísi Sveinsdóttur, Egils-
stöðum, riddarakrossi fyrir störf aö
fræðslu- og félagsmálum kvenna.
Frú Auði Laxness, Gljúfrasteini,
Mosfellsbæ, riddarakrossi fyrir störf
að menningarmálum.
Baldvin Tryggvason, sparisjóðs-
stjóra, Reykjavík, stórriddarakrossi
fyrir störf að menningar- og spari-
sjóðsmálum.
Boga Pétursson, fv. verkstjóra,
Akureyri, riddarakrossi fyrir störf
að æskulýðsmálum.
Eyþór Pórðarson, fv. kennara,
Neskaupstað, riddarakrossi fyrir
störf að skóla- og félagsmálum.
Friðrik Pálsson, forstjóra,
Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf
að markaðsmálum sjávarútvegsins.
Garðar Cortex, óperusöngvara,
Reykjavík, roddarakrossi fyrir störf
að tónlistarmálum.
Guðmund Guðmundsson
(Erró), listmálara, París, riddara-
krossi fyrir málaralist.
Jón Tómasson, fv. stöðvarstjóra,
Reykjavík, riddarakrossi fyrir
embættis- og félagsmálastörf.
Ólaf Skúlason, biskup, Reykja-
vík, stjörnu stórriddara fyrir störf að
kirkjumálum.
Óla M. ísaksson, verslunar-
mann, Reykjavík, riddarakrossi fyr-
ir störf að atvinnumálum.
Pálínu Ragnheiði Kjartans-
dóttur, forstöðukonu, Hveragerði,
riddarakrossi fyrir störf að mann-
eldismálum.
Pétur Sigurgeirsson, biskup,
Reykjavík, stórkrossi fyrir störf aö
kirkjumálum.
Dr. Sigríði Þ. Valgeirsdóttur,
prófessor, Reykjavík, riddarakrossi
fyrir störf að uppeldis- og kennslu-
málum.
Sigurð Magnússon, fram-
kvæmdastjóra ISI, Reykjavík, ridd-
arakrossi fyrir störf að íþróttamál-
um fatlaðra.
Sveinbjörn Sigurðsson, bygg-
ingameistara, Reykjavík, riddara-
krossi fyrir störf að byggingamál-
um.
Dr. Þuríði J. Kristjánsdóttur,
prófessor, Reykjavik, riddarakrossi
fyrir störf í þágu kennaramenntun-
ar.
Nýtt hefti af
Þroskahjálp
Tímaritið Þroskahjálp 6. tölu-
blað 1989 er komið út. Útgefandi
er Landssamtökin Þroskahjálp.
í þesu tölublaði segja foreldrar
ungra barna og nýliðar í stjórn
Þroskahjálpar hvað þeim helst
liggur á hjarta varðandi lífið og
tilveruna. Erindi Páls Skúlasonar
sem hann flutti á Landsþingi
samtakanna og nefnist RÉTTUR-
INN TIL LÍFSINS birtist í heftinu.
VILJUM HAFA ÁHRIF segja
þroskaheftir sem finnst virðing
fyrir þeim sem manneskjum oft
fyrir borð borin og talað sé í
kringum þau fremur en við þau.
Sagt er frá því helsta sem fram
kom á fundi Norræna sam-
vinnuráðsins nú í haust og rabb-
að við Margréti Margeirsdóttur
um ráðstefnu sem hún sótti í
Noregi um breytingar sem eru á
döfinni þar í búsetumálum fatl-
aðra. Þá kynnumst við undirbún-
ingi að leiklistarstarfi á vegum
Þroskahjálpar og Örykjabanda-
lags. Fastir liðir eru á sínum stað
s.s. AF STARFI SAMTAKANNA.
Timaritið Þroskahjálp kemur út
sex sinnum á ári. Það er sent
áskrifendum og fæst í lausasölu
í bókabúðum, á blaðsölustöðum
og á skrifstofu Þroskahjálpar aö
Nóatúni 17.
Áskriftarsíminn er: 91-29901
Mynd
mánaðarins
Mynd janúarmánaðar í Lista-
safni íslands er eftir Gunnar Örn
Gunnarsson myndlistarmann.
Verkið sem ber heitið „Mynd" er
unnið með olíulitum árið 1976,
stærð þess er 145 x 130,5 og var
það keypt til safnsins árið 1976.
Leiðsögnin „mynd mánaðar-
ins" fer fram í fylgd sérfræðings,
fimmtudaga kl. 13.30—13.45 og
er safnast saman í anddyri.
Listasafn íslands verður fram-
vegis opið alla daga, nema
mánudaga kl. 12—18. Veitinga-
stofa safnsins er opin á sama
tíma.
Aðgangur er ókeypis svo og
auglýstar leiðsagnir.
• Krossgátan
□ 1 2 3 4
5 □
6 . 7
5 9
10 □ ii-
□ 12
13 □ □
Lárétt: 1 þannig, 5 götu, 6 hreysi,
7 mynni, 8 tíðast, 10 sólguð, 11
stækkuðu, 12 pípur, 13 gramar.
Lóðrétt: 1 salur, 2 rúmt, 3 einnig,
4 átt, 5 vöntunar, 7 karlmanns-
nafn, 9 tóma, 12 trylltur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 getur, 5 slit, 6 ker, 7 SU,
8 riðill, 10 að, 11 nái, 12 ægir, 13
tófan.
Lóðrétt: 1 gleið, 2 eirð, 3 tt, 4
raulir, 5 skraut, 7 sláin, 9 Inga, 12
æf.
t
Gísli Guömundsson
leiðsögumaður og kennari frá Tröð
lést 29. desember.
Anna M. Guðjónsdóttir
Valgerður Guðmundsdóttir
og börn hins látna.
Berðu ekki við
tímaleysi eða streitu
í umferðinni.
Það ert þú sem situr undir stýri.
yUMFERÐAR
RÁÐ
RAÐAUGLÝSINGAR
ffl Hundaeigendur
V|t í Reykjavík
Athygli ykkar er vakin á því að framvegis verður
gjalddagi leyfisgjalds 1. janúarog eindagi 1. mars ár
hvert.
Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 7.200 fyrir hvern
hund bereigendum aðframvísa hreinsunarvottorði
eigi eldra en frá 1. september s.l.
Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlitsins,
Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til kl. 16.15.
Bent skal á, að hafi gjaldið ekki verið greitt innan
2ja mánaða (fyrir 1. mars 1990) fellur leyfið til að
halda hund í Reykjavík niður.j
Heilbrigðiseftirlitið væntir góðs samstarf við
hundaeigendur í framtíðinni og hvetur þá til að
kynna sér vandlega og virða ákvæði nýrrar sam-
þykktar um hundahald í Reykjavík.
REYKJkVIKURBORG
Acuuan. át&cíun
Þjónustuíbúðir aldraðra
Dalbraut 27
Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa:
Þvottahús, 100% starf og á vakt 100% starf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður milli kl. 10 ög 12
í síma 685377.
Sjúkraþjálfari
Aðstaða fyrir sjúkraþjálfara í tengslum við þjón-
ustuíbúðirnar er laus til umsóknar. Upplýsingar gef-
ur forstöðumaður milli kl. 10 og 12 í síma 685377.
MENIMTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Lausarstöður
við framhaldsskóla:
Við Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi vantar
kennara til að kenna eftirtaldr greinar:
Ferðamálagreinar (hlutastarf) og uppeldis- og sálar-
fræði (hlutastarf).
Þá vantar námsráðgjafa í hlutastarf og bókasafns-
fræðing í % hluta starfs.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4,
150 Reykjavík, fyrir 5. janúar n.k.
Menntamalaráðuneytið.
Byggðastofnun
auglýsir til sölu eftirtaldar eignir:
1) Hraðfrystihús í Höfnum
2) Sunnubraut 21, Vík í Mýrdal
3) Fiskverkunarhús í landi Þinghóls, Tálknafirði
4) ísborg, Garði
5) Glerárgötu 34A, Akureyri
6) Hótel Akureyri
Nánari upplýsingar veitir Páll Jónsson á skrifstofu
Byggðastofnunar, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, sími
91-25133 og Valtýr Sigurbjarnarson, Byggðastofn-
un, Geislagötu 5, Akureyri, sími 96-21210, varðandi
eignirnar á Akureyri.
Málflutningsskrifstofa
Ragnar Aðalsteinsson hrl.
Sigurður Helgi Guðjónsson hrl.
Viðar Már Matthíasson hrl.
tilkynnir, að
TRYGGVI GUNNARSSON
hefur gerst meðeigandi í málflutningsskrifstofunni
frá 1. janúar 1990 að telja og er heiti skrifstofunnar
frá þeim degi
Málflutningsskrifstofa
Ragnar Aðalsteinsson hrl.
Sigurður Helgi Guðjónsson hrl.
Viðar Már Matthíasson hrl.
Tryggvi Gunnarsson hdl.
Borgartúni 24. Pósthólf 399, 121 Reykjavík. Sími 27611.
Telefax 27186. Telefax (051)-94014175 BORG G.