Alþýðublaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. jan. 1990
11
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR
=0Í STÖÐ2 Tf STÖÐ2 STOD 2
0900 14.00 íþróttaþátt- urinn 14.00 Keppni atvinnumanna í golfi. 15.00 Breska knatt- spyrnan. Leikur Stoke og Arsenal Bein út- sending. 17.00 Upp- rifjun á íþróttaannál 1989 09.00 Með afa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.30 Höfrungavík Lokaþáttur 12.05 Sokkabönd i stil 12.35 Á dýraveiðum (Hatari). Lokasýning 15.05 A besta aldri 15.40 Falcon Crest 16.30 Frakkland nútimans 17.00 Mahabharata (5) 15.45 Clovis og Clothilde Kantata eftir Georges Bizet, tekin upp í dóm- kirkjunni í Soissons 16.25 Ólafur Kárason og Heimsljós 17.10 Nýárstónar Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiölu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á pianó 17.40 Sunnudags- hugvekja 17.50 Pappírs-Pési fer i skóla Þetta er önnur myndin um Pappírs- Pésa og fjallar um ævintýri Pésa i skóla 09.00 Gúmmibirnir 09.20 Furðubúarnir 09.45 Litli folinn og félagar 10.10 Kóngulóar- maðurinn 10.35 Fjölskyldusögur 11.20 Sparta sport 11.55 Kalli kanina 13.30 íþróttir 16.30 Fréttaágrip vikunnar 16.50 Heims- hornarokk 17.40 Mahabharata Lokaþáttur 17.50 Töfraglugginn 15.25 Oliukapp- hlaupið Ósvikinn vestri með Jóni Væna o.fl. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himin- geimsins
1800 18.00 Bangsi bestaskinn 18.25 Sögur frá Narníu (3) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.40 Gerö kvik- myndarinnar Eiskan, ég minnkaði bórnin 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (49) 18.15 Kjallarinn 18.40 Frá degi til dags
1919 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 '90 á stöðinni 21.30 Gestagangur á Þrettándanum Ný þáttaröð þar sem Ólína Þorvarðardóttir tekur á móti gestum. Að þessu sinni veröa gestir hennar hinir góðkunnu söngvarar Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson 21.30 Allt í hers höndum (Allo, Allo). Breskur gamanmyndaflokkur 21.55 Bubbi Morthens Bubbi syngur í sjónvarpssal - nokkur af vinsælustu lögum sínum frá liðnum árum 22.35 Báknið (Brazil). 19.1919.19 20.00 Hale og Pace Gamanmyndaflokkur 20.30 Kvikmynd vikunnar Umhverfis jórðina á 80 dögum Lokaþáttur 22.00 Reyndu aftur (Play it Again Sam). 19.00 Fagri-Blakkur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.30 Landsleikur i handknattleik. ísland — Tékkóslóvakia. Siðari hálfleikur. Bein útsending 21.05 Á íslendinga- slóðum í Kaup- mannahöfn Gengiö með Birni Th. Björn- syni listfræðingi um söguslóöir landsins i borginni við sundið 21.25 Blaða- drottningin (6) 22.15 Hallorms- staðarskógur visar veginn Hallorms- staðarskógur er notaöur sem dæmi um það hvernig veru- lega stór svæði landsins gætu litiö út ef vilji væri fyrir hendi 19.1919.19 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast 21.00 Lagakrókar 21.50 Feðginin (The Shiralee). 19.20 Leðurblöku- maðurinn 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað 5. þáttur 20.40 Petri Sakari og Sinfóniuhljómsveit íslands 21.05 Roseanne Bandariskur gamanmyndaflokkur 21.35 íþróttahornið Fjallað verður um iþróttaviðburði helgarinnar 21.55 Andstreymi Fyrsti þáttur af • fjórum. Breskur myndaflokkur. Fjallar um hermann sem snýr heim úr fyrra striði til írlands. 19.1919:19 20.30 Dallas 21.20 Senuþjófar 22.10 Morðgáta með Jessicu Fletcher mætt aftur 22.55 Óvænt endalok
2330 00.55 Dagskrárlok 23.25 Magnum P.l. 00.10 Fæddur i Austurbænum (Born in East L.A.) 01.30 Beint af augum (Drive He Said). Körfuboltamaður er á hátindi ferils síns en á í miklum útistöðum við keppinaut sinn og bekkjarbróður 03.05 Dagskrárlok 22.55 Sú gamla (The Ray Bradbury Theatre). Gamla konan var fljót að uppgötva að hinn alvarlegi gestur var dauðinn sjálfur 23.25 Listaalmanakið — janúar Svipmyndir úr myndlistarsögunni 23.30 Dagskrárlok 23.20 Hetjurnar frá Navarone (Force Ten From Navarone). Spennumynd eftir sögu Alistairs MacLean 01.05 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.20 Kvikasilfur Spennumynd um sendisvein á hjóli i New York 01.05 Dagskrárlok
RAÐAUGLÝSINGAR
Til viðskiptavina ÁTVR
Vinsamlegast athugið að mánudaginn 8. janúar opna skrif-
stofur ÁTVR í nýju húsnæði að Stuðlahálsi 2,110 Reykjavík.
Nýtt símanúmer er 91-60 77 00.
Birgðageymslur tóbaks og framleiðsla iðnaðarvöru verður
áfram í Borgartúni 7. Unnt verður að greiða reikninga fyrir
tóbak og iðnaðarvöru í birgðageymslum tóbaks.
Gísli Guðmundsson
leiðsögumaður og kennari frá Tröð,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 9. jan. kl. 10.30.
Þeim sem vildu minnast hans
er bent á Landgræðslusjóð
Anna M. Guðjónsdóttir
Jón H. Gíslason
Brandur Gíslason
Guðmundur T. Gislason
Atli Gislason
Ásmundur Gíslason
Guðrún Gísladóttir
Valgerður Guðmundsdóttir
Margrét Sigurðardóttir
Marta Hauksdóttir
Jóhanna Vigfúsdóttir
Unnur Jónsdóttir
Rannveig Hallvarðsdóttir
tarfið
KONUR í Kvenfélagi
Alþýðuflokks Hafnarfjarðar
TAKIÐ EFTIR!
Mánudaginn 8. janúar næstkomandi verður Sunnu-
hlíð í Kópavogi heimsótt.
Farið verðurfrá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 19.30.
MÆTUM ALLAR!
FUJ Reykjavík
Opinn stjórnmálafundur FUJ í Reykjavík verður
haldinn í félagsmiðstöðinni að Hverfisgötu 8—10,
þriðjudaginn 9. janúar kl. 20.30.
Mætum öll og ræðum málin.
Stjórnin
Stjórnarfundur
SUJ
Laugardaginn 6.janúar kl. 11.05.
Umræðuefni: 1. Landþúnaðarmál
2. Önnur mál.
Stjórnin
Alþýðuflokksfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
Áríðandi félagsfundur þriðjudag 9.
janúar kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosningaundirbúningur
2. Þorrablót
3. Önnur mál
Mætum öll.
Stjórnin