Alþýðublaðið - 06.01.1990, Síða 12
MMÐUBLOID
Laugardagur 6. jan. 1990
Pressugrein á borö borgarráds:
Atvinnuhúsnæði breytt í
án
Borgarrád samþykkti tillögu minnihlutans um ad kanna
hvort einkaaöilar og borgin sjálf hafi brotiö byggingarreglu-
gerö. Efnalitlu fólki boöiö upp á óíbúöarhœft leiguhúsnœöi.
Flugleiöir:
170
milljónir
í 110
herbergi
Flugleidir hafa ákveðið
að verja 170 milljónum
króna til að endurnýja 110
gistiherbergi á Hótel Loft-
leiðum og á breytingum að
vera lokið um miðjan
mars.
Óll herbergi á Hótel Esju
voru endurnýjuð í fyrra og er
verkið nú í höndum sömu
verktaka. Þessar breytingar
eru sagðar nauðsynlegar til
að tryggja áframhaldandi
vöxt ferðamannaþjónustunn-
ar, ,,sem skilar þjóðarbúinu
nú jafnvirði um 10 milljarða
króna í gjaldeyristekjur á ári
hverju", svo sem segir í frétt
frá félaginu.
Á borgarráðsfundi í
gær var samþykkt sam-
hljóða tillaga Bjarna P.
Magnússonar og ann-
arra borgarfulltrúa
minnihlutans vegna
fréttar ■ síðustu Pressu,
um atvinnuhúsnæði sem
breytt hefur verið og
leigt efnalitlu fólki sem
íbúðarhúsnæði.
Tillagan var svohljóð-
andi: „Borgarráð felur
embætti byggingarfulltrúa
að kanna livort ákvæðum
byggingarreglugerðar
T.l.l. um breytta notkun
húsnæðis hafi verið fylgt
við breytingar á húsunum
Skipholti 7, Suðurlands-
braut 12 og Brautarholti 22.
Vísað er til greinar í Press-
unni 1. tbl. 2. árg. 5. janúar
1090 bls. «, 9 og 10. Óskað
er eftir skýrslu um málið
sem og tillögum um að-
gerðir sé þess þörf."
í Pressugreininni kemur
fram að mikið sé um at-
vinnuhúsnæði i borginni
sem laust er og ekki hefur
gengið að selja eða leigja. I
umræddum tilfelium hefur
verið gripið til þess ráðs að
breyta húsnæðinu og leigja
sem íbúðarhúsnæði, án
leyfis og í algjörlega óíbúð-
arhæfu ástandi. Húsnæðið
í Skipholti er í eigu einka-
aðila og sömuleiðis hús-
næðið að Brautarholti, en
húsnæðið að Suðurlands-
braut er leigt út af borginni
i gegnum Félagsmálastofn-
un.
I samtali við Alþýðublað-
ið sagði Bjarni að óviðun-
andi væri ef ekki væri farið
eftir byggingarreglugerð.
„Pað er í tilfellum sem þess-
um skylda borgarinnar að
ibúum hennar sé boðið upp
á mannsæmandi húsnæði.
Borgin hefur verið að velta
fyrir sér að taka eitthvað
af jrví húsnæði til kaups er
eða leigu, en það getur ver-
ið kostnaðarsamt aö breyta
slíku húsnæöi og er þaö
e.t.v. skýringin á því að far-
iö er út í fúsk eins og þetta.
Kf þaö er svo tilfelliö aö Fé-
lagsmálastofnun sé aðili að
slíku þá sýnir það enn þá
neyö sem rikir í borginni.
Kaupverðið hækkaði og
greiðslutíminn styttur
Borgarraö samþykkir Vatnsendakaupin:
Fullur vilji aö þetta veröi sameiginlegt
mál borgarinnar og Kópavogs, segir
Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi.
Borgarráð samþykkti á
fundi sínum í gær að gang-
ast við gagntilboði land-
eiganda Vatnsendalands
um kaup á landinu. Borgin
hafði boðið 162 milljónir
króna í 500 hektara lands-
ins, sem greitt yrði upp á
15 árum, en gagntilboð
landeigandans hljóðaði
upp á 170 milljónir sem
greiða á upp á 10 árum og
var það samþykkt.
„Petta mál á eftir að koma
fyrir borgarstjórn og svo Al-
þingi, þar sem um Óöalslög
er að ræða. ()g auðvitað er að
sjá hvað Kópavogsbær vilt
gera í málinu. Það eru allir
sammála um að þetta veröi
aöeins gert á friðsamlegan
hátt gagnvart Kópavogi og
það er fullur vilji hjá okkur aö
þetta veröi sameiginlegt mál
sveitarfélaganna tveggja.
Þetta eru örugglega hagstæð
kaup að okkar mati og alls
ekki hagstæöara að bíða. í
mínum huga stendur hæst sú
ósk að um sameiginleg kaup
verði að ræöa" sagði Bjarni P.
Magnússon borgarfulltrúi í
samtali við Alþýðublaðið í
gær.
Kins og fram hefur komið
eru Kópavogsmenn mjög
óánægðir meö hugmyndirn-
ar um kaup Reykjavíkur á
landinu og talað um „fjárkúg-
un" að því leyti að Kópavogur
neyðist til aö neyta forkaups-
réttar síns nú vegna þessa
þrýstings. Þar sem upphæðin
hefur nú hækkað og greiðslu-
tímabiliö styst gerir þaö
stöðu Kópavogs síst væn-
legri.
Heimir Pálsson formaöur
bæjarráðs Kópavogs sagði
viö Alþýöublaöiö að Kópa-
vogur myndi taka sér þann
tima sem bærinn hefði til að
hugsa máliö, það kæmu ýms-
ar ieiöir til greina og þær
yrðu allar skoðaðar vand-
lega. Hann taldi ekki tíma-
bært aö segja af eöa á um við-
brögð þeirra Kópavogsbúa.
Kortafyrirtækin alfarið
í höndum bankakerfisins
Einstaklingar út úr Kreditkortum:
,,Eg er ekkert viss um aö þaö sé betra“
segir Geir Magnússon bankastjóri Sam-
vinnubankans um hvort ekki liggi bein-
ast viö aö sameina kortafyrirtœkin.
Landsbankinn, Búnað- fjórðungs hlut einstak-
arbankinn og Samvinnu- linga í Kort hf í greiðslu-
bankinn keyptu ■ gær kortafyrirtækinu Kredit-
Eimskipafélagiö 1989:
Veltan jókst um f jórðung
Heiidarflutningar Eim-
skipafélagsins jukust um
6% á síðasta ári og urðu
samtals tæplega milljarð-
ur tonna.
Rekstrartekjur félagsins
urðu um 6 milljarðar króna
1989, sem er 24% aukning frá
árinu áður, eða raunaukning
um tæplega 2% miðað viö
þróun byggingarvísitölu.
kort hf. Um leið keyptu
sparisjóðirnir helmings-
hlut Sparisjóðs vélstjóra í
fyrirtækinu og liggur fyrir
að Sparisjóður vélstjóra
eignist á næstunni hlut í
Visa. Eftir þessar breyt-
ingar verða greiðslukorta-
fyrirtækin bæði alfarið í
eign innlánsstofnana
landsins.
Aöspurður um hvort ekki
lægi nú beinast við að sam-
eina greiöslukortafyrirtækin
tvö í eitt sagöi Geir Magnús-
son í samtali við Alþýðublað-
ið aö svo yrði ekki gert á
þessum fyrstu stigum máls-
ins. „Það veröur framtíðin aö
skera úr um. Það liggur nú
fyrir aö samræma ýmsar
tæknilegar hliðar. Þetta er
byrjunaratriði og enn um
sinn verða fyrirtækin rekin í
sitt hvoru lagi. Kg er ekkert
viss um að betra sélað sam-
eina þau, þaö getur Vel veriö
betra að hafa hlutina eins og
þeir eru."
Helstu ástæðurnar fyrir
þessum breytingum eru sagð-
ar vera sú tæknibylting sem
fyrir dyrum stendur þegar
sjálfvirkt greiðsluog heim-
ildakerfi verður tekiö upp í
verslunar- og þjónustufyrir-
tækjum hérlendis. Breytt
eignaraöild mun tryggja að
aðeins eitt kerfi verður sett
upp og auðvelda útgáfu de-
bit-korta, en þau munu aö
verulegu leyti koma í staö
tékka.
Alfreð
íþróttamaður ársins
Alfreð Gfslason handknattleiksmaöur var í fyrra-
kvöld kjörinn af íþróttamönnum iþróttamaður árs-
ins 1989. Alfreð var kosinn besti leikmaðurinn í B-
heimsmeistarakeppninni í Frakklandi á síöasta ári.
í öðru og þriðja sæti lentu félagar hans í handbolta-
landsliðinu, Hafnfirðingarnir Kristján Arason og Þor-
gils Óttar Mathiesen. Á meðfylgjandi mynd E.ÓI.
sést hvar Alferð býr sig undir aö skera fyrsta bita
handboltakökunnar, en kjörið þykir ekki síst viður-
kenning fyrir allt landsliðið.