Tíminn - 18.05.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 18.05.1968, Qupperneq 2
LAUGARDAGUR 18. maí 1968 14 TÍMINN Sunnlendingar athugið Höfum á lager flestar stærðir af dekkjum. GÚMMÍVINNUSTOFA SELFOSS Sími 1626. Hemlaviilgerðir Renrtum bremsuskálar. — slipum bremsudælur Llmum a Dremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sím1 30135 Tvær stærðir, fjögurra strokka og tveggja strokka. Hraður og góður sláttur, fylgja landinu vel, brýnsla er óþörf, lítið viðhald. Vélarnar eru reyndar af Bútæknideild landbúnaðarins. SIGURFÖR FJÖLFÆTLANNA ER ENGIN TILVILJUN 1^^ Tvær nýjar fjölfætlur, ,v<=gg|a stjarna og KH 40 fjögurra stjarna, eru komnar á markaðinn, auk eldri gerða KH4 og KH6. Fjölfætlan er vinsælust, enda ódýrust og bezt. Síaukin sala sannar gæðin. Þeim sem kynnast fjölfætlunni finnst hún ómissandi. Fjölfætlan fæst aðeins frá FAHR. VITJIÐ PANTANA. — ENN ER NOKKRUM FJÖLFÆTLUM ÓRÁÐSTAFAÐ Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. B Ú V ÉLAR mmmmmmmmmmmm VEX-VEX-VEX- KAUPFÉLAGIÐ VEX er nýtt og vinnur vel VEX er lágfreyðandl VTEX itilan vandann fel VEX er ómissandL UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LÖGREGIAN í REYKJAViK Varhugaverð atriði í H-umferðinni í þeseum þæíii og þeim næstu verður fj'allað um nokkur þau at- riði, sem helzt má gera ráð fyrir, að valdi ökumönnum nokkrum erifiðleikum fyrstu daga hægri umferðar. Þau atriði, sem hér verða rædd, eru byggð á niður- stöðum tilrauna sænskra sérfræð inga, er sænskir ökumenn reymsluóku í 'hægri umferð í Dan- miörlku, áður en hægri umferð var tekin upp í Sviþjóð. M hafa og verið gerðar viðtækar tilraunir af sömu aðilum, með því að spyrja úrtakshópa fólks, með útfyllingu spurningaeyðulblaða o.s. frv. Að vísu ber þess að gæta í sam bandi við niðursföður þær, sem fengust í tilraununum í Dan- mörku, sð aðstæður eru ekki al- veg sambærilegar við það, t.d. er við íslendingar tökum upp hægri umferð, þar sem í Danmsörku var ekið meðal ökumanma, sem eru þaulvanir hægri umferð, en hér á landi verða aillir ökumcnn aft- ur á móti byrjendur. Samt sem áður má mjög styðjast við niður- stöður sænsku sérfræðingamna. 1. Staðsetjið bifreiðina rétt í H- umferð. •Gera má ráð fyrir, að það valdi ökumönnum í upiplhafi hægri um ferðar nokkrum erfiðleikum að meta rétt staðsetningj hægri hlið ar ökutækisins, sérstaklega með tiilliti til þess, að sé bifreiðin með vinstra stýri, er ökumaðurinn við vegarmiðju í hægri umferð. í Reykjaivík og ef til vill í ná- grannabyggðarlögunum verða 2—3 æfingasvæði fyrir ökumenn í notkun á H-dag, og verða op- in fyrstu viku hægri umferðar. Á svœðunum muinu öku&ennar*-'- leiðbeina ökumönnum í að þjálfa staðsetningarihæfileika sína, sér- staklega með tilliti til staðsetn- ingar hœgri hliðar bifreiðarinnar. Röng staðsetning bifreiðarinnar getur meðai amnars haft í för með sér að ekið sé of máiægt hif- reið, sem verið er að aka fram úr og að ekið sé of niálægt gang- andi vegfarendum, sem eru á gangi við hægri brún akbrautar, miðað við akstursstefnu ibifreiðar innar. Þá er og þess að geta í þessu samibandi, að röng staðsetn ing hœgri hliðar ökutœkisins get- ur og haift þær afleiðingar, að bfreiðinni sé ékið of langt fró hægri vegarbrún, sem aftur á móti getur orsakað tilhneigingu eða freistingu hjó ökumanninum til að aka á vinstri vegarbrún, og þá sérstaklega, kotni eitthvað óvænt fyrir í akstrinum, sem get- ur orsakað, að ökumaðurinn 'gteymi tilveru hægri umferðar. 2. Hægri og vinstri beygjur. í dag í vinstri umferð, eru hægri beygjumar sem valda ökumöninoim mestum erfiðleikum í umferðinni. Með tilkomu hægri umferðar verða það aftur á móti vinstri beygjur, sem koma til með að valda ökumönnutn erfið- leikum. Afchugið vel myndirmr, sem hér fylgja, hvítu línurnar á- öllum myndunum sýna rétta akst ursháttu í beygjunum, en þær svörtu aftur á móti ranga aksturs sbefnu. Erfiðleikr sem geta skapazt vegna rangs mats ökumanns á staðsetningu hægri hliðar ökutækisins. Skoðið myndirnar vel, svörtu línumar, sýna ranga akstursháttu. Búast má við, að hvað erfiðast verði fyrir ökumenn á fyrstu tímum hægrl umferðar að taka réttar vinstri beygjur. Athugið þessar fjórar myndlr vel, en þær sýna hvernig á að taka vinstri og hægri beygjur. Svörtu línurnar mcrkja ranga akstursháttu, en þær hvítu réttau ÚÓBUR VEBFÁSAHDI Í MIHSTO UMFERÐ VERBUR BÓÐUR VEBFARAHDI Í HÆGRI UMFERB , ' 0 __________ ______'

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.