Tíminn - 18.05.1968, Síða 3

Tíminn - 18.05.1968, Síða 3
LAUGARDAGUR 18. maí 1968 TIMINN 15 AFMÆLI SIGLUFJARÐAR Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá: SIGLUFJÖRÐUR 20. maí 1818 - 1918 - 1968 Löggiltur verzlunarstaður í 150 ár. Kaupstaðarréttindi í 50 ár innm ■ gangi og reykinn leggur bæinn, Siglufjörður á tivöíalt af- mæli núna 20. maí. Eitt hundr- að og fimmtíu ár eru liðin frá iöggildingu hans sem verzl- unarstaðar og fimmtíu ár síð- an hamn fékk kaupstaðarréTc- indi og þar með sjálfsstjóro. Afmælishátíð hefir ekki verið faert að halda sjálfan afmaelis- dagien vegna þess, hve illa hefir vorað, en gert mun ráð fyrir rækilegri minningarhátíð síðar. Sérkenni Siglfirðinga Til Sig'lufjarðar leitar þo hugur okkar nú — okkar allra, sem átt höfum þar langa dvöl, en erum burtu flutt. Ég kom þar 25 ára gömul, átti þar heimili fuila háifa öld. Ég fylgdist því með þróuo stað- arins allan mesta unabireytinga tíma hans og þoldi með ílbú- unum súrt og sætt. Því er það ef til vill ekiki óe'ðlilegt, áð tii mín væri leitað, þegar Tím- inn vildi minnast afmæiisins. Og víst ætti mér að vera ljúft að verða við þeim tiimælum, en stundum er minini geta en vilji. Ekki mun ég fara mikið út í að rekja sögu Siglufjarðar, sem þó er alltótf í afmælis- greinum. Htvorki vœri það hægt í stuttri blaðagrein, enda þess ekki þörf. Hún hefir nýlega Farmihald á bls. 17. — frá Kornsá Á mánudaginn kemur, 20. maí, eru 150 ár liðin frá því Siglufjörður öðlaðist löggildingu sem verzlunarstaður og 50 ár frá því bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Þessara merkisafmæla mun verða minnzt á hátíðarfundi í bæjarstjórn j Siglufjarðar á mánudaginn, en hátíðahöld í j tilefni afmælanna verða í byrjun júlí. Tíminn vildi minnast þessara merkisafmæla j , Siglufjarðar og senda Siglfirðingum kveðjur á ( þessum merkisdegi. Blaðið kemur ekki út á ( | sjálfan afmælisdaginn, mánudag, en til þess að ) j kveðjan næði til Siglfirðinga í tæka tíð, var i ( ákveðið að minnast Siglufjarðar í blaðinu í dag. ! j Tíminn sneri.sér til frú Guðrúnar Björnsdótt- ! ( ur frá Kornsá, er bjó á Siglufirði í fulla hálfa ! I öld, og bað hana að skrifa fyrjr blaðið grein um ( Siglufjörð og Siglfirðinga í tilefni afmælisins. Frú Guðrún varð góðfúslega við þeim tilmælum j blaðsins. Frú Guðrún sendir kveðjur sínar i norður en sjálf verður hún stödd á skipi ein- j hvers staðar suður í Atlantshafi á afmælisdag- j inn. Sigluf jórður 1907 ■ Bæjarfógetahúsið. — I þyí húsi hefur bæjarfógetaskrifstofan ver- ið þar til nú um s. I. áramót að hún flutti í annað húsnæði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.