Tíminn - 18.05.1968, Page 4

Tíminn - 18.05.1968, Page 4
16 TIMINN LAUGARDAGUR 18. maí 19(n> SYNGUR HVER MEÐ SINU NEFI Fyrir rúrríu ári síðam korn •iun eitt söngtriióið fram í sviðstlj'ósíð. Þrír ungir menn, sem nefndu sig Rím-trió. Si. haust sungu þeir fjögur iög inn á hljómiplötu, sem bom á markaðinn í byrjun þessa máu aðar, utgefin af TónÆúðinni, • Akureyri. Frómt frtá sagt á söngur þeinra haria iítið erindi á hljómplötu. Söngstíliinn er vœminn eins og sagt er á mið- ur góðu máli. Tiibreytingar- laust og deytfðariegt raul. Það kemur því óneitamlega dálítið brosiega út, a'ð trtilóið skyldi, taka upp nýtt nafn, er þeir' sungu inn á þessa hljómplötu, því nú heita þeir Söngtrióið þrír hiáir tónar. Ég veit ekki hivort ber að flokka þetta sem ofmetnað eða sjálfs'haeðni. PLötuumslagið er virkilega athyglisivert, hvað varðar útlit og frágang. Þó umslög- • in frá Kassagerðinni séu vel umnin, þá gerir Valprent á Akureyri enrn betur, því þeirra umslög eru bro-tiin þannig, að kanturinn er límdur innan á, Þetta er mun fágaðri vinná. Myndin á framhliðinrr og út- litsteikningin m’ætti vera hin- um hlijómplötuútgefendunum tiil fiyrircnyndar, með tfflliti til þeirra platna, sem út eru »£000 komnar það sem af er þessu ári. •' „Siglum áfram“ er gamall slagari, sem flestir kamnast við undir mafinimu „Freight Tra- in“. Textiinm er haglega sam- inn af einúm meðlimi *nós- irus Friðriki G. Þorleifssyni, en yrkisefnið er fcivimleitt og viðlagið hreinasta hörmung. í heild er söngurimn misjafn- lega slappur, en í þessa !ag: er hamm aliveg á núlli. Mér er ökunnugt um, hver útisetti lög in, en varia er hægt að gera þáð einfaldara, enda hljóðfæra sbipanin ekki beint fjölbreytt: þnír gítarar, sem gutlað er á aif hamdahófi. „'Haustiljóð” er ákaflega M1 egt lag eg teJrtinm einn sá bezti, sem ég hef heyrt á hljómplötu, en hanm er einn- ig’ eftir Friðrik. .jNóttim flýg- ur yfir tfóiklu/ hylur laiut og hóla/ svíefir sölmuð stbáW miyrkur biyir í moldu/ skuggar leika um skjlain". „Þrír háir tónar“ syngja þetta lag afflt að því hvíslandi og er þar af leið aedi stundum erfitt að skfflja textanm. Næsta lag er vel þekkt uind ir naifniinu „iSHoop John Bee“, em hér er það sungið við ljóð eftir Jóhanmes úr Kötlum, sem er hafið yfir affla gagmrýni. Lagið sjáltft er löngu búið að gegna sfnu hlutverki. Sama er að segja um „Fre'ght Traim“ — þetta voru góð og gild lög á símum tíma, en hafa ekkert að gera inn á fel. hljómplötu í dag. í ,,Útilegumeinn“ er söngur- imn álberandi sbástur, svo og raddisetningin. Lagið er rétt þokkailegt, en textinn er prýð- isgóður, höfumdurínn er Fríð- rik G. Þorleifsson og er hlut- ur hams sem textaihöfundar mjög svo athygilisiverður. Hljóðritunin fór fram í Rík- isútvarpimu og befur tekiat á- Að lokum geri ég það að einu sinni og kalli sig þrír lág- tifflögu mimni að piltarnir ir tónar. breyti nafninu á tríóinu enm Bemedikt Viggósson. LAUS STAÐA Staða löglærðs fulltrúa við embætti mitt er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. , Umsóknir sendist mér fyrir 10. júní næstkom- PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. andi. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 15. 5. 1968 Erlendur Björnsson Guðmundur Sigurðsson, pípulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 BARNA- OG UNGLINGASKEMMTUN x r x I HASKOLABIOI I DAG KLUKKAN ÞRJÚ 0 Skólahljómsveit Kópavogs leikur, 50 börn. $ Danssýning: Nemendur Hermanns Ragnars. 9 Hin vinsæla hljómsveit BENDIX leikur, söngvari Björgvin Halldórsson. ® Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt. # Kvikmyndasýning. • K Y N N I R : Hinn kunni sjónvarpsmaður barnanna HINRIK BJARNASON Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 50,00, gilda sem happ- drættismiðar. — Vinningar eru 50 talsins. — Dregið strax. Skemmtunin er til styrktar barnaheimilinu að Tjaldanesi og Líknarsjóðs. LIONSKLÚBBURINN Þ Ó R LISTAMANNAKVQLD Leikfélags Kópavogs Erindi Helgi Sæmimdsson, ritstjóri; Úr verkum Þorsteins Valdimarssonar, Jóns úr Vör, Þorsteins frá Hamri, Gísla Ástþórssonar, Magnúsar Árna- sonar, Sigfúsar Halldórssonar. Flutning annast höfundarnir, leikarar í Kópavogi og Guðmundur GuSjónsson, söngvari. Hefst kl. 9 e.h. mánudag- inn 20. maí í Félagsheimili Kópavogs. ASgangur ókeypis og öllum heimill. BIFREIÐAR TIL SÖLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar, Síðumúla 16, eru tvær bifreiðar til sýnis og sölu, Chevrolet 1963 sendiferðabifreið, og Land-Rover 1963. Tilboð ósk ast send fyrir 24. þ.m. á bifreiðaverkstæðið til Skúla Sveinssonar, aðalvarðstjóra, sem gefur allar upplýsingar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. maí 1966. UNDERHAUG kartöflusetjarar fyrirliggjandi. USi LÁG.MULI 5, SÍMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.