Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1968, Blaðsíða 5
LAUGAlTOAGTm 18. maí 1968 TIMINN 17 AFMÆLI SIGLUFJARÐAR Og þá var nú f jör ..... í síldinni norður á Siglufirði.......... Framha'ld af Ws. lö. verið skráð að nokki'u í bók- irrni „Ómiar frlá tónskálds ævi“. Saga séra Bjarna Þorsteimssoin ar Maut Mka að verða að irákiu leyti saga Siglufjar'ðar. Og svo muin um þessar muudiir vera að koma út bók um Siglu- fjörð, sem Kristim.n Halldórs- son, fyrrum kaupmaður í Siglu firði, hafði safnað drögum til áður en hanin lézt. Hitt mun ég fremur reyna, að vekja at- hygli á sérkennum Siglfirðinga og þvi, hvernig mér fannst þeir á ýmsan hátt hafa mót- azt af umhverfi og veðurfari. „Þormóður eron rammi hét maður“, segir Landuáma, „hann kom skipi sáinu í Siglu- fjörð — oik fojé á Siglunesi1'. Landnámsmaðurinn kemur auga á ágœta ininsiglingu, góða höfn oig að á Siglunesi er gott undir bú og giroægð matfanga, egg, söl og fiskigengd mikil. Fleiri fylgja í kjöltfar hans. Siglufjör'ður byggist, en bý-lin eru ekki stór, því landrými cr iítið, nema þá helzt á Siglu- nesi. Þar er ágæt fjörubeU, sem nýtist vel og Siglunessauð ir verða annálaðir fyrir gott holdafar. Þar var talað um ,jwerhamdar þykkar" sauða- síður. Sjórinn gjöfuH Sjórinm var gjöfull og lengi framan aí stutt að fara. Sdld- ar- og ufsatorfur óðu iðulega uippi inni í firðinum. Þorsk- ur, ýsa, hrognkelsi og koli voru anðsótt. Bgg og sjófugl- ar voru góður búbætir og þá má efcki gleyma hinum nafn- togaða Sigluneshákarili né heil- nærna hákarlalýsinu. Sultur svarf því sjaldan fast að Siglfirðingum þó harðæri væri. En þeir urðu að béa að sfnu, hjálpa sér sjálfir og hjáipa hiver öðrum. Samskipti við aðrar sveitir voru lítil, því háir fjaligarðar ákilja. f þjióðsögum Jóns Ámason- ar, frásögninni af því, þegar Þórleilfiur prestur Steaptason vígir Sigluf j airðarskarð, er Skarðinu meðai annars lýst á þessa leið: „Br þar fjalgarður mikill og líðandi brattur áð vestan, en forbrekki mikið að austan og brekkan sneidd krókagöt- um. Fjallið að ofan er tind um vaxið og klettum helblám. Brún þess hin efsta er svo þunn sem saumhögg. Gegnum eggina liggur sem dyr, auðsjá- anlega höggnar af formaldar- mönnurn, með standberg á báðar híiðar. Gegnum dyrnar era hér um bil fjórar hest- lengdir, en vel fclyfjafrítt á breidd. Yfir stearði þessu hafSi legið sdðan í heiðni andi nokk- ur illkynjaður. er kom úr lofti niður, ofan yfir bvað helzt sem fyrir varð, maður, hestur eða hundur og lá þá dautt samstundis." Einangrun Siglu- fjarðar Meðan skipagöngur voru engar fastákveðnar eða mjög sjaldgœfar og Siglufjarðar- skarð með „klettum helblám" og strokkmynduðum ský. strók“ lífshættulegum, var að- alsamgönguleiðin um skarðið. Er sízt að undra, þótt hún væri eíktei íjöOfariin. og einangrun Siglufj arðar vœri miiteil. Nýj- ungar bárust þangað seint og félagslegar hreyfingar — en stwndum fóru þar ldka framihjá aif sömu orsökum hœttulegar farsóttir, sem öðrum urðu skæðar. Og einmitt vegna ein- , angrumariinnar tel ég víst, að margvísleg samihjálp hafi þró- azt betur en víðast annars stað ar og fest svo djúpair rætur, áð enmiþá muni ekna eiftir af henni, þrátt fyrir gjönbreytt- ar aðstiæður. Útbýtt í soðið Fyrstu árin, sem ég var í Siglufirði, þótti þar t.d. ekki feoma til mála að þeir, sem flóru í róður eða höfðu kola. net eða hrogn'kelsa, seldu öðr um fisk í matinn. Þegar bát- ur kom að I’ardi. var bara n- býtt „í soðið“ hverjum, sem hafa vildi. — Erfitt var oft að ná í vatn, áður en vatns leiðslam kom, en þá varð að sækja það í bnunn eða lind- ina uppi í brekkunmi. Nokkrir hraustir menn töldu það bein- línis skylidu sína að líta eft'r því hjá lasburða fólki og ein- stæðings teonum, hvort þær ættu nokkurt vatn og hjáip- uðu við að ná í það ef með þurfti. Spítaii. var ekki byggð- ur í Siglufirði fyrr en 1027 og ektei var þar áður nem Lærð hjúkrumarkona, en tvær konur varð ég vör við, sem ætíð virtost reiðubúnar að hjúkra veikum þegar á lá, og að því er ég bezt veit, án endurgjalds. Og svona mœtti lengi telja. Breyttir atvinnuhættir Á fyrsta áratugi þessarar al'dar hófust miklar breyting- ar á atvinnuháttum Siglfirð- inga. Norskir sjómenn fara að dæmi frœnda síns Þormóðs ramrna. Þeir veita því athygli hve vel Siglufjörður liggur við síldanmiðunum fyrir Norður landi, in'nsigling auðveld. ágæt höfn og aðistaða öll til síldar- söltunar. Þeir leggja ieiði~ sín- ar þangað, byggja þair sölt- unarstöðvar og síldanbræðzlur. Fóllk flytekist að um síldartim- ann í atvinnuileit. Margvísleg vi'ðskipti hefjast. Peningar taka að streyma inn í kaup- túnið, en höfðu áður verið næsta sjaldséðir. Simasamiband feemur 1910. Vatnsveita er gerð, þorpið raflýst og tiltölu- lega veglegt skólahús byggt á næstu árum. íbúðarhúsum fjölgar ört og sildarbryggjum. En svo mikið lá á, að margt var gert af lítilli fyrinhyggju og á ýmsu var talsverð ringul- reið. Heimsstyrjöldin fyrri Aftur ver'ður talsverð breyt- ing eftir 1914, þegar fyrri heimsstyrjöldim er skollim yfir. Komur Norðmanna falla að mestu leyti niður, en íslend- ingar eru nú komnir á lagið og fara sjálfir á veiðar og salta síld. Fleiri aðkomumenm taka sér fast aðsetur í Siglufirði. Ró fer aftur að fænast yfir og menn sjá, að meiri skipulagn- inga er þönf. Það er jafnvel hert á kröfum um meiri sjálf- stjórn, skilnaði við Eyj'afjarð- arsýslu og kaupstaðarréttind- um fyrir Siglulfjör'ð. Áður hafði lítið verið um félagasam- töte, nú er hvert félagið stofn- að á fætur öðru: Sjúkrasamlag, ungmenmafélag, kvenfélag, verkamaninafélag og jafnvel fleiri, sem ég man ekki upp að telja. Jarðvegurinn var góður og ekki er vafi á að sum þess- ara félaga unnu stórmerk störf t.d. uingmemnafélagið í eflingu íþnótta og baráttu gegn áfeng is og tóbaksnautn og kvenfé- lagið í þágu mannúðarmála. Var þess h.im mesta þörf fros..a veturinn mikla 1917—1918, og reyndar oftar. Hátíðahöldin 1918 20. maí 1918 voru liðin 100 ár frá löggildingu S'iglufjarðar sem verzlunarst. Löngu áður hafði vcrið ákveðið, að það afimæli skyldi hátíðlegt haldið Og reyndiar var lítea vitað, að þanm dag mundi koma tilkynn img um sjálfsforiræði Sigiufjarð ar og kaupstaðarréttimdi. Marg vtfslegur umdirfoúningur hátiða- haldanna var hatfinn seieni- part vetirariins, þótt nokteurs tevíða gætti um það hvernig til mundi ta'kast vegna veðrátt unmar. En lánið léte við okte- ur. Ve'ðríð var yndislegt mest- allan dagine og snjólaust orð- ið. Aldrei hefir jafn vegleg há- tíð verið haildin í Siglufirði. Alilra manna mál var að hún hefði tekizt framúrstearandi vel. í desember 1914 hafði Mtea verið efnt til miteillar hátíðar þegar nýr barnaskóli var vígð ur og rafljósastöðin opnuð til almenningsafnota. En þar varð að takmarka mannfjölda við húsrými. Á þeim tíma gátu engin hátíðahöld fad'ð fram úti. — En í bæði skiptin var sarnd háttur hafður á: etekert áfengi var um hönd haft. Siglfirðingar fögnuðu sjálf- stæði síinu af heilum hug og vafalaust hefir það verið bezt þar eims og anmars staðar, að njóta sjálfstæðis og frelsis, þegar því er samfara ful á- byrgðartilfinming. Stór framfaraspor Mörg stór framfaraspor hafa verið stigim á þessum 5 síðustu áratugum: samgöngum á sjó og landi komið í gott horf, þörf fyrirtœki stofnuð, stór- byggingar reistar. mennjaskil yrði aukin og bætt. Ríki og bær hafa aúðvitað séð um framikvæmdir og kostnað við opiinber fyrirtæki, en gamla hjálpfýsin og þegnskyldu- tlfinning Sdglfirðinga befir aldrei með öliu dáið út og oft flýtt fyrir góðum ánamgiri. Freistast ég til að segja frá. Framhald á bls. 22.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.