Tíminn - 18.05.1968, Síða 8

Tíminn - 18.05.1968, Síða 8
DREKI Laugardagur 18. S. 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðb. Heimir Áskelsson. 17.40 (þróttlr. 20.00 Fréttir 20.25 Á H-punkti Þáttur um umferðarmát. 20.30 Rétt eða rangt Spurningaþáttur á vegum Framkvæmdanefndar hægrl umferðar. Umsjón: Magnós Bjarnfreðss. 20.55 Fiskveiðar og fiskirækt i ísrael Myndin ’vsir gömlum og nýj um aðfet*um við veiðar á Genezaret-\ ítni og undan ísraelsströndum. Þýðandi: Loftur Guðmundsson Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Rosmersholm Leikrit eftir Henrik Ibsen. Sviðsmynd: Erik Hagen Leikstjóri: Gerhard Hnopp. (Nordvision — Norska sjónvarn ið) íslenzkur texti: Ólafur Jónsson, og flytur hann einniq Innqamr* orð. 23.25 Dagskrárlok. — Samkvæmið stendur enn. Tomml fer að íhuga málið. — Það er auðvelt að breyta markinu. Pétur er Idár. — Susie, þú ert fallegasta stúlkan sem ég hef séð, síðan ég sá þig síðast. — Já og þú ert fallegasti maður, sem ég þekki. — Við munum sakna þín. — Eruð þið tilbúnir þarna kemur hann. — Hvað kemur þér til að halda að eitthvað óvenjulegt sé á seyðl. — Ég hef það bara á tilfinningunnl. Ef tll vlll hef ég rangt fyrir mér. Annars er kominn timi til þess að ég fari aftur. — Ekkl strax í DAG mm rÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI — Ég er saklaus. Spurðu bara eHa . . . nema mömmu. í dag er laugardagur 18. maí. Eiríkur konungur. Tungl í hásuSri kl. 6.02 Árdegisflæði kL 10.17 Hsilsugasla Slúkrablfretð: Síml 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirðl 1 sima 61336 Slysavarðstofan. Óplð allan sólarhringiim. Aðeins mót taka slasaðra. Siml 21230. Nsetnr. og belgidagalæknlr t sama sima. Neyðarvalrtlm Slml 11510, oplð hvarn vlrkan dag frá Id. 9—13 og 1—5 nema (augardaga kt. 9—12. Upplýslngar um Læknaþ|Anustuna i borglnnl gefnar > slmsvara Lækna félags Reyklavfkur I slma 18888. Kópavogsapóteki Oplð vlrke daga frá kl. 9 — 1. caug ardaga frá kL 9 — 14. Helgldaga frá Id. 18—15 Naaturvarztan i Stðrholtl er opln frá mánudegl ttl fðstudags kL II á kvðldln tll 9 á morgnana. Laug ardagt og helgldaga frá kl. 16 á dag Inn tD 10 á morgnana. Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns annast Jósef Ólafsson, KvíhoJti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 21. maí amnast Eirikur Bjöms son. Nseturvörzlu I Kefiavik 18.3. og 19. 5. annast Arnbjöm Ólafsson. Næturvörzlu i Keflavík 20. og 21. 5 annast Guðjón Klemenzson. Næturvörziu apóteka i Keykjavik vik uma 18. —' 25. maí annast Lauga- \neg&Apóte(k og Holts-Apótek. Siglingar Ríkissklp: Esja er í Beykjavik. Herjólfur fer frá Vestimannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Keyfcjavikur. Blikur Iá austur af Skrúð i gær. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land til ísafjarðar. HugáæHanir Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eirifcsson er vænttanlegur frá NY fcl. 08.30. Heldur áfram til Ósilóar, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 09.30. Er vænitanlegur til baka frá Kmih Gautaborg og Ósló kl. 00.15. Heldur áframtil NY kl. 01.15 Leifur Eirífcsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux emlborgar kl. 11.00 Er væntanlegyr tdl ball^ frá Luxemborg ld. 02.15. Heldur áfram tfl NY fcl. 03.16. Guðríður Þorbjamardótitir er væntanleg frá NY kl 23.30. Helidur áfram til Luxemiborgar kl. 00.30. Kirkjan Frlkirkjan. í Hafnarfirðl: Guðsþjónusta fci. 2. Fermdir verða tvfburamir Guðmundur og Ingi Gunnlaugssyni, Lindarhvammi 4. Séra Bragi Benediktsson. Laugarneskirkja: Mesea kl. 2 e. h. Bænadagurmn. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Hinn ataienni bænadagur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláfcsson. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla fcl. 10.30 Séra Ingólfur Guðmundssom. Hailgrimskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldérssom. Kópavogskirkja: Messa fcl 11. Ath. breyttan messu tíma. Séra Gunmar Ámasom. Elliheimilið Grund: Guðsiþjónusta Bænadags á vegum fólags fyrrverandi séknarpresta kl. 2 e. h. Sjúkrahúsprestur Séra Magn úr Guðmundsson messar. Hetaúlisprestur. Reynivallaprestakatl: Messa að Saurbæ M. 11. ReynivöH um M. 2. Séra Krístján Bjarnason. Háteigsklrkja: Messa M. 2. Bænadagur. Séra Arn grtaiur Jónsson. Langholtsprestakall: Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelí us Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Imgveldur Hja-ltested syngur Séra Sigurður Haukur Guðjónssom. Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói M. 11 árd. Séra Grímur Grímeson. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag Islands ráðgerir tvær ferðir á sunnudaginn. Ferð á Krísmvikurbjarg og Sela- tanga. Perð á Hvalfel! og að Glym í Botnsdal. Farið er frá Austurvelli M. 9,30 far miðar seldir við bilana. Nánari upp lýsingar veittar á skrifstofu félags ins Öldugötu 3, súniar 11798—18533. Æsfculýðsstarf Neskirkju: Fundur pilita 13 — 17 ára verður í Félagsheimilinu mánudaginn 20. maí M. 8,30. Opið hús frá M. 7,30. Séra Franfc M. Halldórsson. Langholtssöfnuður: Kvenfélqg Langholtssafnaðar æitlar að halda köfcubazar laugardaginn 25. maí M. 2 I Safnaðarheimilinu. Félags konur og annað stuðningsfólk safn aðarstarfsins er beðið að koma köfc um í Safnaðarheimilið á föstudag 24. maí upplýsimgar I sámurn 83191, 37696, 38087. Skagfirðingafélagið í Reykjavik: Vefcur athygld á hinu árlega gesta boði félagstas í Héðinsnausti Selja vegi 2 á uppstigningardag 23. maí n. k. M. 14.30. Fyrir Sfcagfirðinga 60 ára og eldri Vinsanilegast hafið samband við stjóm félagsins í sím um 32853 og 32316, sem fyrst. Stjórnin. LAUGARDifGUR 18. maí 1968 Bridgefélag Reykjavikur: Félagar munið aðalfundinn sem hefst M. 14 í dag í Domus Medica. Stjómin. Slysavarnadeildin Stefnlr; (Unglingadeild) Aðalfundur Stefnis verður í félags heimili Kópavogs sunnudagmn iy. maí M. 2.30. Dagsfcrá aui venju- legra aðalfundaratarfa. Lög og regl ur bornar fyrir fundinn. Rætt verð ur um kvenfólk í deildinni Nýir félagar velkomnir. Kvenféiag Laugarnessóknar: Heldur sína árlegu kaffisölu i Klúbbnum fimmtudaginn 23. maí uppstigningardag. Félagsfconur og aðrir velunnarar félagstas eru beðn ir um að komia kölkum og fl. í Kiúbbinn frá M. 9—12 uppstignmga dag. Upplýsingar í símum 32472, 37058 og 15719. Sundmeistaramót Selfoss fer fram í Sundhöll Selfoss laugard. 1. júni kl. 4 síðdegis. Keppnisg reinar: 200. m. skriðs. kvenna. 100 m. bringusund kv. 50 m. flugsund kv. 50 m. baksund kv. 200 m. bringusund karla 100 m. skriðs. karia. 50 m. flugsund karla. 100 m. skriðs. svelna f. '54 50 m. brs. sveina f. 55 50 m. skrs. telpna f '56 4x50 m. skriðs. stúlkna 4x50 m. skriðsund drengja Þátttaka tilkynnist til HarSar S. Óskarssonar fyrir 28. mai I síma 1227. Umf. Selfoss. ÁHEIT OG GJAFIR Heyrnarleysingaskjólanum berst höfðingleg gjöf. 16. þ. m. afhenti Marta Jónasdóttir Heyrnarleysmgjaskólanum 25.000,00 kr. að gjöf tfl minntagar um föður stan Jónas Svetasson bónda 1 frá Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Gjöf- ina afhenti hún nú í tilefni þess að frænka hennar lýfcur nú námi í sfcólanum. F. h. Heyrnleystagjaskólans færi ég Mörtu Jónasdóttur nnilegustu þafckir fyrir þessa nausnarlegu gjöf og góðar ósMr, sem henni fylgdu. Sfcólastjórinn. Hjónaband f dag verða gefin saman í hjóna band I Háteigskirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Sigurbjörg Erla Eiríks dóttir, Háaleitisbraut 36, Reykjavík og Pétur Már Helgason, Krókatúni 7, Akranesi. Heimili þeirra verður fyr;> um sinn að Háaleitisbraut 36.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.