Tíminn - 18.05.1968, Page 10

Tíminn - 18.05.1968, Page 10
22 ___________________________ TIMINN LAUGARDAGUR 18. maí 1968 MANLIO BROSIO Framhald aí 1. síSu Þetta er í fyrsta sinn, sem ráfi- herrafunduri.nn er 'haldinn á ís landi, og eins og ég hef áður sagt, þá þykir okkur mjög mik- ið til koma að eiga þessa för ð vændum. Varðandi þýðingu Xsfands í Nato sagði framkvæmdastjórinn: „Ég tel, að það sé nóg að líta á kortið til að skilja þýðingu ís- lands. Ef litið er á röð landanna, frá Bretlandi til Noregs, til ís- lands, Grænlands og Kanada, sjá men.n strax^ hve það er þýðing- armikið að ísland standi með þess um löndum með það fyrir aug um að vernda og tryggj a frið á Attlantshafssvæðinu, sem er mark mið bandalagsins. Að hinu leytinu leggjum við í Nato mikla áherzlu á póíitíska þátttöku íslands, ekki einungis vegna þes að ísland er mjög þróað, lýðrœðiisiegt og frjáist land, heldiur einnig vegna þess, að Island er eitt af stofnrikjum bandalagsins, hefur tekið þátt í nefndarstanfum þess, lagt sinn skerf til pólitískra ákvarðana og deiit löngum með okkur ábyrgð- inni í þessi nítján ár. Framlag þess hefur verið og mun halda áfram að verða sérstaklega þýð- ingarmikið“. Fréttamenn ræddu við Niels P. Sigurðsson um ýmsan undirbúning að förinni á fund inn hér í Reykjavík. Sagði hann að Gullfaxi, þota Flugfélags ís lands yrði tekin á leigu til að flytja starfslið fundarins t.il Reykjavíkur. Með henni færi einnig Manlio Brosio, fram- kvæmdastjóri. Hann sagði, að lagt yrði af stað frá Brussell á hádegi laug ardaginn 22. júní, og komið um kl. 14—Í5 þann dag til ís- lands. Verður Gullfaxi þéttskip aður — þ. e, með 113 farþega. Verður það mest allt starfslið ið, framkvæmdastjórinn og ein hver hluti fasta fulltrúa við NATO. Þetta sama fólk fer síð an aftur til Brussell með Gull faxa að fundinum loknum. Nokkrir ráSherransa koma með einkaflugvélum. Nýi utan ríkisráðherra Ka-nada kgmur með RRAOO einkaflugvélj' sem mun bíða eftir honúm, því hann mun sennilega halda heim að kvöldi mánudagsins 24. júní vegna þingkosning- anna í Kanada. Michael Stewart, utanríkisráðherra Bretlands, kemur í sérstakri herflugvél, sem notuð er til slíkra ferðalaga, Dean Rusk uta-nríkisráðherra Bandaríki- anna, kemur í einkaflugvél, og einnig Couve de MurviEe, utan ríkisráðherra Frakklands. Aðrir utanríkisráðherrar, og sendi- nefndir, koma með áætlunar- flugvél dagsins fyrir fundinn. Niels P. Sigurðsson ítrekaði það, sem fram kom hjá Brosió, að Harmel-skýrslan yrði mjög til um- ræðu á fundinum, og í framhaldi af því framtíðarhlutverk NATO. Einnig skýrði hann frá því, að tímaritið NATO Letter kæmi út á íslenzku í sambandi við fund inn, og í því verður m. a. Hanmel- skýrslan. Níels sagði, að 85—90% hótel herbergja í Reykjavík yrðu undir lögð vegna fundarins, og eru Stúdentagarðarnir þar meðtaldir. Munu á fjórða hundrað herbergi vera til leigu í Reykjavík, og er ætlunin áð skipta þeim þannig nið ur ,að blaðamenn fái sinn hluta af góðum herbergjum. Eins munu leigð nokkur herbergi í einkahús um. . Hann sagði hugmyndir hafa komið fram um að varnarliðið að- stoðaði blaðamenn m. a. við fjar skipti. ef þyrfti. Sagði hann jafn vel hugsanlegt, að setningard-ag- inn væ-ri þota höfð til staðar til að flytja all-ar myndir a-f athöfninni til London og senda þær síð-an þaðan út um allan heim, ef Lands síminn gæti ekki annað mynd- sendingu fyrir blöðin erlendis. Ráðberrafundir NATO hafá nú verið haldnir í öllum aðildarríkj unum ne-ma íslandi, og erum við því síðastir í röðinni, Það var strax í fyrra, að farið var að at- huga hvort mögulegt yaefi að halda svona mikinn fund hér, og kom í Ijós, að aðstæður varðandi hótel, fundarstað og fleira þess háttar voru fullnægjandi. Níels P. Sigurðs-son sagði að lokum, að Harmel-skýrslan gengi út frá því að NATO starfaði áfram að engin ríkisstjórn í aðildarríkj unum hefði haft orð á því að segja sig úr samtökunum, ekki einu sinni Frakkar, sem hafa lýst yfir samþykki sínu við Harmel- skýrsluna og niðunstöður hennar. Er því alLt útlt fyrir, að NATO verði óbreytt að þessu leyti næstu árin. Gifta fylgi . . Framha-ld af bls. 18. var tekin-n í notkun árið 1957. Áð ur fór kennsla í gagnfræðaskólan um fram á kirkjuloftinu. Nýja Siglufjarða-rkirkjan var vígð 1932. Loft bennar var rúm gott og tekið fyrir kennslustofur. Sve-rð og skjöldur Siglfirðinga í skólamálum var lengst af frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá. Skólastjóri gagnfræðaskólans er Jóhann Jóhannsson, cand. theol. Hann hefur m-ótað skólann um áratugi af festu og myndarskap. Skólastjóri barnaskólans er nú Hlöðver Sigurðsson, mesti dugn- aðar og reglumaður. Iðnskóli hefur s-tarfað um áratugi í Sigluffirði und- ir öru-ggri handleiðslu skóla- stjórans, Jóhann-s Þorvaldssonar. Nú stendur styr um framtíð skól ans, þar sem aðeins einn iðnskóli skal verða í hverju kjördæmi. Sigi firðingar bjóða yfirstjóm mennta málanna skólahús með heim-avist, húsgögnum og rúmfatnaði fyrir ótrúlega lágt leiguverð. Kennara úrval er við skólann og skólinn elztu-r sinnar tegundar norðan heið ar og vestan Eyjafj-arðar. Fylgst verður með hverri hreyfingu í þessu máli og framvindu þesg. — Hvenær var skipaður fyrst bæjarfógeti i Siglufirði? Og liver var fyrsti bæiarstjóri í Siglufirði? — Fyrsti bæjarfógetin-n okkar var Guðmundur Hannes-son. Hann kom til Siglufjarðar 1919 og gegndi því starfi með prýði í þriðjung aldar. Hann var lengst af jafnframt oddviti bæjarstjórn ar og framkvæmdastjóri bæjar mála. Fyrsti 1-ögreglustjórinn í Siglu firði var Júlíus Hafstein, siðar sýslumaður á Húsavík. Ha-nn var lögreglustjóri yfir su-marið árin 1914—19. Hann reyndist strax í því starfi hinn mesti man-nasættir og eignaðist marga vini á Siglu firði. Sá, sem lengst var hreppstjóri í Siglufirði var Hafliði Guðmunds son. Setti hann svip á bæinn, eins og svo margir ágætismenn, er þar bjuggu. — Ekki getum við lokið þessu spjalli án þess að minnast séra Bjarna Þorsteinssonar. — Nei, að sjáðlfsögðu ekki. Hann v-a-r ekki aðeins prestur Sigl firðinga, heldur einnig sá maður, sem skipulagði byggð í Siglufirði. Og hver, sem ke-mur til Siglufiarð ar í dag, sér að skipulag er ekki til betra í sambærilegum stöðum á landi-nu. Séra Bjarni v-ar andlegur og veraldlegur höfðingi Siglfirðinga, sem við minnumst með virðingu alla tíð, en ekki sízt á hátíðisdög um, eins og 20. maí. — Siglfirðingar liafa alltaf ver ið félagslyndir? — Já, það -má segj-a það. í bænum hafa starfað ótal fé- lög að ýmsum menningar og hagsmunamálum. Oft var nú hei-tt í pólitíkinni. Ég v-ar ekki gamall, þegar ég fór að vera meðal áheyrenda á bæj arstj órnarfundum. Þar var tekizt á og það á mynd arlegan hátt. Siglfirðing-ar voru og eru oft örir í skapi á slíkum þingum, sega meiningu sína, en eru manna sáttfúsastir. í bæjarstjórn Siglufjarðar áttu oft sæti miklir málafylgjumenn. Ég minnist í því sambandi, auk séra Bjarna Þorsteinssonar og Guðmundar Ilannessonar, sem áð- ur er getið, manna ein-s og Guð mundar Skarphéðinssonar, Þor- móðs Eyjólfs-sonar Ilannesar Jóns sonar, Erlendar Þorsteinssonar, Gunnars Jóhannssonar, Óla Herter vigs, Ottós Jörgensen, Sigu-rðar Fanndals, Áka Jakobssonar. Ótal fleiri nöfn gæti ég nefnt. — Viltu scgja okkur eitthvað af starfi Siglfirðingafélagsins í Reykjavík? Það er n-ú ekki gamalt félag, en við höldum allvel h-ópinn — Siglfirðingarnir, sem eru-m fluttir frá Siglufirði og erum búsetir í „Stór-Reyk.iavík“. Við viljum halda tryggð við þann stað „hvar áður stóð okkar vagga á jörðu“, iafn-framt því sem við viljum vera óaðfinnanlegir og góðir borgarar okkar ágætu höfuðborgar. Við efnum til „fjölskyldudags" á morgun, 19. maí, í Sigtúni, sem hefst kl. 15. Þar mæta fulltrúar a.m.k. fjögurra kynslóða. Við rifj um þar upp atburði liðinna daga og bollaleggju-m .framtíð Sigluf jarð ar. Það er von okkar og bæn, að gjfta fylgi þeirri framtíð, ekki 'únvörðungu vegn-a Siglfirðinga, hei-dur :alls iandsins. Siglufjörður . . Pramhald aí tils 17- einum atburði því til sönnun ar: Gagnfræðaskólinn hafði um árabil haft húsnæði á kirkju- ioftinu. en nemendum fjölg- aði og námskröfur jukust, svo hin mesta nauðsyn var á skóla byggingu. Búið var að sam- þykkj’a hana og fá nokkurt efni, uppsláttartimbur og sem- en-t, en i-lla lét i ári þvi síld veiðar brugðust o-g n-ú voru engir peningar tii fyrir vinnu- launum SíLdarverksmiðjurnar höfðu venjuiegan starfsman-n-a fjölda á fulium launu-m, en þeir höfðu iítið að gera. þegai’ eng- in kom síldi-n. Þá kwn f~a-m sú hugmyn-d, að þeir vœru fangnir til þess að vinna að skóiabyggingunmi. Fram- kvæmdastjóri verksmiðja-nna tók þessari máialeitan vel, fengist 1-eyfi fjármál-aráðherra og menntamálanáðhemra. Þeg- a-r til þeirra kasta kom leizt þeim reyndar vel á hugmymd- ina, — þarma væri raunveru- le-ga um f-un-dið f-é að ræða, en vörpuðu b-áðir, hvor í síinu lagi f-ram spunningu-nni: Fist verkam-ennirnir til að gera þetta án aukagréiðsiu? Og þeg ar þv-í var tils-varað að fremur mundu si-glfirzkir verkamenn . vilja fl-ýta fyrir þörf-u fyrir- tæki, en ganga iöjulausir, virt- u-st -ráðherramiir noklkuð -umdr- andi og sögðu: „Ekki mumdi þetta hafa fengizt hér.“ — Allt ge-kk þetta ijómandi vel. verkam-ennirnir umnu af prýði og sumir létu meira að segja gl-eði sína í ljósi yfir að leggja þarna hönd á plóg- in-n. Góðar minningar Ég kom ti-1 Siglufjarðar í lok fyrsta ára-tugs a-ldarimnar, (1909), úr fagurri sveit með m.ikli}:m nenni-ngarbrag, úr ást ríkum foreldirahúsum, og fyrstu árin átti ég nokkuð bágt með að sætta mig við u i skiptin, einangrum, snjó- þyngsli o. s. frv. en nú á ég þaðan ótelj'andi bjartar og fagrar minnin-gar. Minninga: u-m sóibjarta sumardaga, þegar allt va-r iðandi af Mfi og stön um, u-m blíðviðri og stafalogn, sem hvergi á sinn líka annars staðar ein þar, sem fjöllin skýla jafn vel. þá blaktir hvorki hár á höfði né gára sézt á vatni. Um ymdisl-egar vormætur, þegar miðnætursól- i-n nem-ur við hafflötinn og varpar dásam'legu-m ljóma á hauður og haf og „gerir alit að gulli, lí-ka reykj arsvælu mannlífsin:s.“ Um el-skulega trygglynda skólaæsku, frábæra nágranima, óvenju gestrisið fólk, hj-artahlýt-t og atorku- samt. — Og þá gleymast ekki heldur kyrrl-átu vetrarkvöldin þegar „logagn-eistum stjörnur strá á strindið", — norðurljós in iei-ftra og fjallatindarnir arnir fa-gurmyndaðir, fann- hvítir baða sig í blátær- um himinljómanum. — En guð það he-ntast heimi fanu, það hið bjíða blanda stríðu, allt er gott sem gerði hamm. Válynd veður Aðrar mymdir koma einnig fram i hugann. Mimmingar um veður svo válynd, að ógn stend ur af. Hafís, frosthörkur, fanm fergi, snjiófilóð, ofviðri. — Allt hefir þetta sett sitt svipmót á íbúana orkað á hugaifairið. Stríðlymdi er líka til, harðir áre-kstrar hafa stundum orðið o-g „Orðahremsur þotið þétt, svo þrumdi í m-ælskutól-um“ — Em við iRum aflei'ðingum af þeim sökum, hafa Siglfirðing- ar fundið gott ráð. Þeir hafa kosið sér til leiðsögu volduga gyðj-u. Hún gerir strangar kröf ur um mikla siðfá-gun. Hiún er mikil! mannasættii og samein ar hugina ótrúlega veL Hún hefir jafn-vel lag á að varpa ljósgeislum gegnum dimmt s&ý sem um hríð hefir ógnað Sigl- firðinigum: aflatregðunu. Úr mikilli fjarl-ægð seudi ég vinum mínum, Siglfirðingum. hjartkærar kvcðjur og heilla- óskir og bið þess af heiluni hug, að þeim takist um ár og aldir að varðveita sín-ar „forn-u dyggðir": — hjartahlýjuma. hj'ál-pfýsina og þjóna trúlega hinni máttU'gu gyðju, sönggyð) unni. BÆNDUR Mörg undanfarin vor hafa mjólkurkýr veikzt og drepizt af Magnesíum-skorti, eftir að þær hafa komið út. Með magnesíum-auðugri steinefnablöndu, tryggið þið ykkur gegn afurðatjóni. Gefið því kúnum og ánum nú steinefna- blönduna MAGNI MIX Hún inniheldur 30%magnesíum-oxíd. kFk fóðurvörur GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON, heildverzlun. Hélmsgötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. Guðrún Björnsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.