Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.05.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 2G. maí 1968 COLSTON ÖPPÞVOTTAVÉLAR Ver8 frá kr. 16.750,00—19.750,00. HÚS OG SKIP H. F. Laugavegi 11. — Sími 21515. BÍLAEIGENDUR Nú eru hjólbarðar dýrir. ÞaS borgar sig að láia gera við þá slrax og bilunar verður vart. Hófum góð tæki og gott efni til viðgerða. — PÓSTSENDUM — AFIIRIASALA DlllMJh Kjarnmikil Ljúffeng Kostafæöa Frá skólagörðum Kópavogs Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvamms- veg og Kópavogsbraut, fimmtulag 30. maí og föstudag 31. maí kl. 1—5 e.h., báða dagana. Rétt til þátttöku hafa' börn á aldrinum 9—12 ára. — Þátttökugjald kr. 350,00, greiðist við innritun. FORSTÖÐUMAÐUR Sængurveradamask Lakaefni Frottehandklæði Hefi fengið nokkuð stóra sendingu af þeirri vöru, en vegna sérstakra hagkvæmra innkaupa, get ég nú selt þær mun ódýrara en áður og get ég af- greitt út á land í póstkröfu. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 11035. * r GUMMIVIÐGERÐ AKUREYRI - SIMI (96)11090 _ Hemlaviðgerðír Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudætur. Llmum ð bremsuborða og aðrar almennaT viðgerðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogj 14 Simi 30135 Hárgreiðslustofa Kópavogs, Hrauntungu 1 Athugið að nýja símanúmerið okkar er 42240. HÁRGREIÐSLUSTOFA KÓPAVOGS 2 kjúklingar 4 laukar 150-200 g nýir sveppir eða samsvarandi magn af niðursoðnu sveppum 3 dl rifinn ostur (t.d. sterkur og mildur Gouda) 1 dl rjómi 1\ dl steikarst 1 tsk. þurrkuð papríka. Látið sveppina krauma í smjöri á pönmi nokkra stund, brúnið smátt saxaðan feiti. Hreinsið kjúklingana, hlutið þá í sundur og brúnið á pönnu. Sjóðið upp Leggið kjúklingana, sveppina og laukinn í smurt ofnfast möt. Hellið rjómanum og yfir, stráið rifrta ostinum yfir og papríku efst. Steikið í ofni við 225-250°C i 15-20 í staðinnfyrir kjúklingana má hafa lambakótelettur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.