Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 1
síuONINGS-MNNA SEN W°Kftll ,3 SÍM! Iffli VITNA- LEIÐSLUR í MORÐ- MÁLINU NTB-Los Angeres, föstudag. Vitnaleiðslur eru nú hafn ar fyrir luktum dyrum á fímmtu hæð þinghússins í Los Angeles. í dag hófst ný skipaður kviðdómur 23ja manna — 14 kvenna og 9 karlmanna — handa við réttarrannsókn í samhandi rið morðið á Kobert Kenne dy, öldungadeildarþing- manni. Hlutverk kviðdómsins er að skera úr um, hvort naegi legar sannanir liggi fyrir hendi til þess að hægt sé að ákæra hinn 24 ára gamla innflytjenda, Sirhan Bis- bara Sinhan, sem lögreglan álítur vera valdan að morði Kennedys. Meðal hinna fyrstu vitna 'sem jdirheyrð voru í dag, var dr. Henry Cuneo, sem gerði uppskurðinn á Kenne dy rétt eftir að hann varð fyrir skotunum. Meðal ann- Framhald a bls. 14 TUG ÞUSUNDIR KVEÐJA KENNEDY HINSTA SINNI Ems og getið hefur verið um í freltum hefur fyrrverandi foreeti Filippseyja, Diosdado Macapagal, og fjölskylda lians verið hér undanfarið í stuttri kynnisför. Myndin var tekin í morgun, föstudag, 7.. júní, á Keflavíkurflugvelli er fjölskyldan var að búast til brottfarar með flugvél Loftleiða, LL-402 til Luxem- liorgar. 3,5 MILLJONA HALLI Á REKSTRI S.S. 1967 EJ-Reykjavík, föstudag. i 3,5 milljónum króna, en þá höfðu, ráðamönnum félagsins óviðráðan- Á aðalfundi Sláturfélags Suður- ejgnir félagsims verið afskrifaðar legar. lands, sem haldinn var í gær og um tæpar 5,5 milljónir. Rekstrar- Dagana 6. og 7. þ. m. voru haldn í dag, kom fram, að rekstrartap halla þennan má rekja til ýmissa ir í Bændahölli'nni í Reykja\dk varð á síðastliðnu ári sem nam I orsaka, sem voru stjórn og for- fulltrúafundur og aðalfundur Slát HRINGSKYRFIÐ Á NÝJUM STAÐ FB-Reykjavík, föstudag. Hljótt hefur verið að undanförnu um búfjár- sjúkdóm þann, er hring- skyrfi nefnist, og kom upp á Grund í Eyjáfirði fyrir tæpum tveimur árum. Nú hefur þessi sjúkdómur hins vegar aftur látið á sér bera, og það á nýjum bæ langt frá þeim stað, sem hans varð upphaflega vart. Er það á bænum Moldhaug um í mynni Hörgárdals. Blaðið sneri sér í dag til Sæmundar Friðrikssonar, for- stöðumanns Sauðfjárveiki-,, vaírnaskrifstofunnar. Sagðí hann, ‘að nokkrir dagar væru liðnir síðan fullsannað var, að veikin væri komin að Mold liaugum. Hefur hennar orðið Fratniiaid a bls. 14. urfélags Suðuriands. Fundarstjóri á fundunum var kosiinn Pétur Ottesen, fyrw. alþm., formaður S.S., og fundarritari Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfé- lags íslands. í úpphafi minntist iformaðuir Björns E. Árnasoinar, löggilts endurskoðanda, en hann hafði um áratugi starfað sem end urskoðandi Sláturfélagsims, og fór formaður viðurkenningarorð- um um störf hams í þágu félagsins. f skýrs'lu, sem forstjóri félags- ins, Jón H. Bergs, flutti um starf- semi Sláturfélagsins á árinu 1967, kom m. a. fram, að heildarvöru- sala Sláturfélagsjns nam á árnu rúmlega 492 milljónum króna. Hafði orðið framleiðslu- og söliu- aukning um rúmlega 31 milljón króna. Þrátt fyrir þetta var rekst- ur félagsims óhagstæður árið 1967. Halli varð á rekstrinum, sem nam kr. 3.512.460.25, en þá höfðu eignir félagsins verið af- skrifaðar um kr. 5.477.694.16. Rokstrarhallann má rekja til ým- issa orsak'a, sem voru stjórn og forráðamönnum félagsins óviðráð an.legar. Mikið vantáði á, að í verðlagm- itigu sauðfjáraftirða hafi veiið R'ramhald á bls. 14 'NTB-iNew York, föstudag. Robert Kennedy verðnr borurn til hinztu hvílu í Arlington heið- ursgrafreitnum skammt fyrir utan Washington kl. 21,30 annað Irvöld. Klukkan 14 á morgun verður sungin sálumessa yfir Kennedv f kirkju heilags Patreks í New York. Á að gi/.ka 2500 manns, sem öll- um er boðið af Kennedy-fjölskyld unni, mmi verða viðstaddir minn ingarathöfnina. Búizt er við að Johnson foi-seti muni koma frá Washington til New York til þess að taka þátt í messunni. Eftir að sálumessunni lýkur verður líkibörunum ekið á járn- brautarstiöðma og þaiðan með j'árn brautarlest til Was'hington. Síðan mun kástunni verða ekið gegnum hjarta hinnar bandarísku böfiuðborgar í áttina til Arlimgton iþjóðargrafreitsins, þar sem Ro- bert Kennedy verður j'arðsettur við hlið bróður síms, Jtohn F. Kennedys, fyrnv. forseta. Ariing- tom grafreiturinm er í næsta ®á- grenni Washington, svo að vafa- lítið mun „máiki'n mannf jöldi fylgia hinum dáða stjórnmálama'nni hinzta spölinn. Tugþúsundir manna hafa í dag gengið fram hj'á kistu Roberts Kennedys, þar sem hún liggur á viðhafnarbörum í St Patrics dóm- kirkjumni í Washington, tíl þess að kveðja öldungadeildarþing. mar"inn hinzta sinmi og votta hon„m vi-rðingu sína. Fjtíic'i fólks beið þess í alla nótt að dyr dómkirkjumnar yrðu opnaðar, og þeir, sem snemma komu í morgium, urðu að biða allt að þrem klukkutímum eftír því að- fó að komast a'ð til þess að kveðja Kennedy. Rúmlega fjögur Framhald a bls. 14 Seint í gærkvöldi tókust samningar milli íslenzka Ál- félagsins h.f., annars vegar og Verkakvennafél. Framtíð- arinnar og Verkamannafélags ins Hlífar, Hafnarfirði, hins- vegar, um kaup og kjör þess starfsfólks, sem vinnur hjá ISAL. Er gildistími samniugsins hinn sami og samningar þess- ara stéttarfélaga og Vinnuveit enilasambands Islands. í sambandi við samnings- gcrðina undirritaði íslenzka ál Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.