Tíminn - 08.06.1968, Síða 3
LAUGARDAGUR 8. jání l$4r8.
TIMINN
Pétur Friðrik sýnir
í Hafnarfirði
Pétur Friðrik listmálari
opnar í dag, laugardag, mál-
verkasýningu í Iðnskólanum í
Hafnarfirði. Sýningin verður
opn.uð kl. 4 og framvegis verð
ur 'hún opin frá kl. 5—10 virka
d-aga o-g frá kl. 2—10 um helg
ar.' Á sýningunni eru 34 olíu-
málverk, sem öll eru til sölu,
og hafa þau verið máluð á
síðustu tveimur árum. Pétur
hélt málverkasýningu í Hafn-
arfirði í fyrra og fyrir tveim-
ur árum hélt hann sýningu í
Reykjavík. Sýningunni lýkur
16. júní.
Vorsýningunni lýkur
á sunnudaginn
Áttunda vorsýning Mynd-
listarfélagsins stendur nú yfir
t Menntaiskólanum i Reykja-
vík. Á sýningunni eru 52 verk
eftir 15 málara, þá Eyiólf Ey-
fells, Finn Jónsson, Guðmund
K. Ásbjörnsson, Guðna Her-
mannsen, Gunnar Hjaltason.
Helgu W. Foster, Hörð Har-
aldsson, Helga Guðmundsson,
Jðhannes Sv. Kjarval, Jón
Gunnarsson, Maríu H. Ólafs-
ftóttur, Pétur Friðrik, Ragn-ar
Pál, Sigurð Kr. Árnason og
Svein Björnsson. Aðsókn að
sýningunni hefur verið góð.
Flest verkin, sem sýnd eru,
eru til sölu, Sýnimgin er opin
frá kl. 2—10 og lýkur henni
á sunnudagskvö'ld.
Þakkarávarp frá Vest-
firðingafélaginu
Vestfirðingafélagið í Reykja
vík færir hér með einstakling
um, stofnunum og fjmirtækj-
um alúðar þakkir fyrir almenn
an velvilja og rausnarleg fram
lög, í sambandi við söfnun þá
ef félagið gekkst fyrir vegna
sjóslysanna í Bolungavík og
Súðavík á síðastl. vetri.
Söfnuninni er nú að ljúka
og hafa félaginu borizt kr.
581.000,00 — fimm hundruð
áttatíu og eitt. þúsund krónur.
Stjórnin.
Sjálfvirk símstöð
á Patreksfirði
Nýlega var tekin í notkun
á Patreksfirði fyrsta sjálfvirka
landssímastöðin á Vestfjörðum
með 300 númerum. Auðveld-
lega má stækka stöðina upp í
1000 númer. Nú þegar eru í
notkun 230 númer. Svæðis-
númer er 94 Stöðin hefur 12
vallínur til Reykjavíkur. —
Áfram verður þó 31 símnotandi
í nærliggjandi sveitum með
handvirka afgreiðslu.
Byrjað var á uppsetningu
stöðvarinnar i nóvember 1967.
Yfirumsjón með ve-rkinu hef-
ur haft Þorvarður Jónsson,
yf ir\’ er kf r æð in gur 1 an ds-sim -
Nýtt hefti af 65°
Þrið-j-a hefti tímaritsins 65°
er nú kornið í bókaverzlani-r,
lesilegt að vanda.
Meðal efnis er ný ensk þýð
ing á Hávamálum, sem birt
er hér í útdrætti og með sér-
stöku leyfi þýðandanna, enska
lárviðarská-ldsins W.H. Auden
o-g bandaríska prófessonsins
Paul Taylor. Franski sendi-
herrann á íslandi ritar um
söguleg og menningarleg
tengsl Frakka og íslendinga,
og Sigurður A. Magnússon rit
stj-óri, á grein um Boðorðin
tíu o-g ís-lendinga. Þá skrifar
Einar Páisson, forstöðumaður
málaskólans Mímis, g-rein um
kenmsluaðferðir skólans. Dr.
Ágúst Valfells, kjarnorkueðlis
fráeðin-gur, ritar um stöðu vís-
inda og aðstöðu vísindamanna
í íslenzku þjóðfélagi í da-g.
Einn íslendingur
Listaháskólinn í Kaupmanna
höfn hefur fallizt á að t-aka
við einum ís-lendingi árlega til
náms í húsagerðarlist, enda
fulnœgi h-ann kröfum u-m und
irbúningsnám og standist með
Mlnægjandi árangri inntöku-
próf í skólann, en þau hefjast
venjule-ga í byrjun ágústmán-
aða-r. '
Um-sóknir um námsvist í
skólanum sendist menntamála-
ráðuneytinu, Stjómarráðshús-
inu við Lækjartor-g, fyrir 20.
júní n.k. Sérstök umsóknar-
eyðublöð fást í ráðuneytinu.
Ljóðasamkeppni
Stúdentafélag Háskóla ís-
lands efnir til samkeppni u-m
ljóð í tilefni 50 á-ra afmæli
fullveldis fs'lands hinn 1. des.
1968.
Sex ljóð höf-ðu borizt 1. júní.
Skilafrestu-r lj-óðanna er til 15.
júní næstkomandi, og skal
þeim komið á skrifstofu há-
skól-ans undir dulnefni, enda
fylgi nafn höfundar með í |ok
uðu umslagi.
Síðar verður efnt til sam-
kep-pni um lag við ljóð það.
er verðlauni-n hlýtu-r, 10.000
krón-ur.
Sýningu Benedikts
lýkur á sunnudag
Sýningu Benedikts Gunnars
son-ar í Bogasalnum lýkur á
sunnudag. Mikil aðsókn hefur
verið að sýnin-gunni og hafa
með-al annars fjöknargir er-
lendir ferðamenn s-koðað hana.
17 myndir eru seld-ar.
Hótel Garður opnar
Hótel Garður hef-ur nýlega
hafið starfsemi sina o-g þar
með sitt níunda starfsár undir
stjórn stúdenta s-jálfra. H-ótel-
ið er til húsa í tveimur bygg-
ingum á háskólalóðiinni, þ.e.
Gamli Garður við Hringbraut-
i-na og Nýi Garður vestur á lóð
in-ni, beint norður af Norræna
húsinu. í hótelinu eru um 70
—80 hóteliherbergi, eins og
tve-ggja manna. Nú í vor hafa
verið gerðar ýms-ar lagfæring-
ar á húsnæði hótelsins, ja-fn-
fra-mt því að húsgögn hafa ver
ið keypt fyrir hótelið, og eru
en-n frekari fra-mkvæmdir á
döfinni varðandi þau mál.
Hótelstjóri' er Ingólfur Hjart
arson stud. jur. og Tryggvi
Þorfinnsson skólastjóri Mat-
svein-askólans sér um allar
veitingar.
Framhald a bls. 15
.............................
Á sunnudag verður sumarsýning Ásgrímssafns opnuð, en safnið hefur verið lokað undanfarnar vikur, m. a.
vegna ýmiss konar lagfæringa, en frá Danmörku komu I mal gamlar myndir úr viðgerð, og tók tima að koma
þelm fyrir í hinum þröngu húsakynnum safnsins.
í heimili listamannsins hefur verið komið fyrir vatnslitamyndum, m. a, frá Kerlingafjöllum, Þingvöllum, Mý-
vatnssveit. Einnig myndum úr Njálu og Sturlungu.
í vinnustofu Ásgríms er sýning á olíumálverkum, m. a. eru nokkrar þær myndir sem nýkomnar eru úr við-
gerð frá danska ríkislistasafninu, og hafa aldrei verið sýndar áður. Sú elzta af þeim mun vera frá árunum
1916—18, og er af atburði úr Njálu.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ó
keypis.
f júlí og ágúst verður safnið opið alla daga á sama tíma nema laugardaga. Myndina tók GE í safninu.
65. STORSTÚKUÞINGID
Þing Stórstúku íslands hið 65.
í röðinni var sett í Templarahöll-
inni að Eiríksgötu, föstudaginn 7.
júní. Ólafur Þ. Kristjánssbn stór
templar setti þingið. Þinghaldið
að þessu sinni er með nokkuð
öðru sniði en undanfarin ár. Meira
um almcnnar samkomur og ferða-
lög en áður hefur verið- Daginn
fyrir þingsetingu var efnt til kynn
ingarkvölds í Templarahöllinni,
þar sem flutt var ávarp, skemmti-
þáttur og ballett.
Nær 100 fulltrúar víð-svegar að
af landinu sitja þingið. Fimm fé-
laga,r tóku' stórstúkustig og minnzt
1-átinn-a félaga. Að þessu loknu
h-ófust nefndarstörf, með því að
lagðar voru fram s-kýrslur og
reikningar framka’æmdanefndar.
Stórtemplar fylgdi skýrsl-um og
reikningum úr hlaði í ítarlegri
ræðu. Minntist hann á ýmsa þætti
starfsins og lét m. a. ánægju s-ína
og þakklæti í ljós í sam-bandi við
byggingu hins nýja samkomuhúss
reglunnar. Kl. 13.30 var safnazt
saman að nýju við Tem-plarahöll-
ina og gengið þaðan undir fánum
og einkennum til Hallgrímskirkju
og hlýtt messu hjá séra Jako-bi
Jónssyni. Að me-ssu lokinni var
la-gt af stað í ferðalag um Ha-fnar-
fjörð, Krýsuvík og Hverag-erði. í
dag heldur þingið áfram og hefst
kl. 9 f. h. Dagin-n áð-ur en stór-
stúkuþingið var , sett var þing
unglingareglunnar háð í Templara
höllinni. Þingið var sett kl. 10 f.
h. og stóð samfellt til kvölds. Tók
það ípörg mál til meðferðar og
gerði ým-s-ar samþykktir. Sextíu
barna- og unglingastúkur vo-ru
starfandi á veg-um unglipgareglunn
ar á síðasta ári með um 7000 félög
um. Stórgæzlumaður er Sigurður
Gunnarsson.
Tvær sýningar
eftir á Apótek-
aranum
„Óperan“ sýnir nú um
þessar mundir annað verk-
ef-ni sitt, en það er atriði úr
óperunni Ráðskonuríkið eft-
ir Pergolesi Fidelio eftir
Beethoven og La Tra-viata
eftir Verdi svo og einþátt-
ungs óperan „Apótekarinn"
eftir Ha-ydn. Sýningar hafa
þegar verið tvær og verða
aðeins tvær til viðbótar, —
su-nnudagskvöld og fimmtu
dagskvöld. Þar sem erfitt
hefur verið að ná til á-skrif.
enda er nauðsynlegt fyrir þá
áskrifendur, sem ekki hafa
þegar tryggt sér miða, að
þeir snúi sér til miðasölunn
ar í Tjarnarb-æ.
AÐALFUNDUR KAUP-
FÉLAGS SUÐURNESJA
Aðalfundur Kaupfélags Suður-
nesja var haldinn í Aðalveri í
Keflavík 25. maí s.l. Auk stjómar,
deildarstjórna og endurskoðenda,
voru mættir á fundinum um 40
fulltniar frá öllum deildum félags
ins. Formaður félagsstjómar, HaU
grímur Th. Bjömsson, setti fund-
inn og bauð velkomna fulltrúa jg
aðra viðstadda. Þá minntist hann
Þórarins Ólafssonar trésmíðameist
ara, sem látizt hafði á árinu, en
han-n var í varastjórn félagsins og
hafði lengi átt sæti í deildarstjórn
um þess. Fundarstjórar vora kjöm
ir Guðni Magnússon og Svavar
Ámason og ritarar Ásbjörn Egg-
ertsson og Sigurður Brynjólfsson.
Formaður f-lutti skýrsl-u félags-
stjórnar, en kaupfélagsstj-óri,
Gunnar Sveinsson las og skýrði
reikninga félagsins, er lágu fyrir
fundin-um í prentaðr-i ársskýrslu.
Var afkoma félagsims góð eftir
atvikum. Heildarvörusala var kr.
91.868.992,60. Er eignir félagsins
höfðu verið afskrifaðar, samkv.
lögum um kr. 975.325.00 og greidd
ir vextir af stofnsjóðsinnstæðum
félagsman-na, var rekstrarhalli kr.
315.461.93.
Bened-ikt Jónsson, framkvæmda
stjóri, fl-utti skýrsl-u um rek-stur
Hraðfrystihúss Keflavík-ur h.f.,
sem er eign kaupfélagsins. All-
mikill rekstrarhalli varð á rekstri
hússins, e-n heildarvel-ta þess á
árinu varð kr. 47.665.838.36. Var
þetta erfiðasta rekstursár húss-
ins frá því kaupfélagið eignaðist
það.
Úr stjórn kaupfélagsins áttu að
þess-u sinni að ganga þeir Hall-
grímur Th. Björnsson og Sva-var
Árnason, en voru báðir endur-
kjömir.
Maður kærður fyrir
nauðgunartilraun
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Tvítug stúlka í Keflavík kærði
á s. 1. s-unnudagsmorgun mann
fyrir að hafa gert tilraun til að
nauðga sér. Atgangurinn var harð
ur og er stúlkan víða marin eftir
að verjas-t manninum, sem úrskuvð
aður hefur verið í 30 daga g-æzlu
varðhald. Árásarmaðurinn er 24
ára ^ð aldri og hefur oft áður ver
ið kærður fyrir líkamsárásir.
Aðfaranótt sunnudags brauzt
maður þessi inn í mannlaust ibúð
arhús I Keflavík. Þekkti hann eitt
hvað til húsráðenda og vissi að
- þeir voru ekki heima. Bauð maður
Frambalo ? bls. 14
Stofnað félag til að vinna að velferð-
armálum aldraðs fólks
Nýlega var stofnað í Hafnarfirði
Styrktarfélag aldraðra. Markmið
félagsins, er sem hér segir:
Ýmsum þeim, seni gamlir vcrða
mæta á efri árum lífsvenjubreyt-
ingum, sem kannske eru þyngsta
þrautin á lífsleiðinni. Þó er það
svo, að gamalt fólk gelur notið
lífsins engu síður en á yngri ár-
uni, ef aðstæður eru ákjósanlegar.
Flestir munu kjósa að halda sitt
hcimili sem lengst. Það mun og
æskilegast frá félagslegu og þjóð
hagslegu sjónarmiði. Sumir þurfa
þó óhjákvæmilega á hælisvist að
halda. Aðrir gætu bjargað sér
lengur, ef betur væri að þeim
búið. Framhald á bls. 15.
I