Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUE 8. júní 1968. TIMINN ll Með morgun- kaffinu Tveir baendur voru á heim- leið úr- lestaferS. Þeir voru hreyfir af víni, og segir þá annar: — Við eigum nú kerlingarn ar yfir okkur, þegar við kom- um heim, Steini minn. — Og hálfbölvaðar báðar, svarar hinn. Æ, þarna kemur maðurinn mþin, þessi blaðursskjóða, og þá veit allur bærinn þetta? SLKMMIHÍ ÖG PÖSS Góða kunnáttu í öryggisspila mennsíku þarf til þess að vinna eftirfarandi spil, sem kom fyrir f keppnL ♦ 105 VG643 ♦ 54 *Á10754 ♦ 986 ♦32 VÁ1098 ♦ KD7 ♦ 2 ♦ KG1087 ♦ D9863 *KG2 ♦ ÁKDG74 ♦ 52 ♦ ÁD963 ♦ Ekkert Suður spilar fjóra spaða eft ir að Austur hafði vakið sögn á einurn tígli. Vestur spilaði út tígul 2 og sagnhafi tók kóng Austurs með ásnum. Á þessu stigi spilsins fékk sagn hafi þá hugmynd að losna við annan tapslaginn í hjarta. Hann spilaði því spaða og tók á 10 í blindum og kast- aði hjarfa niður I laufa ásinn, Eftir þetta var ekki hægt að vinna spilið. Ef trompin eru tekin, eru þrír tapslagir í tígli og einn í hjarta. Ef tígli er spilað frá blindum þvingar ti- an drottninguna, sem Vestur fcrompar, og vörnin fær einnig tvo slagi á tígul og einn á hjarta. En sagnlhafi hefði unnið sögnina með því að gefa sér tíma og telja slagi sfna, en ekki í fljófcheitum losað sig við hjarta. Eftir útspilið er hægt að telja tvo slagi á tígul, sex á spaða og einn á tígul, ef hægt er að bomast inn á blind an. Einn slag er hægt að vinna með því að trompa í blindum tígui, þar sdm hátt tromp er þar. Nauðsynlegt er að forðast að vinningsslagur sé trompað- ur. f öðrum slag verður Suður að spila LÁGUM tígli. Austur fær slaginn og tekur tvo slagi á hjarta. Hann spilar þvi næst trompL Suður tekur á ásinn, trompar lítinn tígul með spaða tlunni og tekur laufa ásinn. Trompin eni síðan tekin og tíg ul drottningin er tíundi slag- urinn. Tveir rosknir bændur hitt- ust við kirkju og kysstust fast og mikið. Sleipt var og blautt, þar sem þelr stóðu, enda urðu þeir fyrir þvi ólhappi, að þeir duttu báðir. Þegar þeir stóðu á fætur sagði annar: — Ég ætlaði að kyssa þig langtum meira, blessuð elskan mln! / % 3 y i~ b •Æ', 7 n m 9 ■m. m #1 /Z /J /V |p wW'' /r Krossgáta Nr. 39 Lóðrétt: 1 Kaffibrauð 2 Upphrópun 3 Klögun 4 Drykkur 5 Eins 8 Sko 9 Stallur 13 Stafur 14 Staf- rófsröð. Ráðning á gátu nr. 38. Lárétt: 1 Orkuver 6 Kná 7 Na 9 NN 10 Hugaðan 11 Ið 12 MD 13 Ann 15 Innan um. Lóðrétt: 1 Ofnhiti 2 KK 3 Lárétt: 1 Dráttarvél 6 Hvað 7 Unganna 4 Vá 5 Renndum Klaki 9 Titill 10 Dýrs 11 Fyrstir 8 Auð 9 Nam 13 An 14 12 Króna 13 Ágjöf 15 Sölumenn. NN. 73 — Nancy mín. Hvað hefir rek- ið yður tffl London? — Undir'búningur, skrökvaði Riffly án þess að roðna. — Gleður min að heyra, dreng ur minn. Það eru fyrstu góðu fréttir.nar í dag, sagði AJfbert Wa. ters og varð nú aftur alavrlegur. — Beyrðu niú, Biffly, Viövikjandi þessum------- — Já, mú ætla ég að fara, flýtti ég mér að seigja og tók hatt minn af litla borðinu, þar sem hann hafði verið lagður, eins og á þyrnirannanin á dögunum. — Ég æfclaði aðeins að standa stutt við. — Nancy — heyrðu nú, toom ásakandi frá sbrifborðinu. — Já, óg bíð þá úti á biðstof- umni, lofáðd ég. — En anmars langaði mig til, ef ég má, að fara og rabba dálítið við umgfrú Ro- binsom og stúlkurnar, á meðan þú afgreiðir þín máL Ég veit eikki, hvers vegna en ég fann, að ég varð að sjá þess- ar þrjár st#kur aftur, með þenn- an nýja svip á andlitl minu. Þær vissu að vísu ekki, hver mismun- urinn var, en — sarnt. Ég gekk að dyrunum. — Skynsöm stúlka, kærastar. þín, William, drundi ánægjulega í frænda hans, er hann opnaði fyrir mér. — Hún veit, að hver hlutur þarf sinn tíma. . . .þú verð- ur nú að sjá af henmi um stund, nú þetta hefir verið opinbert i marga mánuði. Hiorfðu ekki þar,n ig í mig drengur, ég sá ekki . . . Dyrnar lokuðust að baki mér. En í gegn um þær heyrði ég Al- bert frænda ryðjia úr sér: — Nei, nú hefi ég aldrei játað annað eins. Maður skyldi halda, að ég hefði truflað þig áður en þú vær- ir búinn að vera trúlofaður í fimm mínútur. ' SÖGULOK. Fullt tungl. Billly teigaðd að sér saltþrung- dð loftið í Port Cariad. — Þetta er betra en gamla hugmyndin þín, Nancy, að eyða hveitibrauðs- dögunum við Miðjarðarhaf. Við vorum nýkomin niður á ströndina frá stærsta húsinu og stóðum nú og horfðum á tunglið, sem hóf sig hægt og hægt eims og dökkrautt, kinverskt ljós'ker upp yfir d'ötok fjöllin í Carnavans- hire, í bláleitu septemberrökkr- inu. Bnátt hellti það glitrandi geisla flóði sínu yfir fjörðinn og af kdettunum með trékonunni féll Iangur skuggd eftir sandinum. Fyr ir neðan okkur heyrðist þýtt öldu gjálfur og kanínur rjátluðu hljóð lega í grjótinu. Við og við heyrð- ist fuglagarg og í fjarska greind- ust köffl fiskimanna, sem reru tffl fiskjar fyrir nóttina. Að þessu undanteknu rikti draumkenndur friður yfir öllu. Við voram tvö hundrað mílur eða meira frá hávaða, sólskini og gleði morgunsins, frá grænu flötinni, þar sem bátir brúðkaupsveizlu- gestir kölluðu á eftir okkur- — Til hamingju. Til hamingju. — og Theo yfirgnæfði alla. — Ertu glöð yfir að vera kom- in hin.gað með mér í kvöld? — Já, á morgun, svaraði ég, — komum við á alla þá staði. sem við vorum vön að koma tffl — — Yfir að klettinum þarna, Nancy------- — Já, og Ijúkum við að mála mynddna. — Já, eða láta hania eiga sig. Við höfum eytt svo mi'klum dýr- mætum tíma tíl ónýtis bér í Poit Cariad. En mér finnst, að allur tím- inn hér hefði verið yndislegur. Og nú sveipuðu þessir köldu, hvítu geislar staðinn í enn meira töfra- Ijós en ég hafði nokburn tíma séð Þeir breyttu honum í ævin- týraland, land, eins og maður hugsaði um, þegar maður var bam. Stórt, friðsælt, hrífandi land sem maður átti einm. Land, þar sem maður villdi fáa hafa með sér, land, sem mig hafði ekki dreymt um lengi, Hivers vegna komu þessir draumar aftur nú? Ég horfði út yfir hafið. Ég hafði hvorki löngun tffl að tala eða hreyfa mig, aðeins að vera hér var nóg og horfa á tunglsljósið á bárunum. Ég var eins kyrr og stúlkumyndin á klettinum. . . . Mér fannst á þessu augnabliki, að ég vseri hluti af þessum njð- andi, iðandi, tunglskinsbjarta sjó, af þessum annarlegu hæðum. af avölu, andvarpandi loftinu og döggvotri jiörðinni. Þetta var hluti af mér og ég af því, Á þessu eina auignabliki gleymdi ég e'lsk- huga mínum við hlið mér, á þessu eina, gagntakandi augnabliki var hann mér horfinn. Þá tók hann til máls: — Sjáðu ljósin á skipunum. . . . eins og ljósarmar. Þessi eru bara á sjónum. Og ljósarmurinn lýsir — veiztu hvers vegna? — Til að vísa maka sínum leiðina heim. Ég andvarpaði, Ég var að koma aftur, hægt og hægt frá þessum annarlega heimi, þessari gullnu sýn... . —• Era nokkrir ijósarmar hér? spurði ég dálitið utan við mig. — Já, kannski lengra inni í iandinu, sagði hann. H-ann sneri mér hægt í áttina að sumarbústöðunum. Hlýlega, rauðleita Ijósglætu lagði út úr eldhúsdyrunum. Inni sáum vi’ð rauða, hnöttótta ljóshlíf, skínandi hvitan dúk og hina viðkunnan- legu frú Roberts. Hún gekk fram og _ aftur og rjálaði vjð gaffla og hnífa, er hún var að leggja á kvöldverðarborðið handa okkur. Hún kom fram í dyrnar og kallaði í mjúka málrómnum sín- um: — Ma'en Barod rwan, sir! — Það þýðir, að maturinn er tilibúinn, sagði Biffly blíðlega. — Komdu nú inn, elsku vina mín. Já, þessi ljós seiða mann, En þú — þú liggur fyrir afckeri, ha? Er það ekki alveg víst? — Jú, en það þykir raér líka vænzt um. mœltí ég og andvarp aði af hamingju og gleði, ég sneri mér við og hjúfraði mig í faðmi hans. Hann vafði mig örmum og þrýsti kossi á háls mér. Kossinn skildi eftir rautt far undan festi. .. . Það _er grönn gufflfesti ipeð litlu nisti. f því er barnslokkur. Móð- ir hans festl hana um háls mér í morgun, undir hvítan brúðar- kjólinn. Ég man eftir einu, sem hún sagði, er hún vildi fyrst fá mér hana. Einihvern tíma ætla ég að segja manninum mínum, hvað það var. Endir. ÚTVARPIÐ Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Laugardagur 8. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óska- Iög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 15 00 Fréttlr 15.15 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson stjórnar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa i umsjá Bald- ur Guðiaugssonar. 17.16 A nót um æskunnar Dóra ingvadóttir og Pétur Steingrlmsson kynpa nýjustu dægurlögin 17.45 Lestr arstund fyrir litiu börnin 18.00 Söngvar i léttum tón: Carlos Ramirez syngur spænsk iög. 18. 20 Tilkynningar 18 45 Veður- fregnir 19 00 Fréttir Tilkynning ar 19 30 Dafflegt líf Arn! Gunn- arsson fréttamaður sér um þátt inn. 20 00 Leikrit.- „Öræfastjöm- ur4’ eftir Guðmund Kamban. Frumflutningur á íslenzku. Þýð- andi- Tómas Guðmundsscvn Leik. stjóri- Helei Skúlason 22.00 Fréttir oa veðurfregnir 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.