Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.06.1968, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 8. júní 1968. 15 Giidjön Styrkábsson HÆ5TARÉTTARLÖGMADUR AU5TURSTRÆTI 6 SfM/ ÍS334 FÉLAG Fi'amliald af bls 3. Af þessuan sökum telur Styrkt arfélag aldraðra, að vinna beri að því að veita öldruðu fólki skipu lega heimilishjálp í viðlögum og í öðru lagi að byggja hentugar í- búðir handa þeim, sem í óhentugu húsnæði búa og stuðla með því að því, að fólk geti átt sitt egið heimili lengur en eLla. Þá telur félagið nauðsyn bera til þess að létta opinberum gjöld- um af þurftarlaunum gamals .fólks. Sú hætta er fyrir hendi, ef óhóf- lega nærri er gengið gjaldþoli þess með álögum, að það neyðist til að leita á náðir opinberra stofn ana fyrr en efni standa til að öðru leyti. Þeim öldruðu, sem daglegrar umönnunar þarfnast, þarf að búa vistlegt dvalarheimili, sem ein- göngu er þeim ætlað. Heilbrigt gamalt fólk á ekki að dvelja á sjúkrahúsum. StyrktarféLag aldraðra vill vinna að þessum mólum með því að leitast við að sameina krafta bæjarbúa til liðsinnis við mólefn ið og vekja áhuga bæjaryfirvalda og ríkis á nauðsyn þess. Félagið mun beita sér fyrir fjár söfnun til stuðnings málefninu óg hafa því þegar borizt gjafir, verð ur nánar frá því sagt síðar. Gjafir til félagsins eru leyfðar til frádráttar skattskyldum tekj- um. í stjórn félagsins eru: Jóbann Þorsteinsson fyrrv. forstöðumaður Sólvangs, formaður, Elín Jósefs- j dóttir 'fyrrv. bæjarfulltrúi, ritari, ! Sverrir Magnússon lyfsali gjald- | keri, Gísli Kristjánsson, útgerðar ! maður, Ólafur Ólafsson yfirlæknir, ! Oliver Steinn, bókaútgefandi, Sig ' urborg Oddsdóttir frú. HRAÐINN Framhald af bls. 16 eru mjög algengir þessa dagana og að fj'ölmargir ökumenn eru greindlega haidnir viinstri villu. Lögreglan vill ítreka það, að engin linkind verður sýnd þeim ökumönnum, sem gerast brotiegir við settar reglur um hámarks- hra'ða, hvorki í þétfcbýli né utan þess. Heldur lögreglan um land allt uppi mjög ströngu eftirliti með þvi að þessar reglur séu virt- ar. Hraðamælingar með ratsjá eru framkivæmdar oft á dag í Reykjavík, auk þess sem bifreiðar TIMINN og bifhjól lögreglunnar fylgj'ast með ökuhraða bifreiða. Ökumenn þurfa misjafnlega langan tíma til þess að aðlagast breytingunni og hefur lögreglan m. a. einbeitt sér að þvi að leið- beina ökumönnum, og hefur eng inn ökumaður enn verið kærður fyrir ranga staðsetningu á ak- braut, þess í st’að hefur lögregl- an reynt að leiðrétta mistök þeirra. Lágur ökuhraði getur kom ið í veg fyrir að óhapp eigi sér stað í þeirn tilfellum er ökumönn um verða á yfirsjónir í akstrin- um. Þetta er staðreynd, sem öku- menn verða að gera sér\ grein fyrir og hafa ávallt hugfast. UMFERÐ Framhald af bls. 16. ir því sem við verður kortiið og þörf er á. vegna annarrar um- ferðar“. Með þvilíkri notkun ak- brautanna ná þær bezt þeim til- gangi, sem að er stefnt, með því að skipta akbrautum í akreinar, þ. e. að skapa öruggari og greið- ari umferð. Áður segir, að ökumenn aki of mikið á vinstri akrein. Óeðlilegt er, að ökutæki sé ekið langtímum saman á vinstri akrein, því að sú akrein er einkum ætlu'ð til fram úr aksturs. Of oft má sjá ökumenn aka alla leið frá Miklatorgi vest- ur að Melatorgi á vinstri akrein, sem gengur í berhögg við ákvæði umferðarlaganna. Ef beygja á til vinstri á gatna- mótum, flytur ökumaðurinn öku- tækið á vinstri akrein hæfilega Löngu áður en komið er að gatna- mótunum, en ætli hann aftur á móti að halda áfram eða beygja til hægri, heldur hann hægri ak- rein. í þessu sambandi er rétt að benda á, að ekki skal skipta um akrein, nema greinileg stefnu- merki hafi áður verið gefin og umferð á akreinunum leyfi að skipt sé um akrein. FRÉTTIR DAGSINS Framnaltl al bls 3 Eins og fyrr segir er Hótel Garður rekið af stúdentum sjálfum, en undir stjórn Stúd entaráðs Háskóla íslands, Það er einungis starfrækt yfir sum armánuðina og verður opið til 1. sept. í haust. Aukið efnahagssamsaarf Norðurlandanna Á ráðherrafundi Norður- landa í Kaupmannahöfn 22.— 23. apríl s.l. var ákveðið að skipa embættismannanefnd til að athuga og gera tillögur um aukið efnahagssamstarf Norð- urlndanna. Á nefndin að skila ríkisstjórnunúm skýrslu eigi síðar en 1, jan. 1969. Æskilegt er að fylgjast með þróun þessara móia og hefur rikisstjórnin þvi skipað Þór- hall Ásgeirsson, ráðuneytis- stjóra, sem‘ fulltrúa íslands í noirænu nefndinni. KosiS í fasfanefndir borgarsfjórnar Á fimmtudaginn var kosið í [ borgarráð og í fastanefndir j Reykjavíkurborgar. Þá var | Auður Auðuns kjörin forseti | borgarstjórnar, og prófessor Þórir Kr. Þórðarson varafor- seti og annar varaforseti Gísli Halldórsson. í borgarróð voru kjörnir: Auður Auðuns, Gísli Halldórs son, Birgir fsl. Gunnarsson. Guðmundur Vigfússon. Kristj án Benediktsson, og varafull- trúar voru kjörnir: Geir Hall grímsson, Þórir Kr. Þórðar- son, Gunnar Helgason, Jón S Þorleifsson og Einar Ágústs- son. MELINA Framhald af bls. 16 Tíminn spurði Sigurð hverju hann vildi svara því, að þetta boð væri runnið undan rifjum kommúnista. Sigurður sagði: Það er svo gömul saga að mínir fyrri hú^tændur og sam- starfsmenn reyni að korna á mig kommúnistaorði, að ég kippi mér ekki lengur upp við það. I Mikib Uhval Hljömsvcita 2QARA REYNSLA I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — Péfur Guðjónsson. | Umboo Hljömsveita Simi-16786. I Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétui Pétursson. slml 16248. \ Sim) 11384 Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandl ný frönsk skilmingarmynd 1 litum og sinemascope. Aðalhlutverk: Gerrard Barry Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkur texti limai Hættuleg kona Sérlega spennandi og viðburða rik ný ensk litmynd Mark Burns og Pafcy Ann Noble ísíenzkur texti. Bönuuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Simi 50249. Gu!i Rolls Roy bíllinn Ensk-bandarísk kvikmynd tek- in i litum og panavision Ingrid Bergman, Rex Harrison Shirley MacLaíne tslenzkur text) Sýnd kl. 9. Bon Voyage (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd i iitum gerð ai Walt Disney. Fred Mac Murray Jane VVyman Sýnd kl. 5 18336 Fórnarlamb safnarans (The CoUectors) íslenzkur texti Afar spennandi ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i iitum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátiðinni í Cannes, Samantha Eggar, Terence Stamp Sýnd kl. 5 og 9 BönnuS börnum GAMLA BIO fiiml 11475 Syngjandi nunnan Bandarísk söngvamynd íslenzbur texti «•.«« líll Sýnd kl. 5, 7 og 9. wimniiw m i IWW K0.BA.Vi0iC.SBI Slmi 41986 Sultur Afburðavel leikin og gerð ný, döns'k-sænsk-norsk verðlauna- mýnd gerð eftir hínni víðfrægu skáidsögu, „SULT“, eftir Knut Hamsun. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Slmi 31182 tslenzkur textl Einvígið í Djöflagjá Víðfræg og sniUdarvel gerð ný amerlsk mynd í litum James Garner. Sýnd tl. S, og 8 Bönnuð lnnan 16 8ra SÆJÁJRBí Siml 50184 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Hin heimsfræga ameríska stór- myntí, sem hlotið hefur fimm Oscarsverðlaun. Aðalhlutverk: EUzabeth Taylor. Richard Burton. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hrafninn Hörkuspennandi amerísk lit- kvikmynd gerð eftir sögu Edg ar Allan Poe. Aðalhlutverk: Pater Lorrie Vincent Prise Sýnd kl. 5 Bönnuð innna 14 ára ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BRfíSMPT UVWP Sýning í kvöltí kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20 Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20, Sími 1-1200. SgpimFÉmWí Lg/ni^elufc 13 Sýning í kvöld kl. 20.30 REDDA mm Sýning sunnudag kl. 20.30 Næst síðustu sýningar. Aðgnögumiðasaian 1 Iðnó er opin frá kL 14 Sími 1 31 9L slmi 22140 Myndin sem beðið befur ver tð eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvlkmynd sem tekln beíui verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. tetkstjóri: Robert Wlse Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopber Plummer Islenzkur texti Myndln er tekln i DeLuxe lit um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30. LAUQARA8 Slmar 32075, og 38150 Blindfold Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd i litum og sinemascope Bock Hudson, Claudia Cardinale sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum tnnan 12 ára Slm. (1544 Hjúskapur í hættu (Do Not Disturb) íslenzkir textar Sprellfjörug og 'meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Tailor Sýnd ki 5 7 og 9 íslenzktur texti. ÓPERAN Apótekarinn eftir Joseph Haydn Einnig atriði úr Ráðskonuríkl, Fidelio og La Traviata Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson Sýningar I Tjamarbæ. Sunnudag 9 júni kl. 20.30 Aðgöngumiðasala i Tjamarbæ frá kl 5 — 7 simi 15171 Aðeins þessar sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.