Alþýðublaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 18. ágúst 1990 Friðsamlegt þorp ásatrúarmanna í Vestur-Noregi veröur fyrir árás Ólafs konungs og manna hans. í þorpinu stendur Brúðurin er bundin í hofinu, en Egill Stuðmaður, þ.e. Ólafur N yfir gifting dóttur Guðmundar góða og enginn á sér ills von. ungu stúlkuna inni. Víkingarnir sinna á meðan verkefnum v I samnorrænu kvikmyndinni „Hvíti víkingurinn" sem nú er verið að taka í Hellesylt í Noregi er hlutverk „litla íslands" stærra en gengur og gerist í samstarfinu við frændþjóðir okkar — útlendu leikararnir verða jafn- vel að tala íslensku ALÞÝÐUBLAÐIÐ fylgist með kvikmyndatökunni, þar sem Egill Stuðmaður, Þorsteinn tónlistarstjóri fara með stór hlutverk og Hrafn Gunnlaugsson stýrir að- gerðum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.