Alþýðublaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 21. sept. 1990 Elskulegur sonur okkar Matthías Skjaldarson Skriðustekk 7 er látinn. Þórhildur Hólm Gunnarsdóttir Skjöldur Þorgrímsson. BEYGJA A Á MALARVEGI! ík- Liverpool í stuði Ríkissjónvarpiö hefur hafði sýn- ingar á völdum köflum úr enska fótboltanum á laugardögum. Því getum viö hér á blaðinu sem og aörir fariö aö dæma liðin meö eig- in augum en ekki bara eftir eyranu. Þá eru línur að skýrast og virðist vera mikill skriður á Liverpool-lið- inu. Þeir hafa hlotið fullt hús stiga hingað til, eða 15 stig úr fimm leikjum. Þeir hljóta því að fara að tapa stigi. í keppni fjölmiðlanna hefur Rík- isútvarpið tekið afgerandi forystu og hlotið 30 rétta í fjórum umferð- um eða 7,5 rétta að meðaltali sem telst mjög gott. DV er í öðru sæti með 28 átta rétta. Enn sem komið er drollum við hér á Alþýðublað- inu í meðalmennskunni með 24 rétta. Því vönduðum við okkur sérstaklega við eftirfarandi spá: 112/111 /XI2/111. z s § Timinn «= XX 3 CT> Q Rikisútvarpið Bylgjan CM I Cn Lukkulinan •o <> n> _o ■o ' >- _Q_ «X Samtals 1 X 2 Aston Viila — Q.P.R. 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Chelsea - Manch, City X 1 2 1 1 1 1 1 2 1 7 1 2 Everton - Liverpool 2 2 2 2 2 X 2 1 2 2 1 1 8 Luton - Coventry 1 X X 2 X 2 X 1 X 1 3 5 2 Manch. Utd. - Sauthampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Norwich - Derby 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 8 2 0 Nott.Forest. - Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 X 2 X 0 2 8 Tottenham - C. Palace X 1 1 1 1 1 1 i X 1 8 2 0 Wimbledon - Sunderland X 1 1 1 1 1 1 X 1 2 7 2 1 Leicester — Sheff. Wed. 2 X 2 1 2 X 2 1 1 1 4 2 4 Middlesbro - Oldham X 1 X 1 2 1 X 1 X 1 5 4 1 Newcastle - West Ham. 2 1 X 1 1 1 1 X 1 1 7 2 1 Ekkií gangi RAÐAUGLÝSINGAR Póstur og sími Við viljum ráða Bréfbera hjá Pósti og síma í Kópavogi. í starfinu felst auk bréfberastarfa tæming á póst- kössum og flutningur hraðbréfa. Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 91-41225. SYÆÐISSTJÓRN MALEFNA FATLAÐRA AUSTURLANDI Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1991 Vegna úthlutunarúrframkvæmdasjóðifatlaðraárið 1991 óskar Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykja- vík eftirfarandi upplýsinga: 1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda í Reykjavík sem ólokið er og úthlutað hefur verið til úr fram- kvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðaða framkvæmdaáætlun vegna ólok- inna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstaklega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaðila að fjár- mögnun til framkvæmdanna (það er, eigin fjár- mögnun eða önnur sérstök framlög). 3. Umsóknirframkvæmdaaðila í Reykjavík um fé úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1991. Nauðsynlegt er að ofangreindar upplýsingar berist Svæðisstjórn eigi síðar en 27. september nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins Norðurlandi vestra verður haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 22. september kl. 14.00. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi verður haldinn laugardaginn 29. september 1990 í félagsheimili Alþýðuflokksins í Keflavík, Hafnargötu 31, 3. hæð, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa úr Reykjaneskjördæmi í flokks- stjórn Alþýðuflokksins. 3. Karl Steinar Guðnason og Rannveig Guðmunds- dóttir alþingismenn ræða um stjórnmálavið- horfið. 4. Undirbúningur komandi alþingiskosninga. 5. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráðsins. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Strandgötu mánudaginn 24. september kl. 20.30. Efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. 60 ára afmæli félagsins 5. október nk. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráðs Vesturlands verður haldinn í Hótel Borgarnes laugardaginn 22. september og hefst kl. 10.00. Dagskrá: Samkvæmt reglugerð. Nánar auglýst í næstu viku. Stjórn kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfólk Akureyri Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 24. september kl. 20.30 að Strandgötu 9. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Önnur mál. Mætum öll Stjórnin. Alþýðuf lo kkur inn Vestmannaeyjum Fundur verður haldinn á Skútanum nk. laugardag kl. 12.00. Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Kjör fulltrúa á flokksþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. FUJ í Reykjavík Skemmtifundur verður haldinn í Stapa laugardag- inn 22. september nk. kl. 19.30. Allir jafnaðarmenn velkomnir. Stjórnin. Við stoppum ekki hér! Félags- og stjórnmálanámskeið SUJ haldið 22.-23. og 29.-30 september í RÓSINNI, félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 kl. 13.00—17.00 alla dagana. Dagskrá: Laugardagur 22. september: Iðnaðarþjóðfélagið, þróun samfélags og fjöl- skyldu. Leiðbeinandi: Gísli Ágúst Gunnlaugsson sagnfræðingur. íslenskt þjóðfélag frá stöðnun til samtíðar. Leiðbeinandi: Gísli Gunnarsson dósent. Alþjóðleg verkalýðshreyfing og jafnaðarstefna Alþýðuflokkurinn og verkalýðshreyfingin á ís- landi. Leiðbeinendur: Helgi Skúli Kjartansson lektor, Sigurður Pétursson sagnfræðingur. Sunnudagur 23. september: Ritað mál — Greinaskrif. Leiðbeinandi: Pjetur Hafstein Lárusson rithöfundur. Blaðaútgáfa og fjölmiðlar. Leiðbeinandi: Ingólf- ur Margeirsson ritstjóri. Laugardagur 29. september: Framsögn og ræðumennska. Leiðbeinandi: Gunn- ar Eyjólfsson leikari. Fundasköp og félagsstörf. Leiðbeinandi: Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri ASÍ. Sunnudagur 30. september: Alþýðuflokkurinn — Skipulag og flokksstarf. Leiðbeinandi: Guðmundur Einarsson, aðstoðar- maður ráðherra. Alþýðuflokkurinn — Stefna og framtíð. Leið- beinandi: Guðmundur Árni Stefánsson bæjar- stjóri. Námskeiðið er opið öllu áhugafólki um félags- og stjórnmál. Þátttaka tilkynnist í síma 29244 (Alþýðuflokkurinn) og 13959 (Sigurður). Þátttökugjald kr. 1.000,- Samband ungra jafnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.