Alþýðublaðið - 22.09.1990, Side 10

Alþýðublaðið - 22.09.1990, Side 10
10 Laugardagur 22. sept. 1990 RAÐAUGLÝSINGAR fHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Eftirlitsstarf Stöður tveggja hundaeftirlitsmanna eru lausar til umsóknarhjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Önnur staðan er laus nú þegar, en hin 1. nóvember nk. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendast framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlitsins, Drápuhlíð 14, fyrir 8. október nk. Heilbrigöiseftírlit Reykjavíkur. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsiðnfræðingur Rafmagnsiðnfræðing vantar til rafmagnseftirlits- starfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Starfið felst í eftirliti með nýjum raforkuvirkjum, tengingu nýrra heimtauga, leiðbeiningar til við- skiptamanna o.fl. Upplýsingar um starf ið gefur Oddur Jónsson í síma 686222 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Starfsmannastjóri. Hafnarf jörður — Tæknimenn Hafnarfjarðarbær óskar að ráða starfsmenn á skrif- stofu bæjarverkfræðings. 1. Forstöðumaður framkvæmdadeildar. 2. Forstöðumaður mælingadeildar. Áskilin er menntun verkfræðings eða tæknifræð- ings, ásamt nokkurri starfsreynslu. Nánari upplýsingar veita bæjarverkfræðingur og bæjarritari, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umsóknir skulu berast á sama stað eigi síðar en 3. október nk. Bæjarverkfræðingur. Itl ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í reis- ingu á 113 staurastæðum í 66 kV háspennulínu milli Valla við Hveragerði og Þorlákshafnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagns- veitnanna, Gagnheiði 40, 800 Selfossi, Dufþaks- braut 12, 860 Hvolsvöllur og Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með fimmtudeginum 20. septem- ber 1990 og kostar kr. 700 hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 17. október 1990, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK- 90006 66 kV Þorlákshafnarlína. Staurareising". Rafmagnsveigur ríkisins, Laugavegi 118, 106 Reykajvík. FRÁ LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTINU Orðsending til sauðfjáreigenda Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögum um sauðfjárbaðanir, nr. 22, 10. maí 1977, er skylt að baða allt sauðfé og geitur á komandi vetri (1990— 1991). Skal böðun fara fram á tímabilinu 1. nóvem- ber til 15. mars. Nota skal gammatox baðlyf. Sauðfjáreigendur skulu fylgja fyrirmælum bað- stjóra og eftirlitsmanns um tilhögun og fram- kvæmd baðanna. Um heimild landbúnaðarráðherra til að veita und- anþágu frá böðunarskyldu vísast til 1. mgr. 3. gr. lag- anna og breytingar með 39. gr. laga nr. 108, 29. des- ember 1988. Er undanþága háð meðmælum yfir- dýralæknis og viðkomandi héraðsdýralæknis. Umsóknum sýslumanna um undanþágu skal fylgja vottorð héraðsráðunauta í sauðfjárrækt og garna- veikisbólusetningarmanna, gærumatsmanna og heilbrigðiseftirlitsmanna í sláturhúsum á svæðinu um að þeir hafi ekki orðið varir við kláða eða önnur óþrif í sauðfé og geitfé í hólfinu síðastliðin fjögur ár eða lengur. Landbúnaðarráðuneytið, 18. september 1990. Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verða haldin á eftirfarandi stöðum, ef næg þátttaka fæst. Námsk. nr. 3 dagana 2.10. og 3.10. á Egilsstöðum Námsk. nr. 4 dagana 3.10. og 4.10. á Hornafirði Námsk. nr. 5 dagana 10.10. og 11.10. á Þórshöfn Námsk. nr. 6 dagana 12.10. og 24.10. á Akureyri Námsk. nr. 7 dagana 25.10. og 26.10. á Sauðárkróki Námsk. nr. 8 dagana 29.10. og 20.10. á Grundarfirði Námsk. nr. 9 dagana 31.10. og 1.11. í Vestm.eyjum Námsk. nr. 10 dagana 5.11. og 8.11. á Patreksfirði Námsk. nr. 11 dagana 7.11. og 8.11. í Reykjavík Námsk. nr. 12 dagana 12.11. og 13.11. í Reykjavík Námsk. nr. 13 dagana 14.11. og 15.11. í Reykjavík Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 91-681122. Geymið auglýsinguna. Löggildingarstofan. ''//V/M W Útboð Vesturlandsvegur í Norðurárdal Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 5,8 km, fyllingar 6O.O0OO rúmmetrar, skeringar 30.000 rúmmetrar, burðarlag 23.000 rúm- metrar og klæðing 35.000 fermetrar. Verki skal lokið 20. ágúst 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 25. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 8. október 1990. Vegamálastjóri. íþróttahús Fjölbrautaskólans í Breiðholti LOFTRÆSTIKERFI Tilboð óskast í gerð loftræstikerfis í íþróttahús Fjöl- brautaskólans í Breiðholti. Um er að ræða frágang 3 blásarasamstæðna og gerð loftræsistokka, sem alls eru um 7000 kg að þyngd. Verktaki skal leggja stjórnbúnað og tengja hann. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, gegn 10.0o00,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. október 1990 kl. 11.00. INIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Vesturlandi KJÖRDÆMISÞING Kjördæmisþing (aðalfundur Kjördæmisráðs) Al- þýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi fer fram á hótelinu í Borgarnesi laugardaginn 22. september og hefst klukkan 10.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Kosning stjórnar og varastjórnar 4. Nefndakjör 5. Kosning fulltrúa í flokksstjórn 6. Önnur mál Á fundinum mun Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra gera grein fyrir fyrirhuguðum breyt- ingum á skipulagi Húsnæðisstofnunar ríkisins og Eiður Guðnason alþingismaður mun fjalla um stjórnmálaviðhorfið. Gert er ráð fyrir að fundinum Ijúki um kl. 18.00. Stjórn Kjördæmisráðs. Alþýðuflokksfélag Borgarfjarðar Félagsfundur í Hótel Borgarnes miðvikudaginn 26. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Bæjarmál. 3. Vetrarstarfið. 4. Önnur mál. Stjórnin. HAMRABORG FÉLAGSMIÐSTÓÐJAFNAÐARMANNA HAMRABORG 14A KÓPAVOGI Alþýðuflokkskonur Fundur verður haldinn laugardaginn 22. september nk. kl. 12.00 í félagsmiðstöð Alþýðuflokksins í Kópa- vogi Hamraborg. Fundarefni: Flokksþingjð 1990. Samband Alþýðuflokkskvenna. T

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.