Alþýðublaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 27. október 1990 5Sá FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR 'i’ Síöumúla 39 — 108 Reykajvík — Sími 678500 Þroskaþjálfi og meðferðarfulltrúi Fjölskylduheimili fatlaðra barna, Akurgerði 20, ósk- ar eftir að ráða þroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa frá og með 15. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með fötluð börn. Um er að ræða kvöld-, helgar- og næturvaktir. Allar nánari upplýsingar veitir Elísabet E. Jónsdóttir forstöðumaður alla virka daga frá kl. 13—16 í sím- um 678500 og 216682. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39 á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. í myrkri gildir að sjást. Notaðu endurskinsmerki! Pétur og úlfurinn Islenski dansflokkurinn frum- óskipta hrifningu barna og ung- sýning ballettanna verður á morg- sýndi á dögunum Pétur og úlfinn linga sem hana hafa séð, að ekki un í íslensku óperunni, en húsfyll- og aðra dansa í íslensku óperunni. sé talað um hina fullorðnu. Fjórða ír hefur verið á þrem sýningum. Sýning þessi hefur vakið mikla og RAÐAUGLÝSINGAR óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 30. október 1990 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 Reykja- vík og víðar. Tegundir Árgerð 1. stk. Chevrolet Classic fólksbifreið 1989 l.stk. Chevrolet Monza fólksbifreið 1987 1. stk. Mitsubíshi Pajero Long 4x4 bensín 1988 1. stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensín 1988 3. stk. Mitsubishi Pajero Turbo 4x4 diesel 1985-86 2. stk. Nissan Patrol Stw H/R 4x4 diesel 1986 2. stk. Nissan Patrol pick-up m/húsi 4x4 diesel 1985 1. stk. Chevrolet pick-up m/húsi 4x4 diesel 1982 1. stk. Ford F-250 pick-up m/húsi 4x4 bensín 1980 1. stk. Chevrolet pick-up m/húsi 4x4 bensín 1978 1. stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín (ógangfaer) 1973 1. stk. Suzuki Fox Sj 413 w 4x4 bensín 1985 4. stk. LadaSport 4x4 bensín 1984-88 7. stk. Subaru 1800 station og pick-up 4x4 bensín 1983-87 1. stk. Renault Traffic sendibifreið 4x4 bensín 1985 1. stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x4 bensin sk/eftir umfóhapp 1989 1. stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x4 bensín (ógangfær) 1984 1. stk. Subaru E-10 Van sendibifreið 4x4 bensín 1985 l.stk. Nissan King Cab 4x4 diesel 1983 1. stk. Mitsubishi L-200 pick-up 4x4 bensín 1982 1. stk. Toyota Hi Ace sendibifreið bensin 1988 1. stk. Mazda E-2000 sendibifreið bensín 1986 1. stk. Ford Econoline sendibifreið bensín 1981 1. stk. Lada Station 1300 bensín 1988 1. stk. Mazda 323 1300 sendibifreið bensín 1982 1. stk. Fíat 127 Gl fólksbifr. bensin 1985 1. stk. Mercedes Benz 0309/1 fólksfl.bifr. diesel (20 farþega) 1984 1. stk. Scania Vabis LB140 dréttarbifreið diesel 1974 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Grafarvogi. 2. stk. Snjótennur fyrir Vörubifreiðir 3 metra 1974-80 1. stk. Fjölplógur (snjópl.j f./dráttarvélar 1983 2. stk. Vegsópar fyrir dráttarvélar 2,00 m og 2,40 m 1980-83 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Isafirði. 1. stk. Caterpillar 12F veghefill 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki telj- ast viðunandi. IMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS BORGA-IJNI 7/105 RPVKJAVIK VÉLSKÓLI ISLANDS Sjötíu og fimm ára afmælisfagnaður Vélskóla íslands Laugardaginn 3. nóvember nk. heldur Vélskóli ís- lands afmælisfagnað. Dagskrá: Hátíðarfundur í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 13.30. Veisla á Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 19.00. Borðapantanir og miðasala á skrifstofu Vélstjórafé- lags íslands, Borgartúni 18. sími 629933. Verð aðgöngumiða kr. 4.000,- Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að upphæð 1.200.000 krónur. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækj- um til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísindaiðkana. Rannsóknira krabbameinssjúkdómumsitja aðjafn- aði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1991. Sjóðsstjórn. Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 Síroi15020 Kratakaffi verður nk. miðvikudag 31. október í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Jón Baldvin Hannibalsson utah- ríkisráðherra. Mætum öll. Stjórn Alþýðuflokksfélags Frá SUJ Opinn fundur framkvæmdastjórnar sunnudaginn 28. október kl. 13.00 í Rósinni við Hverfisgötu. Til umræðu: Framboðsmál og starfið framundan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.