Alþýðublaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.10.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. október 1990 11 NÆSTAFTASTA SÍDAN VELKOMIN i HEIMINN! ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir vikulega á þessari síðu myndir af hinum nýkomnu samborgurum okkar og greinir frá faeðingardegi þeirra, stærð og þyngd ásamt nöfnum foreldranna. Blaðið tekur gjarnan við aðsendum mynd- um lesenda af nýfæddum börnum og upplýsingum um þau. 1. Foreldrar: Súsanna Rós Westlund 2. Foreldrar: Sigurborg Birgisdóttir og Steven Kavanagh. Drengur fædd- og Hans Hjálmar Hansen. Stúlka, ur 23. október, 52 sm og 3960 g. fædd 23. október, 54 sm og 4180 g. 4. Foreldrar: Guðný Guðmundsdótt- ir og Róbert Karl Ingimundarson. Stúlka, fædd 22. október, 49 sm og 13 merkur. 7. Foreldrar: Helena Marta Jakobs- dóttir og Sigurður Einar Árnason. Stúlka, fædd 19. október, 52 sm og 3640 g. 5. Foreldrar: Erla Ruth Harðardóttir og Jakob Schweitz Þorsteinsson. Drengur, fæddur 22. október, 53,5 sm og 3790 g. 8. Foreldrar: Mary Campbell og Hin- rik Jónsson. Sveinbarn, fætt 22. okt- óber, 53 sm og 3400 g. 3. Foreldrar: Aldís Gunnarsdóttir og Hafsteinn Örn Guðmundsson. Drengur fæddur 22. október, 54 sm og 4380 g, eða 17,5 merkur. 6. Foreldrar: Sigrún Sóley Jökuls- dóttir og Ólafur Bjarni Stefánsson. Stúlka, fædd 18. október, 51 sm og 13 merkur. DAGFINNUR 10 efstu sjólfstæðismenn i Reykjnvik P rófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík er í dag. Sem vanur þingfréttaritari (en alltof lítið notaður) vil ég gjarnan setja fram spá mína um úrslitin og rökstyðja val mitt. Hefst nú niður- röðunin. * I fyrsta sæti set ég Guðmund H. Garðarsson. Guðmundur er þekktur fyrir athafnasemi, opnun lífeyrissjóða, vaskleg vinnubrögð í verkalýðshreyfingunni og heiðar- legt útlit. Hann kann líka að beita penna sínum (sjá auglýsinga- myndir af frambjóðandanum.) í annað sæti set ég Guðmund Magnússon, starfsmann Sjálfstæð- isflokksins (á launum hjá ríkis- blaðastyrk þingflokksins). Guð- mundur er skilningsríkur, öfga- laus og umburðarlyndur lýðræðis- sinni með rætur í öreigahreyfing- unni. Fallegt bros sem höfðar til unga fólksins. I þriðja sæti set ég Björn Bjarna- son kaldastríðspenna. Af góðum ættum, á fjársterka og valdamikla vini. Hefur verið í Austur-Berlín og fengist við nafnlaus skrif á Morgunblaðinu. I fjórða sæti kemur Kristján Guðmundsson, verkstjóri hjá Dav- íð og Granda. Traustur, fer lítið fyr- ir honum, hefur engar skoðanir að því að best er vitað og fellur því vel að sjálfstæðisstefnunni. Fimmta sætið tekur Rannveig Tryggvadóttir húsmóðir og þýð- andi. Þekkt sem maki Órnólfs Thorlacius sem höfðar tii vinstri manna í flokknum og getur því lent í samkeppni við Guömund Magnússon greinarhöfund á launaskrá Sjálfstæðisflokksins. Sjötta sætið fer undir Hrein Loftsson, sjálfstæðan lögfræðirek- anda. Hreinn er blátt áfram, elsku- legur, sveigjanlegur í skoðunum og skilningsríkur. Hann er þekkt- ur fyrir að bera virðingu fyrir skoðunum annnarra og vinsæll meðal umbótasinna. í sjöunda sætið kemur Friðrik Sophusson, fyrrum iðnaðarráð- herra, höfundur Báknsins burt og varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins. Friðrik er þekktur fyrir eftir- gefanleika (stóð upp fyrir Davíð — hver vill láta Davíð setjast ofan á sig?), ákveðnar skoðanir (við betri umhugsun) og ljúfan hlátur. Áttunda sætið fer til Birgis ísleifs Gunnarssonar, 54 ára með mikla lífsreynslu sem skiptir öllu. (M.a. missti Birgir ísleifur borgina til vinstri manna). Birgir hefur líka reynslu sem píanóleikari og þing- maður (að ég held). Níunda sætið svignar undan Geir H. Haarde alþingismanni. Geir er vinsæll af fjölmiðlamönnum fyrir góða leka. Geir leikur alltaf fyrir opnum tjöldum og talar (sem búk- talari) hispurslaust um hlutina. Hann er giftur. Davíð Oddsson mun ná tíunda sætinu. Davíð mun sennilega keppa við Þuríði Pálsdóttur um tí- unda sætið. Þuríður er söngkona og kann að höfða til áhorfenda en Davíð er einnig vanur leikari og kann betur að vera senuþjófur. Ég er reyndar klár á því að allir tala um Davíð í fyrsta sætið. En þar sem sjálfstæðismenn eru svo íhaldssamir, er miklar líkur á því að þeir haldi að Davíð sé bara í kjöri til borgarstjóra og gleymi að hann er kominn í aiþingissíaginn. Davíð hefur heldur ekkert auglýst til að minna á sig. Góða skemmtun! DAGSKRA Sjónvarpið 13.55 íþróttaþátturinn 18.00 Alfreð önd 18.25 Kisuleikhúsið 18.50 Tákn- málsfréttir 18.55 Poppkorn 19.30 Háskaslóðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir 21.10 Dagur tónlistar 21.30 Fólkið í landinu. Vits er þörf þeim er víða rat- ar 21.55 Stikilsberja-Finnur (Huckle- berry Finn) 23.35 Höfuðpaurinn (The Pope of Greenwich Village) 01.35 Út- varpsfréttir í dagskrárlok. SUNNU- DAGUR 13.00 Meistaragolf 15.00 ís- lendingar í Kanada 15.50 Anderson, Wakeman, Bruford og Howe 16.55 Fúsi froskur 17.50 Sunnudagshug- vekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Fríða 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti 19.30 Shelley 20.00 Frétt- ir og Kastljós 20.45 Ófriður og örlög 21.35 í loftinu í 60 ár (2) 22.20 Virkið 22.50 j skýru Ijósi (Crystal Clear) 00.15 Úr listasafni íslands 00.25 Út- varpsfréttir í dagskrárlok. St'ób 2 09.00 Með Afa 10.30 Biblíusögur 10.55 Táningarnir í Hæðargerði 11.20 Stórfótur 11.25 Teiknimyndir 11.35Tinna 12.00 í dýraleit. Fræðslu- þættir 12.30 Kjallarinn 13.00 Lagt í'ann 13.30 Eðaltónar 14.00 Ópera mánaðarins, Þjófótti skjórinn (La Gazza Ladra) 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók 18.30 Af bæ í borg 19.19 19:19 20.00 Morðgáta 20.50 Spéspegill 21.20 Timahrak 23.20 Ráðabrugg. Bönnuð börnum 01.05 Hundrað rifflar. Stranglega bönnuð börnum 02.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 09.00 Naggararnir 09.25 Trýni og Gosi 09.35 Geimálf- arnir 10.00 Sannir draugabanar 10.25 Perla 10.45 Þrumufuglarnir 11.10 Þrumukettirnir 11.35 Skippy 12.00 Davíð og töfraperlan 13.15 ítalski boltinn 14.55 Golf 16.00 Myndrokk 16.30 Popp og kók 17.00 Björtu hlið- arnar 17.30 Hvað er ópera? Að end- urspegla raunveruleikann 18.25 Frakkland nútímans 18.40 Viðskipti í Evrópu 19.19 19:19 20.00 Bernsku- brek 20.25 Hercule Poirot 21.20 Björtu hliðarnar 21.50 Lyndon B. Johnson — Upphafið 23.20 Barátta 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Góðan dag, góðir hlustendur 09.00 Fréttir 09.03 Spuni 10.00 Fréttir 10.25 Þingmál 10.40 Fágæti 11.00 Vikulok 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Rimsírams 13.30 Sinna 14.30 Átyllan 15.00 Stefnumót 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 Veðurfregnir 16.20 Leiksmiðjan 17.00 Leslampinn 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins 18.35 Aug- lýsingar. Dánarfregnir 18.45 Veður- fregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Út- varp Reykjavíkur, hæ, hó 20.00 Kotra 21.00 Saumastofugleði 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.30 Úr sögu- skjóðunni 23.00 Laugardagsflétta 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Veðurfregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 08.00 Fréttir 08.07 Morgunandakt 08.15 Veðurfregnir 08.20 Kirkjutónlist 09.00 Fréttir 09.03 Spjallað um guð- spjöll 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Kirkju óháða safnaðarins 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Kotra 14.00 Brot úr útvarpssögu 15.00 Sungið og dansað í 60 ár 16.00 Fréttir 16.15 Veð- urfregnir 16.30 Leiklestur: Klifurpési 18.00 í þjóðbraut 18.30 Tónlist 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spuni 20.30 Hljómplöturabb 21.10 Kíkt út um kýraugað 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 22.25 Á fjölunum 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Miðnæturtónar 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 08.05 Morguntónar 09.03 Þetta líf, þetta líf 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan 16.05 Söngur villi- andarinnar 17.00 Með grátt í yöng- um 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tón- leikum með Susane Vega 20.30 Gull- skífan frá 9. áratugnum 22.07 Gramm á fóninn 00.10 Nóttin er ung 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 08.15 Djassþáttur 09.03 Söngur villiandar- innar 10.00 Helgarútgáfan 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Sunnudagssveifl- an 15.00 ístoppurinn 16.05 Spilverk þjóðanna 17.00 Tengja 19.00 Kvöld- fréttir 19.31 Lausa rásin 20.30 ís- lenska gullskífan 21.00 Nýjasta nýtt 22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Bylgjan 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson laugardagsmorgunn að hætti húss- ins 12.10 Brot af því besta 13.00 Har- aldur Gíslason 15.30 íþróttaþáttur 16.00 HaraldurGíslason 18.00 Þráinn Brjánsson 22.00 Kristófer Helgason 03.00 Heimir Jónasson. SUNNU- DAGUR 09.00 í bítið 12.00 Viku- skammtur 13.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson 17.00 Eyjólfur Kristjáns- son 19.00 Kristófer Helgason 23.00 Heimir Karlsson og hin hliðin 02.00 Þráinn Brjánsson. Stjarnan 09.00 Arnar Albertsson 13.00 Björn Sigurðsson 16.00 íslenski listinn 18.00 Popp og kók 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 22.00 Darri Ólason 03.00 Næturpopp. SUNNUDAGUR 10.00 Jóhannes B. Skúlason 14.00 Á hvíta tjaldinu 18.00 Arnar Albertsson 22.00 Ólöf Martn Úlfarsdóttir 02.00 Næturvakt Stjörnunnar. Aðalstöðin 09.00 Laugardagur með góðu lagi 12.00 Hádegistónlist á laugardegi 13.00 Loksins laugardagur 16.00 Heiðar, konan og mannlífið 17.00 Gullöldin 19.00 Ljúfir tónar á laugar- degi 22.00 Viltu með mér vaka? 02.00 Nóttin er ung. SUNNUDAG- UR 08.00 Endurteknir þættir. Sálar- tetrið 10.00 Á milli svefns og vöku 12.00 Hádegi á helgidegi 13.00 Á hleri með Helga P. 16.00 Það finnst mér 18.00 Sígildir tónar 19.00 Aðal- tónar 21.00 Lifsspegill Ingólfs Guð- brandssonar 22.00 Sjafnaryndi 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.