Alþýðublaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1991, Blaðsíða 8
ísland i A-fíokk ! Árni Alþýðuflokkurinn Jafnaðarmannaflokkur íslands ara AFMÆLISHÁTÍÐ HÓTEL SÖGU sunnudaginn 17. mars Dagskrá 14.30 Húsið opnað. Lúðrasveit verkalýðsins leikur við innganginn. Hljómsveit Hauks Morthens Listakynning é framboðslistum á Reykjanesi, Suðurlandi, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestfjörðum, Vesturlandi og Reykjavík. Róbert Arnfinnsson flytur Ijóð við lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við undirleik Árna Elfar. Hátíðarræða: Jón Baldvin Hannibalsson. Blái hatturinn syngur létt lög frá 3. og 4. áratugnum, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backmann, Jóhann Sigurðarson, Ása Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson. Leiklestur: Stofnfundur Alþýðuflokksins sviðsettur og margt fleira. Kynnir: Össur Skarphéðinsson sem skipar 3. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Ljúffengar veitingar og risaafmælisterta. Miðaverð litlar 500 krónur. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Össur Edda Heiörún Egill Jón Baldvin Gylfi Haukur Róbert ALÞÝÐUFLOKKURINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.