Alþýðublaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.04.1991, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 11. apríl 1991 Jón Baldvin og Össur Hádegisfundur í Sundakaffi við Sunda- höfn, föstudaginn 12. apríl kl. 12. Launaseðillinn, skattseðillinn, kjörseðillinn og auði seðill íhaldsins. SÍdand í A-flokk! LÁN OG STYRKIR TIL TÆKNINÝJUNGA OG ANNARRA UMBÓTAI' BYGGINGARIÐNAÐI í 11. gr. laga nr. 86/1988, meðsíðari breytingum, segir m.a. að húsnæðismálastjórn hafi heimild til þess að veita lán eða styrki til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði. í 14. gr. segir m.a. að heimilt sé að veita lán til þess að gera tilraunir með tækninýjungar og aðrar umbætur, sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði, enda fylgi staðfesting á því að umsóknin sé ekki lánshæf hjá sérsjóðum iðnaðarins. Þar segir jafnframt, að heimilt sé að hafa fyrirgreiðslu þessa í formi styrkja. 115. gr. sömu laga segir, að fjárhæð láns og lánstíma skuli ákveða hverju sinni af húsnæðis- málastjórn, með hliðsjón af kostnaði við að koma nýjunginni í notkun, svo og mikilvægi hennarfyrir byggingariðnaðinn. Með vísan til þessa er hér með auglýst eftir umsóknum um ofangreind lán og styrki. Þær geta verið frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. í umsókn skal m.a. gera grein fyrir meginefni nýjungar þeirrar eða umþóta sem um er að ræða, á hverju stigi málið er, hverju fé hefur þegar verið varið til þess, hver er áætlaður heildarkostnaður við það, hvenær ætla má að það verði komið á lokastig, hvert gildi það er talið hafa fyrir þróun húsnæðis- og byggingarmála; og annað það, sem talið er máli skipta. Umsóknarfrestur er til 11. maí nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum stofnunarinnar að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Reykjavík, 11. april 1991. C§b HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900 Við erum til taks Sp ! ; W } - j Jón Baldvin Jóhanna Sigurðardóttir Össur Skarphéðinsson Magnús Jónsson Hannibalsson Félagasamtök Fyrirtæki Ahugafólk um stjórnmál Við, frombjóðendur Alþýðuflokksins íReykjavík, erum tilbúin að mœta á fundum og ræða stjómmál hjá félagasamtökum, ífyrirtœkjum og heimahúsum.Hafið samband við kosningastjórann, Sigurður Jónsson, ísímum 83023, 83046 og 83054. Jóhanna Ronnvelg Valgeróur Palrlna Ragnholflur Slguröardóttlr Guðmundadótllr Gunnarsdóltlr Balduradóttir Davlðsdóttlr Opnir fundir í Reykjavík og Reykjanesi þar sem efstu konur á A-listum kjördæmanna reifa málin. Fyrirspurnir, umræður. IpHiWBM IwiiiWiWM r KÓPAVOGUR: Fimmtudaginn 11. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Fundarstjóri: Jóna Ósk Guðjónsdóttír. ‘Þaf skjptir máíi fwerjir stjórna! ólína Þorvarðardóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.