Alþýðublaðið - 12.04.1991, Síða 10
10
Föstudagur 12. apríl 1991
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID
Á AKUREYRI
Barnadeild
Viö á F.S.A. óskum aö ráöa hjúkrunarfræðinga á
Barnadeildina okkar. Hún er eina sérhæfða barna-
deildin á landinu utan Reykjavíkur og rúmar 10 börn
á aldrinum 0—16 ára. Innan deildarinnar er gjör-
gæsla fyrirbura.
Hvaö bjóöum við?
— sveigjanlegan vinnutíma.
— skipulagöa fræöslu
— skipulagða aðlögun
— áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi starf.
Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga?
Vegna veikindaforfalla strax. Til aö efla fræöslu og
innra starf fljótlega og til sumarafleysinga í vor.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Nánari upplýs-
ingar gefa: Valgerður Valgarðsdóttir deildarstjóri og
Sonja Sveinsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í
síma 96-22100.
Hjúkrunarfræðingar —
Lyflækningadeild
Óskum aö ráöa hjúkrunarfræðing í 60—80% næt-
urvaktir á Lyflækningadeild II.
Deildin er opin frá mánudegi til föstudags og þjónar
sjúklingum sem koma inn til rannsókna eða til
styttri meðferðar.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Dóra Árna-
dóttir deildarstjóri og Sonja Sveinsdóttir hjúkrun-
arframkvæmdastjóri í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala
óskar eftir tilboðum í unnið dilkakjöt.
Gerður verður samningur til eins árs um sölu á
dilkakjöti til eldhúsa Ríkisspítala. Á árinu 1990
keyptu eldhús Ríkisspítala um 32,2 tonn af dilka-
kjöti þar af 13,0 tonn af úrbeinuðum lærum, 9,4 tonn
af smásteik og 3,0 tonn af úrbeinuðu hangikjöti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30.
aprfl 1991 kl. 11.00.
Kjörfundur í Reykjavík
vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 20. apríl
1991 hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00 þann dag.
Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfarandi
ákvæði laga nr. 10/1991:
„Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna
gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér með því að
framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægj-
andi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða at-
kvæði samkvæmt kjörskránni afhendir odd-
viti honum einn kjörseðil."
Kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskírt-
eini getur átt von á því að fá ekki að greiða at-
kvæði.
Yfirkjörstjórnin mun á kjördegi hafa aðsetur í Aust-
urbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða
þegar að loknum kjörfundi.
Reykjavík, 9. apríl 1991.
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur.
Forval
á verktökum vegna
byggingar brimvarnargarðs í Bolungarvík
Hafnarstjórn Bolungarvíkur mun á næstunni bjóða
út byggingu 250 metra langs brimvarnargarðs utan
við Brjótinn, alls áætlað 170.000 m3.
Verktakar sem hafa hug á að gera tilboð í þetta verk,
geta sent inn tilmæli þar um ásamt þeim upplýsing-
um sem óskað er eftir, og skulu gögn hafa borist til
undirritaðra eigi síðar en 29. apríl nk.
Forvalsgögn verða afhent þeim verktökum er þess
óska á Bæjarskrifstofunum í Bolungarvík, Aðalbraut
12 og hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Vesturvör 2,
Kópavogi.
Hafnarstjórn Bolungarvíkur,
Hafnamálastofnun ríkisins.
Stálgrindarhús í Ólafsvík
Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu einlyft stál-
grindarhús, að Ennisbraut 36, Ólafsvík, u.þ.b.
335 m2. Húsið selst í því ástandi sem það er nú í.
Tilboð óskast send á skrifstofu sjóðsins, Suður-
landsbraut 4, Reykjavík, fyrir 22. apríl nk.
Nánari upplýsingar veittar í síma 679100.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Fiskveiðasjóður íslands
Suðurlandsbraut 4, 155 Reykajvík.
AÐALFUNDUR
Olíuverzlunar íslands hf. 1991
Aðalfundur Olíuverzlunar íslands hf.
verður haldinn föstudaginn 26. apríl
íSúlnasal HÓTEL SÖGU, Reykjavík,
og hefst fundurinn kl. 16:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 13.gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Endanlegar tillögur og reikningar
félagsins munu liggja frammi á
skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis,
frá og með 7 9. apríl.
Aðgöngumiðar og fundarboð verða
send þeim hluthöfum, sem eru á skrá
þann 17. apríl, í ábyrgðarpósti
þann 12. apríl.
Þeim, sem kaupa hlutabréf eftir
7 7. apríl eða vita að kaup þeirra hafi
ekki verið tilkynnt til félagsins, er bent á
að hafa samband við skrifstofu
félagsins, Héðinsgötu 10, Reykjavík.
Maðurinn sem
Davíö þorir ekki
aö mæta
Jón Baldvin
Hannibalsson
formaður Alþýðuflokksins -
Jafnaðarmannaflokks íslands
verður í yfirheyrslu í
Sjónvarpinu sunnudaginn
14. apríl kl. 13.30.
KYNNIST
STEFNUMÁLUM
JAFNADARMANNA
ALÞÝÐUFLOKKURINN