Alþýðublaðið - 24.01.1992, Blaðsíða 3
METBÓK-dófí sem ber nafn meö rentu
Raunvextir Metbókar eru nú 7%.
Áriö 1991 voru raunvextir Metbókar 5,96% fyrri hluta árs og 8,12%
seinni hlutann reiknað á ársgrundvelli. Meöalraunvextir voru 7,03%.
Einfaldur binditími.
Hver innborgun á Metbók er aðeins bundin í 18 mánuði. Eftir það er hún alltaf
laus til útborgunar. Að þessu leyti er Metbók frábrugðin öllum öðrum bundnum
innlánsreikningum.
Vextirnir alltaf lausir.
Vextir Metbókar eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári og eru alltaf lausir til
útborgunar.
Skiptikjör tryggja bestu ávöxtun.
í lok hvers vaxtatímabils er gerður samanburður á nafnvöxtum bókarinnar og
verðtryggðum kjörum að viðbættum tilteknum vöxtum. Ávöxtun ræðst af því hvor
kjörin eru hagstæðari hverju sinni.
Spariáskrift.
Tilvalið er að safna reglubundið inn á Metbók með aðstoð Sparnaðarþjónustu
Búnaðarbankans. Þá er umsamin fjárhæð millifærð reglulega af öðrum
bankareikningi, t.d. Gullreikningi.
Veðhæfbók.
Metbókin er veðhæf en hana er einnig hægt að fá sem bókarlausan sparireikning.
BÚNAÐARBANKINN
- Traustur banki
RÝMINGARSALA
Allt að 96% AFSLÁTTUR
Hjjpm-f
Bókaúlgófa
/HENNING/4RSJOÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22
Dæmi um bækur:
Búöarverö Verö nú Afsláttur
Afskáldum 920 380 59%
Barnagull 2.200 250 89%
Borðnautar 850 60 93%
Gandreiðin 700 160 77%
Hafrannsóknir við ísland (sett) 8.400 1.950 77%
Heimur Háfamála 2.750 1.250 55%
Jón Sigurðsson og Geirungar 2.950 1.400 53%
Leyndarmál Laxdælu 950 220 77%
Litli prinsinn 750 300 60%
Ljóð og laust mál, Hulda 2.750 900 67%
Mannfræði Hrafnkelssögu 1.600 220 86%
Orðalykill 2.560 385 85%
Refska 1.400 60 96%
Sonnettur 2.645 1.500 43%
Uppruni Mjálu 750 220 71%
Vafurlogar 700 60 91%
Vatns er þörf 4.200 2.000 52%
Þingvellir 2.950 2.000 32%
Þjóðhátíðin 1974 (sett) 4.900 600 88%
Mikið úrval Ijóðabóka, sagnfræðirita og fræðibóka.
Verðum einnig með síðustu eintök afeldri bókum.
Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-16 og sunnudaga 12-16.