Alþýðublaðið - 07.07.1992, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.07.1992, Qupperneq 6
6 Þriðjudagur 7. júlí 1992 DVALAR OG HJÚKRUNAR- HEIMILI ALDRAÐRA KIRKJUBÆJARKLAUSTRI Frágangur innanhúss Tilboö óskast í fullnaöarfrágang innanhúss á Dvalar- og hjúkrunarheimili aldraöra á Kirkjubæjarklaustri, sem nú stendur fokhelt. Stærö hússins er 571 m2. Verkinu skal skila fullgeröu 1. nóvember 1993. Útboösgögn veröa til afhendingar fram til fimmtudagsins 23. júlí 1992 á skrifstofu vorri aö Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkju- bæjarklaustri gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð aö Borgartúni 7, Reykjavík kl. 11.00 þann 28. júlí n.k. í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 - 105 REYKJAVÍK Leikskólinn Arnarberg Fóstrur eöa starfsmenn meö aöra uppeldismenntun óskast. í haust verður tekin í notkun ný deild og vantar okkur áhugasamt fólk til aö taka þátt í uppbyggingunni meö okkur. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Oddfríður Jónsdóttir í síma 54403. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. Fóstrur Fóstrur eöa starfsmenn meö aöra uppeldismenntun óskast í haust á eftirtalda leikskóla og skóladagheimili: Víðivellir er fjögurra deilda leikskóli í Hafnarfiröi. Vegna fyrir- hugaðra breytinga á skipulagi og uppeldisstarfi leik- skólans vantar áhugasamt fólk til starfa. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 52004. Hvammur er þriggja deilda leikskóli meö börn á aldrinum tveggja til sex ára. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 650499. Álfaberg er lítill leikskóli, þar sem þrjátíu börn dvelja samtímis. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 53021. Skóladagheimiliö, Kirkjuvegi 7 vantar fóstru í fullt starf. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 54720. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfiröi. / Arangur á heimsmælikvarða Meistaramót Islands í l'rjálsum fellsbæ um helgina. Fyrri dag mótsins fþróttum fór fram á Varmárvelli í Mos- var mjög gott veður. Fasteignir til sölu í Hafnarfirði og Þorlákshöfn Kauptilboö óskast í eftirtaldar eignir: Miövangur 5, Hafnarfiröi. Stærö hússins er 877m3. Brunabótamat er kr. 18.746.000,- Húsiö verðurtil sýn- is í samráði við Hrafnkel Ásgeirsson, sími: 50211. Opnun tilboöa kl. 11.00 f.h. 21. júlí 1992. Noröurvangur 32, Hafnarfirði. Stærö hússins er 529m3. Brunabótamat er kr. 10.427.000.- Húsiö verður til sýnis í samráöi viö Fasteignir ríkissjóðs, Ingimund Magnússon, sími 19930. Opnun tilboöa kl. 11.00 f.h. 20. júlí 1992. Hjallabraut 6, Hafnarfirði. Stærö íbúöarinnar er 139,2m2. íbúöin er á 2. hæö til vinstri. Brunabótamat er kr. 9.023.000.- íbúðin verður til sýnis í samráöi viö Andrés Magnússon, sími 52253 (vinnusími 658160). Opnun tilboöa kl. 11.00 f.h. 22. júlí 1992. Unubakki 42-44 (frystihús), Þorlákshöfn. Stærö hússins er 10061m3. Brunabótamat er kr. 104.209.000.- Húsiö verður til sýnis í samráöi viö Skipaþjónustuna, Hafsteinn Ásgeirsson, í síma 98- 33930. Opnun tilboöa kl. 11.30 f.h. 22. júlí 1992. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aöilum og á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík. Kauptilboö sem berast veröa opnuö á skrifstofu vorri á ofangreindum tímum í viðurvist viöstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7-105 REYKJAVÍK Tölvufræðingur - Varnurliðið Tómstundastofnun varnarliösins óskar að ráða tölvufræðing til starfa. Um er að ræða að skipuleggja núver- andi kerfi, gera tillögur um og setja upp viðbótarbúnað ásamt að annast dag- legan rekstur kerfisins sem saman- stendur af PC-tölvum. Einnig er um að ræða að kenna starfs- fólki notkun kerfisins. Forritun er að auki hluti starfsins. Kröfur: Umsækjandi sé tölvufræðingur að mennt með sem mesta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar. Þarf að geta unnið sjálfstætt ásamt að eiga gott með samskipti við annað fólk. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað mál og skrifað. Umsóknir skulu berast til ráðningar- deildar varnarmálaskrifstofu, Brekku- stíg 39, Njarðvík, sími 92-11973, ekki síðar en 14. júlí n.k. Síðari daginn var veður lakara. Eins og oft áður á frjálsíþróttamót- um undanfarin misseri beindust augu áhorfenda að spjótkastinu og þeir urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Fyrri daginn sigraði Einar Viihjálms- son með glæsibrag og náði sínum besta árangri á árinu. Hann kastaði 84,36 metra. Ekki er mér ljóst hvar Einar er á heimsafrekaskránni í ár með þessu af- reki, en eitt er víst að hann er framar- lega, - sennilega í kringum 10. sæti eða jafnvel framar. Anægjulegast af öllu er þó það, að hann virðist laus við meiðslin, sem hafa hrjáð hann undanfarið. Sigurður Einarsson kastaði einnig vel, en tókst ekki að ná Ólympíulágmarkinu, kast- aði 77,94 metra. A öðrum degi mótsins þegar háð var aukakeppni í spjótkasti tókst Sigurði hinsvegar að ná settu marki og kastaði 83,32 metra. Mjög gott afrek og farseð- illinn til Barcelona tryggður. Hann átti annað kast lengra en 81 metri. Arangur í öðrum greinum mótsins var misjafn, en keppni skemmtileg í flestum grein- um. Hvað keppni félaga snertir hefur FH örugga forystu, en IR-ingar eru í öðru sæti. Ttogþraut á alþjóðlegan mælikvarða Þrír íslenskir fjölþrautarmenn tóku þátt í sænska meistaramótinu í fjöl- þrautum um helgina. Mesta athygli vakti afrek Jóns Amars Magnússonar í tugþraut, en hann náði sínum besta ár- angri til þessa, hlaut alls 7.570 stig, sem er aðeins 22 stigum lakara en 10 ára gamalt íslandsmet Þráins Haf- steinssonar. Fullyrða má að það sé aðeins tíma- spursmál hvenær Jón Amar bætir það met. Arangur Jóns Amars í einstökum greinum var þessi: 100 m hlaup 11,03; langstökk 7,31; kúluvarp 13,95; há- stökk 2,03; 400 m hlaup 50,28 sek. - 110 m grindahlaup 14,75 sek.; kringlu- kast 41,82 m; stangarstökk 4,00 m; spjótkast 54,72 m; og loks 1.500 m hlaup 4:51,12 mín. Jón Amar varð þriðji í röðinni af 23 keppendum. Ólafur Guðmundsson tók einnig þátt í keppninni og hlaut 6.514 stig. Þuríður Ingvadóttir náði sínum besta árangri í sjöþraut kvenna hlaut 4.941 stig. Góð ferð til Svíþjóðar þetta! Handboltinn aftur í sviðsljósinu Islenska landsliðið f handbolta tók þátt í alþjóðlegu móti á Spáni í viku- lokin. Islendingar töpuðu naumlega fyrir Spánverjum 18:19, og fyrir Norð- mönnum 19:21, en sigruðu Portúgali ömgglega 30:22. Hinn frábæri leik- maður, Bjarki Sigurðsson, meiddist í leiknum gegn Spánverjum og verður frá keppni í nokkra mánuði. Þrátt fyrir töpin er ekki hægt að segja annað en að árangur liðsins sé bærileg- ur. Spenna í knattspyrnunni Baráttan í 1. deild knattspymunnar hefur jafnast eftir 8. umferð í síðustu viku. Akurnesingar tróna á toppnum með 18 stig, KR-ingar eru nú í öðm sæti með 17 stig, Fram með 16 og Þór, sem tapaði sínum fyrsta leik í deildinni í sumar, hefur hlotið 15 stig. Spennandi barátta framundan. Slagurinn á botnin- um er einnig tvísýnn. Svipað gerðist í 2. deild. Fylkir tap- aði sínum fyrsta leik fyrir Keflvíking- um, en er samt með örugga forystu og Keflvíkingar eru í öðru sæti. Aldursflokkamót í sundi Unga fólkið í sundinu háði aldurs- flokkamót á Akranesi um helgina og var þátttaka mjög góð og baráttan í al- gleymingi. Ægir úr Reykjavík vann þó ömggan sigur í stigakeppninni. I öðm sæti var Sundfélag Suðumesja og Skagamenn þriðju.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.