Alþýðublaðið - 22.01.1993, Side 1

Alþýðublaðið - 22.01.1993, Side 1
Alþýðuflokkurinn er í sókn! Jón Baldvin Hannibalsson: Bestu skoðanakannanir í 6 ár. Alþýðuflokksins nœstu vikur. „Jafnaðarmenn geta vel við unað; við erum með 13% í skoðanakönnun DV og höfum haldið okkar hlut í síðustu könnunum. Síðustu tvær kannanir DV eru þær bestu sem flokkurinn hefur fengið Rang- færslur Stein- gríms Þorsteinn Pálsson ásakar Steingrím Her- mannsson fyrir að hafa boðið EB að fyrra bragði gagnkvæmar veiðar, og vera þannig fyrsti íslenski stjórn- málamaðurinn sem bauð togurum EB inn- fyrir landhelgina. Tilboð Steingríms kom fram á fundi með for- manni framkvæmda- stjómar EB í Brussel 18. apríl, 1990. Þegar Stein- gnmur mótmælti þessu skoraði Þorsteinn á Stein- grím að birta fundargerðir af fundinum. Steingrímur hefur vikist undan því að gefa undanbragðalaus viðbrögð við áskorun Þorsteins. Sjá grein Hrafns Jökulssonar bls.7 síðustu sex ár. Við þekkjum það líka af reynslunni, að ár- angur okkar í kosningum er alltaf talsvert betri en kann- anir sýna, þannig að væri kos- ið núna myndum við að lík- indum fá ívið betri útkomu en í kosningunum, þegar við fengum 15,5%.“ Þetta sagði Jón Baldvin Híinnibalsson við Alþýðublað- ið, eftir fjölmennan fund á mið- vikudagskvöldið í Rósinni. „Þetta sýnir að Alþýðuflokkur- inn er í sókn. Ég þakka þennan árangur ekki síst málflutningi okkar og samstöðu flokksins í erfiðum deilum um samninginn um EES, en jafnframt er ljóst að umdeildar breytingar sem við höfum staðið fyrir, til dæmis 20 ár frá eldgosinu í Heimaey A morgun, 23. janúar, eru tveir áratugir síðan mestu náttúruhamfarir seinni tíma á íslandi hófust: Eldgosið í Heimaey. Alþýðublaðið minnist þessara tímamóta í dag með fjölda greina og mynda frá Heimaey. Fundaherferð á vegum innan heilbrigðiskerfisins, eru að ná í gegn til fólks." Jón Baldvin sagði að hjá flokknum væri nú framundan mikil fundarherferð um landið: „Við ætlum að fara til fólksins og skýra stefnuna, hlusta á það sem fólk hefur að segja við okk- ur, og treysta þann stokk, sem hefur fylgt okkur gegnum þykkt og þunnt.“ Bóndadaqur / dag á fn/er ftona að dekra </ið bónda sinn einsog jafnan á bóndadet/i. Hildur Sit/björns- dóttir tók forskot á sœtuna i gœr oe/ feerði sinum keittefskaða, Stefáni Hrafni Hagatin, gtœsitee/an btómóönd. Astin teijnir sér ekki. (A-mynd: E.ÓU íslenski lífeyrissjóðurinn - Séreignasjóður í umsjá Landsbréfa hf. Öllum íslendingum ber skylda til að greiða í lífeyrissjóð. Þeir sem ekki verða lögum samkvæmt að vera í ákveðnum lífeyrissjóði, geta greitt allt framlag sitt í íslenska lífeyrissjóðinn. Allir einstaklingar, sem greiða samkvæmt lögum í aðra lífeyrissjóði, geta greitt viðbótariðgjald í sjóðinn. Framlag hvers sjóðfélaga og mótframlag atvinnurekenda, auk vaxta og verðbóta, er séreign hans og nýtist honum einum eða erfingjum hans. Árið 1992 skilaði sjóðurinn 7,7% ávöxtun umfram lánskjaravísitölu. Sjóðfélagar fá sent greinargott yfírlit yfír stöðu sína ársfjórðungslega auk upplýsinga um stöðu sjóðsins. Þannig geta sjóðfélagar fylgst náið með inneign sinni og ávöxtun hennar. Sótt er um aðild að íslenska lífeyrissjóðnum á sérstökum eyðublöðum sem liggja frammi hjá Landsbréfum og umboðsmönnum Landsbréfa í útibúum Landsbanka íslands um allt land. LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendurmeð okkur Sudurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-679200, fax 91-678598 Löggilt verdbréfafyrirtæki, Adili að Verðbréfaþingi íslands. 8 I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.