Alþýðublaðið - 25.03.1993, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 25. mars 1993
RAÐAUG LÝSI NG AR
AÐALFUNDUR
FULLTRÚARÁÐS ALÞÝÐU-
FLOKKSINS í HAFNARFIRÐI
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
verður haldinn mánudaginn 29.
mars n.k.
Fundurinn hefst klukkan 20.30 í
Alþýðuhúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins er Kjartan
Jóhannsson sendiherra.
INTERNATIONAL
PEN FRIENDS
Ráögert er aö ráöa fulltrúa á vegum menntamálaráöuneytisins
viö sendiráö íslands í Brussel. Hlutverk hans veröur aö sinna
verkefnum sem varöa Evrópusamstarf á sviöi vísinda og tækni,
menntunar, fjölmiölunar og æskulýösmála og öðrum málum sem
tengjast stjórnsýslusviði menntamálaráöuneytisins. Meginverk-
efnin varöa vísinda- og tæknisamvinnu og er nauðsynlegt aö
starfsmaöurinn hafi trausta þekkingu á skipan rannsóknamála
hér á landi. Ráöning í starfiö verður tímabundin, 1-3 ár. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Starf þetta er hér meö auglýst laust til umsóknar. Umsóknir, meö
ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist
menntamálaráöuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 20.
apríl nk.
Menntamálaráöuneytiö,
23. mars 1993.
Pennavinaklúbburinn International Pen Friends var
stofnaður árið 1967. Félagareru nú yfir 300.000 í 188 lönd-
um. Alls konar fólk á þínum aldri. Skemmtilegt að skrifa
bréf. Sþennandi að fá bréf.
Virkir og bætir tungumálakunnáttuna.
Frekari uþþlýsingar: Pósthólf 4276,124 Reykjavík.
62 92 44
Velkomin til
Bandaríkjanna
Sérstakt tilboð ríkisstjórnar Bandaríkjanna gefur þér nú
tækifæri til að flytjast til Bandaríkjanna með innflytjenda-
leyfi til frambúðar samkvæmt AA-1 kerfinu, verðir þú fyrir
valinu.
Þú getur fengið tækifæri til að lifa og starfa í Bandaríkjun-
um með fast aðsetur (handhafi Græna kortsins).
Síðasti frestur til að sækja um rennur út 31. mars 1993.
Þú þarft því að bregðast við tímanlega til að vera réttu
megin við umsóknarfrestinn. Þú eða annað hvort foreldra
þinna verður að hafa fæðst á íslandi/Bretlandi/írlandi til að
eiga möguleika.
Sendið þóstávísun uþþ á $45 fyrir hvern umsækjanda
sem óskar eftir skjótri skráningarþjónustu ásamt eftirfar-
andi upplýsingum, sem skrifa þarf skýrt og greinilega á
ensku:
Nafn umsækjanda, heimilisfang, fæðingardagur og ár,
fæðingarstaður, nafn maka, ef umsækjandi er í hjóna-
bandi, og nöfn og heimilisföng barna yngri en 21 árs, séu
þau ekki í hjónabandi.
Sendiö póstávísun upp á 45 Bandaríkjadali fyrir
hvern umsækjanda, sem stílaöur er á: Visa USA, P.O.
Box no. 822211, Dallas, Texas 75382, U.S.A.
Félag frjálslyndra jafnaðarmanna
Stjórnmál og siðferði
Opinn fundur þriðjudaginn, 30. mars á Kornhlöðuloftinu kl.
20:30 til 23:00.
Frummælendur verða:
Bjarni Vestmann stjórmálafræðingur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur
Jónas Kristjánsson ritstjóri
Karl Steinar Guðnason alþingingismaður
Vilhjálmur Þorsteinsson framkvæmdastjóri
Fundurinn er öllum opin
Fundargjald kr. 500
Stjórnin
Samband ungra jafnaðarmanna
EES & ATVINNULÍFIÐ!
Opinn fundur í Rósinni
-félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík
(á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu)
Fimmtudagskvöldiö 25. mars
klukkan 20:30
Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík
VORSKEMMTUN
Dagsetning: Föstudagskvöldiö 2. apríl, 1993. - Staösetning: Brautarholt 26 - Reykjavík.
Upphaf: Klukkan 22:00.
Endir: Alveg óákveöinn.
DAGSKRÁ:
SPURT ER:
HVER VERÐA ÁHRIF TILKOMU
EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐISINS
Á ÍSLENSKT ATVINNULÍF.
Framsögumenn:
Arnór Benónýsson leikari
Helgi Björn Kristinsson stjórnmálafræöingur
Kristín Ástgeirsdóttir þingkona fyrir Kvennalistann
Fundarstjóri:
Benóný Valur Jakobsson
formaöur S.- og V.nefndar SUJ
1. Dansiball! Dansiball! Dansiball!
2. Úthugsuö skemmtiatriði...
3. Veitingar á kostnaöarveröi
4. Miðnætursnarl „par exellance"
5. Önnur (vafa)mál...
Veislustjóri: Össur Skarphéöinsson
ALLIR JAFNAÐARMENN BOÐNIR VELKOMNIR!
Miöasala á skrifstofum Alþýöuflokksins.
Skemmtinefndin
Léttar veitingar
Allir velkomnir
Stjómmála- og verkalýðsnefnd SUJ
Kristfn
Benóný Valur
Amór Ben