Alþýðublaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 19. maí 1993 RAÐAUG LÝS I N G A R Alþýöuflokksfólk Hafnarfirði Vettvangsferð um Hafnarfjörð Næsta mánudag veröur fariö í vettvangsferö um Hafnar- fjörö og margvíslagar framkvæmdir og verkefni bæjarins skoöuö og kynnt. Lagt verður af staö frá Alþýðuhúsinu viö Strandgötu kl. 20:00. Fararstjóri veröur Guömundur Árni Stefánsson, bæjar- stjóri. Kratar í Hafnarfirði eru hvattir til aö mæta. Komið veröur saman í Alþýðuhúsinu aö aflokinni vett- vagnsskoöun og rnáiin rædd yfir kaffibolla. Bæjarmálaráð Alþýðflokksins í Hafnarfirði SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA SAMBANDSSTJÓRNARFUNDUR Fundarefni: STAÐA JAFNRÉTTISMÁLA INNAN SUJ OG ALÞÝÐUFLOKKSINS Staður og stund: Suðurnes - Bláa Lónið Laugardagurinn -19. júní (Kvennadagurinn) klukkan 11:00 til 16:00 Athugið! BREYTT DAGSETNING Jafnaðarmenn Isafirði Aöalfundur Alþýöuflokksfélags ísafjaröar veröur haldinn í Kratahöllinni á ísafiröi, laugardaginn 22. maí, kl.14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Ríkissjóður leitar eftir hentugri skrifstofuaöstöðu fyrir Svæö- isskrifstofu málefna fatlaðra á Suöurlandi. Um er aö ræöa kaup á 175-200 m2 skrifstofuhúsnæði meö góöu aðgengi fyrir fatlaöa. Tilboð, er greini staösetningu, stærö, byggingarár og -efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverö, sendist eignadeild fjármálaráöuneytisins, Arnarhvoli, 150, Reykjavtk, fyrir 28. maí 1993. Fjármálaráöuneytiö, 18. maí 1993 Happdrætti Alþýðuflokksins Dregið hefur verið í Happdrætti Alþýðuflokksins. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. 2. 3. 4. 5. 947 736 3323 3141 3499 6. 7. 8. 9. 492 468 1570 2574 Vinningshafar vinsamlegast hafið samband viö skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8-10, sími 29244. Alþýðuflokkurinn Jafnaðarmannaflokkur íslands Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ERTU EÐ I HVITA HUSIÐ? STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETNINGU OG STÓRLÆKKAÐ VERÐ Sjö daga ferö til Washington fyrir aöeins 43.420.- krónur. 24. september til 30. september. Innifalið í verði er flug, gisting og akstur til og frá flugvelli. Gist verður á Sheraton Baltimore North í Towson-hverfinu í Baltimore á austurströnd Bandaríkjanna. Þaöan er einungis 45 mínútna akstur til Washington. Hótelið er afbragösgott og í næsta nágrenni stórrar verslunarmiðstöðvar. í hótelinu er aö sjálfsögöu sundlaug, veitingastaður og barir. Bill Clinton Möguleikar eru á aö framlengja dvölina og nýta sér ódýr flugfargjöld innanlands í Bandaríkjunum. Að sjálfsögöu verður fariö í heimsókn í Hvíta hús- iö og möguleiki á aö hitta Bill Clinton. Fararstjórar verða Valgeröur Gunnarsdóttir og GuðlaugurTryggvi Karlsson. Allar nánari upplýsingar gefa fararstjórarnir og skrifstofur Alþýöuflokksins (Siguröur Tómas og Stefán Hrafn) ásamt söluskrifstofu Flugleiöa viö Laugaveg (Gréta Eiríksdóttir).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.