Alþýðublaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1993, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. júnf 1993 5 Meistarar framtíðarinnar Það er varla nokkur vafi á því að íslend- ingar eiga góðan efnivið í mörg góð knattspyrnulið í fram- tíðinni. Strákarnir sem leika í 6. flokki, nýbyrjaðir að keppa, sýndu það á Shell- mótinu í Eyjum, sem Knattspyrnufélagið Týr hélt í síðustu viku, að í þeim býr mikill kraftur. Strákai'nir komu til meginlandsins á mánudagsmorgun, þreyttir og slæptir að vonum eftir erfíða keppni og ævintýralegt ferðalag. En allir voru ánægðir með dagana í Vestmannaeyjum. Greinilegt er að Týsarar hafa staðið vel að keppnis- haldinu, sem er þó mjög viðamikið FYLKISMENN - fyrirliði og mark- vörður Fylkis sýna hér fagra verð- launagripi fyrir sigra í keppni a-lið- anna. SIGMUNDUR KRISTJÁNSSON - þessi ungi Þróttari var kjörinn besti niaður Shellmótsins. LEIKNIR - hér sýnir fyrirliði Breið- hyltinganna verðlaun liðsins fyrir sig- ur í c-flokki. HARALDURINGI - hann var markahæsti maður mótsins. Hann er hagvanur á vellinum í Eyjum, enda Týsari. LEIKNIR - liðið úr Breiðholtinu sem fór með sigur af hólmi í keppni c-liðanna. og flókið. Eiga þeir heiður skilið, sem og Skeljungur, sem hefur stutt keppnishaldið með ráðum og dáð. Hér koma nokkrar myndir frá lokasnerru mótsins. FYLKIR - sigraði í keppni a-liða, bæði úti og inni. í Árbænum er greinilega vel unnið að barna og unglingastarfl, þannig að eftir er tekið. ÞRÓTTUR - sigraði í kcppni b-liða inni og úti, og er greinilega með mikla kappa í uppsiglingu í knattspyrnunni. : isímnsm ' :■' í.; TILÞRIF - eins og þessar myndir frá leikjum sunnudagsins sýna, þá er ótrúleg snerpa og knattieikni þegar áberandi meðal leikmanna í yngstu aldursflokkum knattspyrnunnar. Húsnæðisnefnd INNLAUSNARVERÐ Hafnarfjarðar VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA a r f Hafnarfjarðarbær leitar eftir kaupum á íbúðum til nota sem félagslegar íbúðir. SPARISKIRTEINA RIKISSJOÐS íbúðirnar skulu vera í sambýlishúsum (fjölbýlishúsum) og vera innan Í1.FL.B. 1985 eftirfarandi stærðarmarka: 1 herb. brúttóstærð 60 m2 Hinn 10. júlí 1993 er sautjándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra 2 herb. brúttóstærð 70 m2 spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í l.fl.B 1985. 3 herb. brúttóstærð 90 m2 4 herb. brúttóstærð 105 m2 Gegn framvísun vaxtamiða nr. 17 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: 5 herb. brúttóstærð 120 m2 6 herb. brúttóstærð 130 m2 Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini = kr. 538,30 Sé um þegar byggðar íbúðir að ræða eru heimil frávik frá hámarks- stærðum íbúða. Tilboð, er tilgreina heildarverð, sem skal innifela allan kostnað, þ.m.t. " " 10.000,-kr. " = kr. 1.076,60 " " 100.000,-kr. " = kr.10.766,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið virðisaukaskatt, sendist húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar fyrir 20. júlí nk. Tilgreina skal herbergjafjölda, húsgerð, staðsetningu í húsi, aldur húss- 10. janúar 1993 til 10. júlí 1993 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun ins og fylgja skal almenn lýsing á ástandi íbúðar, þar með talið hvort sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 íbúð sé notuð eða í smíðum. Jafnframt skulu fylgja teikningar og áætl- aður afhendingartími. hinn 1. janúar 1985 til 3282 hinn 1. júlí 1993. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Húsnæðisnefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða Innlausn vaxtamiða nr.17 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, hafna öllum. Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 12. júlí 1993. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður húsnæðisnefndar. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, Reykjavík, 30. júní 1993. Strandgötu 11, sími 651300. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.