Alþýðublaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.07.1993, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 22. júlí 1993 Salatsósur og kryddlegir Ut er komin hjá Matar- og vínklúbbi Almenna bóka- félagsins matreiðslubókin SALATSÓSUR OG KRYDDLEGIR. í bókinni, sem er um 120 blaðsíð- ur, er að finna ein- stætt safn liðlega 100 uppskrifta sem allar eru glæsi- lega mynd- skreyttar. Meðfylgj- andi er sannkölluð sælke- rauppskrift að hinni víð- frægu Mousseline-sósu: 1 egg og 1 eggjarauða að auki, 45 grömm af fínum strásykri og 2 matskeiðar af sætu sérrý (cream). Þessi efni skal setja í skál yfir potti með kraumandi vatni. Þeytið síðan efnin saman með þeytara þar til blandan verður þykk og froðu- kennd. Þetta tek- ur að minnsta kosti 10 mínútur. Berið sós- una strax fram með karamellu- ávaxtateinum...sem finna má uppskriftina að í SAL- ATSÓSUM OG KRYDD- LÖGUM. i R /V Ð AUGLÝSÍNGAR Þýskukennsla Vegna fjölgunar nemenda vantar Mennta- skólann á Laugarvatni stundakennara í þýsku næsta skólaár. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 98-61121. # Fyrirspurn Rekstur mötuneytis í Kennaraháskóla íslands Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Kennaraháskóla íslands ósk- ar eftir aðila til að reka mötuneyti. Fyrirspurnargögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borg- artúni 7, Reykjavík, á kr. 1.000.- m/vsk. Tilboð skulu berast á sama stað í síðasta lagi 10. ágúst n.k. IIMIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS _________BOHGARruNI 7 IQSRErKJAVIK_ _ ALMENNUR SENDIBIFREIÐAAKSTUR Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd tæknideildar ríkisspítala óskar eftir tilboðum í almennan sendibifreiðaakstur. Reikna má með því að skiptingin sé ca., 60% greiðabílar, 15% meðalstórir sendibílar, 5% stórir sendibílar og 20% litlir sendibílar. Sendibílakostnaður ársins 1992 var ca. 3 milljónir króna. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, á kr. 1.000.- m/vsk. Tilboð verða opnuð 6. ágúst 1993 kl. 11:00 á sama stað í viður- vist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BOHGAR rUNI 7 105 REVKJAVIK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.