Alþýðublaðið - 10.08.1993, Side 6

Alþýðublaðið - 10.08.1993, Side 6
Þriðjudagur 10. ágúst 1993 RAÐAUGLYSINGAR SKIPULAG RÍKISINS Frá Skipulagi ríkisins vegna sumarbústaöa, hjólhýsa og íbúðarvagna Athygli er vakin á eftirfarandi: 1. Allir sumarbústaðir þurfa byggingarleyfi frá byggingar- nefnd. Byggingarleyfi utan skipulags er háð samþykki skipulagsstjórnar ríkisins. 2. Stöðuieyfi hjólhýsa á tjaldstæðum eða lóðum er einn mánuður á tímabilinu 1. maí til 30. september. Þess ut- an skulu þau vera í geymslu. Byggingarnefndir geta veitt sérstök stöðuleyfi til lengri eða tíma, sbr. bygging- arreglugerð nr. 177/1992, gr. 6.10.7.10 og gr. 6.10.8. 3. íbúðarvagnar, sem eru breiðari en 2,5 m eða lengri en 12 m, hafa ekki skilgreinda réttarstöðu. Þeim verður því að mæta með almennum ákvæðum um sumarbústaði. Þar er m.a. gerð krafa um vottorð frá Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins um styrkleika, sbr. byggingar- reglugerð nr. 177/1992, gr. 3.4.9. Sérstök athygli er vakin á því, að seljandi ber ábyrgð á göllum í verksmiðjuframleiddum húsum. Þetta er áréttað hér vegna þráláts misskilnings innflytj- enda og kaupenda um réttarstöðu ofangreindra vistarvera. *r— Þjóöarbókhlaða - rafdreifitöflur Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins fyrir hönd menntamálaráðuneytisins óskar eftir tilboðum í rafdreifitöfl- ur fyrir Þjóðarbókhlöðu. Um er að ræða 1600A aðaltöflu, 15 greinitöflur og tvo Ijósdeyfiskápa. Töfluskápar og skinnur skulu vera tegunda- prófuð framleiðsla (type tested). Töflur sem heild skulu hlutaprófaðar (partially type tested). Til að tilboð teljist fullgilt skal bjóðandi framvísa vottorði frá framleiðanda þeirra taflna sem þeir hyggjast bjóða (ekki umboðsaðila), sem staðfestir að framleiðandi viðurkenni bjóðanda sem fullgildan samsetningaraðila. Útboðsgögn verða seld á kr. 12.450,- m/vsk. hjá Inn- kaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 10. ágúst 1993. Tilboðum skal skilað til Innkaupastofnunar ríkisins eigi síðar en þriðjudaginn 31. ágúst 1993, kl. 11.00 en þá verða tilboð opnuð að viðstöddum bjóðendum. ^ Útboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkjustjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lóðarlögun við opið svæði við Bogahlíð í Reykjavík. Verklok eru 23. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. ág- úst 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 fTil hönnuða aðal- uppdrátta í Reykjavík Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík og byggingarfulltrúinn í Reykjavík gera kunnugt: Frá og með 1. október næstkom- andi verður að fullu framfylgt ákvæði í gr. 3.1.3. í bygging- arreglugerð nr. 177/1992 um skil sérstakra brunavamaupp- drátta, samhliða aðaluppdráttum, til samþykktar hjá bygg- ingarnefnd. Leiðbeiningar um gerð og frágang slíkra séruppdrátta er að fá hjá Byggingarfulltrúanum í Borgartúni 3 og á Slökkvi- stöðinni við Skógarhlíð. Slökkvistjórinn í Reykjavík. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. '//'//W 'W Útboð Flugvallarvegur á Egilsstöóum SJÁLFSBJÖRG FÉLAG FATLAÐRA I REYKJAVlK OG NÁGRENNI Hátúni 12, pósthólt 5183, sími 17868 Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni auglýsir eftir framkvæmdastjóra frá 1. október nk. Skriflegum umsóknum ber að skila á skrifstofu félags- ins, Flátúni 12, 105 Reykjavík, fyrir 20. ágúst. Upplýsingargefurformaðurfélagsins í síma 38132 milli kl. 18 og 19 virka daga. Leikskóli, Kjalarnesi Fóstru eða annan hæfan starfskraft vantar til starfa við leikskólann Kátakot á Kjalarnesi frá 1. september nk. Upplýsingar um starfið veita leikskólastjóri í símum 667383 og 666039 og undirritaður í síma 666076. Sveitarstjóri Kjalarnesshrepps. ísafjarðarkaupstaður Leikskólastjóri S.O.S. ll\ll\IKAUPAST0FI\IUI\l RÍKISIIMS __________BOHGAR ruNI 7 1Q5 RE VKJAVIK _ Útboö Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í lagningu aðalæðar VR II, 5. áfangi. Grafarholt - Laxalón. Helstu magntölur eru: Þvermál pípna 800 mm Lengd: 833 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. ágúst 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 0,4 km kafla á Flugvallarvegi á Egilsstöðum. Helstu magntölur: Fylling og burðarlög 6.000 m3 og klæðning 3.000 m2. Verki skal að fullu lokið 15. júní 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyð- arfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 16. ágúst 1993. Vegamálastjóri. /fiþíií>í<6i*4í>?i> 7v4X 62-92-44 Leikskólastjóra vantar strax á leikskólann Eyrarskjól, ísa- firði. 100% starf. í boði er að flutningskostnaður verði greiddur, útvegað niðurgreitt húsnæði, leikskólapláss og góð laun. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94- 3722. Bæjarstjórinn á ísafirði. Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun óskar eftir að ráða félagsráðgjafa eða starfsmann með sambærilega háskólamenntun til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fangelsismálastofnun, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 24. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri félagsmáladeildar stofnunarinnar, sími 623343. Félagsmálastofnun ríkisins, 5. ágúst 1993.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.