Alþýðublaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 8
It HANKOOK
sumarhjólbarðarnir
vinsælu
á lága verðinu
Leitið upplýsinga
og gerlö
verðsamanburö
Barðinn hf.
Skútuvogi 2 • sími 68 30 80
Hagnaður afrekstri Granda
fyrstu sex tnánuði ársins
Úthafs
karfinn
er í stórsókn
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs
varð 51,5 milijón króna hagnaður af
Granda hf. einu af þrem stærstu fyrir-
tækjunum í fiskiðnaði á íslandi. Til
samanburðar varð hagnaður fyrri
hluta síðasta árs rúmar 60 milljónir
króna. Hagnaður af reglulegri starf-
semi fyrri hluta þessa árs varð hins-
vegar 193 ntilljónir króna en í fyrra 94
milljónir.
Þrjár ástæður nefna forsvarsmenn
Granda hf. fyrir jákvæðri afkomu í ár.
Aflaaukning varð fyrstu 6 mánuðina,
18.700 tonn veiddust nú á móti 12.600
tonnum á sama tíma í fyrra. Helming-
ur aukningarinnar, um 3 þúsund tonn,
var úthafskarfi, sem er 2.500 tonna
aukning milli tímabila. í öðru lagi er
nú tveimur togurum fleira í flota
Granda en í fyrra. Gerir félagið nú út 8
togara. í þriðja lagi hefur náðst mikil
rekstrarhagræðing eftir að félagið
sameinaði alla landvinnslu í einu húsi
á Norðurgarði.
Á nýju kvótaári sem hefst 1. sept-
ember hefur Grandi hf. 23.455 tonna
aflakvóta - það er 3.500 tonnum
minni kvóti en félagið hafði á síðasta
ári.
íslands-
kvöld i
Norræna
húsinu
Dagskrá fyrir ferðamenn frá Norð-
urlöndunum verður í Norræna hús-
inu annað kvöld kl. 20. Til umfjöllun-
ar verða umhverfismál á íslandi.
Bjöm Guðbrandur Jónsson, líf-
fræðingur, heldur fyrirlestur á
sænsku, kvikmyndin Surturfer sunn-
an verður sýnd með norsku tali eftir
kaffihlé. Síðasta Islandskvöldið verð-
ur eftir rúma viku. Þá mun Unnur
Guðjónsdóttir fjalla um fsland í
myndum, dansi og söng. Ginar Karl
Haraldsson fjallar um íslenskt sam-
félag á hveijum sunnudegi kl. 16 og
svarar fyrirspumum gesta hússins.
Hagstæður
vöruskipta-
jöfnuður
Landsmenn virðast sparsamari í ár
en oft áður. Vöruskiptajöfnuðurinn
fyrri hluta ársins ex hagstæður um 5,3
milljarða króna. Útflutningur nam 43,6
milljörðum, en innflutningur 38,3
miiljörðum. Sjávarafurðir eru iang-
stærstur hluti útflutningsins, 35,3 rnillj-
arðar króna, ál 3,5 og kísiljam 1,2 millj-
arðar króna.
MÞBUBUÐIB
Miðvikudagur 11. ágúst 1993
118 TOLUBLAÐ - 74. ARGANGUR
HANKOOK
sumarhjólbaröarnir
vinsælu
á lága verðinu
Leitiö upplýsinga
og gerlö
verösamanburö
Barðinn hf.
Skútuvogi 2 • sími 68 30 80
Einu sinni vorum við stórir
Vandræðabamið Ós-húseiningar, sem
Iðnlánasjóður og Landsbankinn eiga í dag
og reyna nú að koma af höndum sér, hét áð-
ur fyrr Steypustöðin Ós hf.. Fyrirtækið var
rekið af mikilli bjartsýni á framtíðina. Það
sýnir meðfylgjandi úrklippa sem við feng-
um í póstinum. í blaðafrétt í DV f desember
1987 er spurt hvort Ós kaupi Steypustöðina
hf. Framkvæmdastjóri Óss segist hvorki
geta neitað því né játað. í dag er staðan önn-
ur, nú er spurt hvort Steypustöðin hf. kaupi
þrotabú Óss-húseininga.
Úrklippan úr DV fyrir næstum sex árum síð-
an, - margt hefur breyst á stuttum tíma.
Ós að kaupa Steypustöðina hf?
_u, txi iivcrfc jataA ?rj bl neu
a~' >«3r Lmar 1»ct '.‘Jhíájmsson. j
rrarakvamdiGiKin SteypostóíVar
innar '> nf . «iróana- um paö
hvort •> n.’ »• kaupa Strypo- rtrrafiœnarau: Ivnnaianua jd
'ooðma rJ Mir samKEPTnr tr a tauo Os; r*í ö ‘■ri’t-pusioðiEni hl
ævT*nnarxaft3uiii -x1 v Os vxx
heflur ou tccypu. A uasrumn. vnntar fvnnatkiö Jiri aukna paa
ívnrsaiuð catri oodam nyja lilitó jnrmkaöa arypc vecoai>7a-
3 pusuod íenurtra verksrtíöfu m «nraí2wrfchrai^aiinar scni pað
: æthmai heöa tramktóshi a* teluir t nu< kun cnemna t uyytt arL '
trypnim tamnpum. ' JGH
A'kæaajra nuwranG: OEypu
:*mieiíkr soKTvar óesTnuD wn? fnJhryn oq ' >1 -
I N N
Akureyri 6.490
Egilsstaðir 8.550
Hornafjörður 7.570
Húsavík 7.300
ísafjörður 6.080
Patreksfjörður 5.890
Sauðárkrókur 5.860
Þingeyri 5.830
Vestmannaeyjar 4.330
N0HH.... KEMhR A 0VART
Miðað er við að greitt sé fyrir báðar leiðir, fram
Fokker 50 flyturþig og til baka, með a.m.k. tveggja daga fyrirvara og að
áfljúgandiferð milli Reykjavíkur dvalið sé lengur en þrjár nætur. Bókunum er ekki hægt
og níu áfangastaða að breyta. Flugvallarskattur, 330 krónur, er inni-
á Íslandi á ótrúlegu APEX verði falinn og sætaframboð er takmarkað.
Það hefur aldrei verið jafnhagstætt að fljúga innanlands.
FLUGLEIDIR
þjóðbraut innanlands