Alþýðublaðið - 18.08.1993, Qupperneq 5
Miðvikudagur 18. ágúst 1993
FRÉTTASKÝRING: SIGURDUR TÓMAS BJÖRGVINSSON
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
Ærgildið ofar manngildinu
VELFERÐARKERFIS AUÐKIND ARINN AR
Hægt er að lækka matvælakostnað
heimilanna um 40% með markvissri
hagræðingu í landbúnaði. Bann við
innflutningi landbúnaðarvara kost-
ar okkur 12 milljarða á árí. Heildar-
stuðningur neytenda við landbúnað-
inn er um 21 núlljarður árlega.
Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um land-
búnaðarstefnu og hag heimilanna hefur hlotið
verðskuldaða athygli almennings að undanförnu.
Rannsóknin er unnin af Hagfræðistofnun Há-
skóia íslands og fólst í því að gera yfirlit yfir opin-
beran stuðning við landbúnað á Norðurlöndum
og meta áhrifin á verð landbúnaðarvara og af-
komu heimilanna. Niðurstaðan er í stuttu máli sú
að styrkir til landbúnaðar eru langhæstir á íslandi
af öllum Norðurlöndunum og að hver fjögurra
manna fjölskylda borgar um 225 þúsund krónur
á ári með landbúnaðinum.
á undanfömum árum, haít frum-
kvæði af skipulagsbreytingum í
heilbrigðis-, félagsmála- og banka-
kerfmu. Þessar aðgerðir hafa dreg-
ið stórlega úr útgjöldum ríkisins.
Ráðherrar Sjálfstœðisflokksins
hafa á hinn bóginn ekki staðið sig
sem skildi í spamaði sem snýr að
þeirra ráðuneytum. Þar er bruðlið í
landbúnaðinum mest áberandi, en
einnig mætti hagræða í vega- og
hafnarmálum.
Þær spumingar sem brenna á al-
menningi í landinu eru því þessar:
Getum við leyft okkur að malbika
fleiri vegi í Norðwlandskjördœmi
eystra á sama tfma og auknar álög-
ur em lagðar á þá sem þurfa á
læknisþjónustu að halda?
Er eðlilegt að landbúnaðarráð-
herra geti neitað heimilum lands-
manna um 40% lægra matarverð, á
sama tíma og hundruðir fjöl-
skyldna em að missa húseignir sín-
ar vegna greiðsluerfiðleika?
Höfum við efni á því að byggja
nýja höfn á Blönduósi á sama tfma
og draga þarf úr þjónustu við fatl-
aða einstaklinga?
Er ekki mikilvægara að veita
sængurkonum og nýfæddum böm-
um þeirra fullkomna þjónustu í
stað þess að byggja 30 milljóna
króna tilraunafjárhús í Borgar-
firðil
Það er engu líkara en landbún-
aðarráðherra bíði eftir endurfæð-
ingu frelsarans í einu af lúxusfjár-
húsum landsins.
Þverpólitískt mál
Það er ljóst að málefni landbún-
aðarins eiga eftir að verða mikið í
deiglunni á næstu misserum og á
komandi þingi. Þrátt fyrir að finna
megi áherslubreytingar á milli
stjómmálaflokka þá er greinilegt
að hér er um þverpólitískt
mál að ræða. Stærsta
spumingarmerkið í
hinu pólitíska
litrófi er
Sj álf-
stæðis-
ing-
flokkurinn.
Þar er greini-
legur klofningur í
landbúnaðarmálum,
eins og svo mörgum öðmm
mikilvægum umbótamálum.
Þessi flokkur sem oft er kenndur
við markaðshyggju og jafnvel
frjálshyggju leggst á móti þeirri
stefnu að líta á landbúnaðarfram-
leiðslu eins og hvem annan at-
Leynd upplýsinga
íslendingar hafa alltof lengi lát-
ið úrelt bændaveldi kúga sig. Nú er
hins vegar að verða ákveðin hugar-
farsbreyting og því er eðlilegt að
allur almenningur leggi við hlustir
þegar bmðlið í landbúnaðarkerfinu
er loks opinberað með vísindaleg-
um hætti.
Ummæli Sighvats Björgvins-
sonar, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, í DV þann 12. ágúst síðast-
liðinn em afar athyglisverð í þessu
sambandi. Þar segir Sighvatur að
þetta sé í fyrsta sinn sem upplýs-
ingarum styrkjakerfið í íslenskum
landbúnaði séu settar fram á þenn-
an hátt. Hins vegar hafi hliðstæðar
upplýsingar um nágrannalöndin
lengi verið til hjá OECD í París.
Sighvatur segir að ástæðan fyrir
þessu misræmi sé sú að landbún-
aðarráðuneytið hafi aldrei sent
OECD nein gögn, þrátt fyrir að
óskað hafi verið eftir slíku.
Þegar haft er í huga að við lifum
í upplýsingaþjóðfélagi tuttugustu
aldarinnar þá læðist að manni sá
gmnur að í landbúnaðarráðuneyt-
inu sé ennþá einskonar
sovéskt stofnanafyr-
irkomulag. Þar
virðast allar
upplýs-
ísland hefur verið í djúpri efna-
hagslegri lægð frá 1987 og ekki er
séð fyrir endann á þeim erfiðleik-
um sem við eigum nú við að etja.
Erlendar skuldir þjóðarinnar em
nú komnar að hættumörkum, út-
flutningstekjur landsmanna hafa
dregist saman og ríkissjóður er
rekinn með of miklum halla. Við
slíkar aðstæður er ekki annað hægt
en að draga úr ríkisútgjöldum —
með öðrum orðum: skera niður.
Það er því eðlilegt að stjómvöld
og ekki síður almenningur spyiji
sig að því hver forgangsröðin eigi
að vera. Hvar eigi að hagræða
fyrst? A undanfömum ámm höf-
um við orðið að horfast í augu við
mikla endurskipulagningu og nið-
urskurð í velferðarkerfinu. Þar er
um að ræða aðgerðir sem fáir hafa
óskað eftir, en hafa engu að síður
verið nauðsynlegar vegna þess að
meginhluti útgjalda hins opinbera
fer í velferðarkerfið, sérstaklega
heilbrigðisgeirann.
Ráðherrar Alþýðuflokksins hafa,
vandlega
læstar inn í
skjalaskápum,
enda stórhættulegt
að hagtölur landbúnað-
arins komi fyrir almennings-
sjónir.
Nýjustu afrek starfsmanna land-
búnaðarráðuneytisins, á sviði upp-
lýsingamiðlunar, benda einnig til
þess að leyniþjónusta í anda KGB
sé rekinn þar innan veggja.
Fjárhús eða fæðingardeild?
Er ekki inikilvœgara að
veita sœngurkomim og ný-
fceddum b 'órnum þeirrafull-
komiia þjónustu í stað þess
að byggja 30 milljóna króna
tilraunafjárhús í Borgar-
firði? Það er engu líkara en
landbúnaðarráðherra bíði
eftir endurfœðingu frelsar-
ans í eittu af lúxusjjárhús-
um landsins.
vinnurekstur og að í stað miðstýr-
ingar komi samkeppni á öllum
stigum sölu og framleiðslu í grein-
inni.
1 raun er það aðeins fámennur
hópur „framsóknarmanna" innan
Sjálfstæðisflokksins sem berst
gegn framfömm af þessu tagi.
Hópurinn, sem er undir fomstu
þeirra Halldórs Blöndals land-
búnaðarráðherra, Egils Jónssonar
formanns landbúnaðamefndar Al-
þingis og Pálma Jónssonar íyrr-
verandi landbúnaðarráðherra, virð-
ist hafa mikil völd innan þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins en hef-
ur fremur lítinn hljómgmnn innan
flokksins í heild.
Skýringin liggur að hluta til í
skiptingu landsins í kjördæmi, þar
sem þessir menn hafa komist
áfram í pólitík með því að kaupa
sér atkvæði í „sínum“ kjördæmum
með fyrirgreiðslum og styrkjum.
Það lendir síðan á skattgreiðendum
og neytendum búvara að borga
kostnaðinn af þessu kjördæma-
skipta styrkjakerfi landbúnaðarins.
Mikill meirihluti þeirra kjós-
enda sem stutt hafa Sjálfstæðis-
flokkinn em fylgjandi fijálsri sam-
keppni og minnkandi ríkisstyrkj-
um til landbúnaðarins. Þegar það
hefur verið sannað að umbætur í
landbúnaðarkerfinu geta lækkað
matarkostnað heimilanna
um 40% þá munu kjós
endur hugsa sig um
tvisvar áður en
þeir greiða
„ F r a m -
sóknar-
unnin af mönnum úr innsta hring
Sjálfstæðisflokksins. Nægir þar að
nefna Guðmund Magnússon pró-
fessor. Að auki var Friðrik Sop-
husson Ijármálaráðherra og vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins
einn af þeim sem skrifaði undir
yfirlýsingu norrænna íjármálaráð-
herra þess efnis að draga ætti úr
beinum opinbemm styrkjum í
landbúnaði og að þessi atvinnu-
grein ætti að lúta lögmálum rnark-
aðarins í meira mæli en verið hef-
ur.
Það em ekki nýjar fréttir að hin
opna og frjálsa landbúnaðarstefna
á sér einnig fylgismenn innan Al-
þýðubandalagsins, Kvennalistans
og jafnvel innan Framsóknar-
flokksins. Því þrátt fyrir að varafor-
maður Alþýðubandalagsins, og
fyrrverandi landbúnaðarráðherra,
sé bóndasonur úr Norður-Þingeyj-
arsýslu þá sætta aðrir sig varla við
að hans sovéska landbúnaðarhag-
fræði standi sem stefna hins svo-
kallaða ,jafnaðarmannaflokks“
fyrrverandi kommúnista.
Eftir stendur að Alþýðuflokkur-
inn ereini flokkurinn á Islandi sem
hefur mótað heilsteypta og skyn-
sama landbúnaðarstefnu — stefnu
sem reyndar má rekja þrjá áratugi
aftur í tímann, þegar flokkurinn
kom á mestu umbótum í íslensku
efnahagskerfi á öldinni. En ekkert
var ráðið við bændaveldið sem
hefur haldið sínu innflutningshöft-
um og sínu styrkjakerfi fram á
þennan dag.
Hagur neytenda
Neytendasamtökin em meðal
þeirra sem bent hafa á að afnám
innflutningshafta, frjáls samkeppni
og lækkun opinberra styrkja í land-
búnaði sé stærsta kjarabót sem
heimilin í landinu geta fengið. Al-
þýðuflokkurinn - Jafnaðamianna-
flokkur Islands hefur lengi haldið
þessari skoðun á lofti enda eini
stjómmálaflokkurinn hérlendis
sem berst fyrir hagsmunum alira
peytenda óháð duttlungum spilltra
sérhagsmunahópa.
íslenskt efnahagslíf hefur alltof
lengi verið smitað af hagfræði
dauðans - sem er sú stefna sem
framsóknarmenn allra flokka hafa
rekið í áratugi og því miður lengi
verið ráðandi. Nú er svo komið að
jafnvel bændumir vilja losna und-
an hagsmunaveldinu í Bœndahöll-
inni, undan Framsóknarflokknum
og undan milliliðunum í ffarn-
leiðslunni. Dæmin sanna þetta.
Nútfminn hafnaði hagfræði
dauðans þegar Samband íslenskra
samvinnufélaga, stolt bændaveld-
isins, varð gjaldþrota. Mikligarður
var síðustu leifar þessa stórveldis.
Neytendur hafa talað — þeir vilja
geta valið sínar vömr sjálfir og
vera lausir við miðstýringaráráttu
landbúnaðarklíkunnar.
Það má ekki gleyma því að
vissulega er verið að draga saman
seglin í landbúnaðargeiranum eins
og annarsstaðar. Það gengur hins
vegar of hægt og þarf að ganga
hraðar en menn óska á samdráttar-
tímum sem þessum.
Eitt stærsta hagsmunamál al-
mennings er að draga úr kostnaði
við búvöruframleiðslu. Sýnt hefur
verið ffarn á að smásöluverð á
landbúnaðarafurðum getur lækkað
vemlega og minnkað þannig ffam-
færslukostnað heimilanna. Opin-
ber stuðningur við landbúnað
verður jafnframt að minnka til að
unnt sé að vetja takmörkuðum
skatttekjum ríkissjóðs til
annarra verkefna í þágu
Sjálfstæð
i s f 1 o k k i
Halldórs Blön-
dals atkvæði sitt.
Ályktun Sambands
ungra sjálfstœðismanna um
landbúnaðarmál, á nýliðnu þingi,
staðfestir þetta. Það vekur einnig
athygli að skýrsla Hagfræðistofn-
unar Háskóla Islands um landbún-
aðarmál, sem saminn var fyrir
Norrænu ráðherranefndina, var
Býrþessi skjáta (eða öllu heldur
eigandi hennar) við betra velferð-
arkerfi heldur en sá hluti þjóðar-
innar sem þarf á félagslegri að-
stoð að halda?
íngs.
Þetta em
staðreyndir sem
stjómvöld hljóta að
taka mið af í þeirri fjárlagavinnu
sem framundan er. Við getum ekki
haldið áfram að ausa peningum í
velferðarkerfi sauðkindarinnar á
sama tíma og of mikið er skorið
niður í velferðarkerfi fólksins.