Alþýðublaðið - 07.09.1993, Page 7

Alþýðublaðið - 07.09.1993, Page 7
Þriðjudagur 7. september 1993 SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 R A Ð AU <3 L Y S I I N G A R Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið LUNDUR á Hellu auglýsir eftir hjúkrunarfor- stjóra. LUNDUR er dvalarheimili fyrir aldraða þar sem nú eru 26 vistmenn á þjónustudeild. Þann 1. nóvember nk. tekur til starfa ný hjúkrunardeild með 12 hjúkrunarrýmum og verð- ur hún samrekin þjónustudeildinni. Hjúkrunarforstjóri verður faglegur yfirmaður fyrir allt heimil- ið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst til að taka þátt í mótun starfsfyrirkomulags, innkaupum á búnaði og öðrum undirbúningi fyrir reksturinn. Aðstoð verður veitt við öflun íbúðarhúsnæðis. Nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Rangárvallahrepps í síma 98-75834. Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun, starfsreynslu, meðmælum og hvenær umsækjandi geti hafið störf að hluta eða öllu leyti, sendist í síðasta lagi þann 10. septem- ber 1993 til: Dvalarheimilið LUNDUR Óli Már Aronsson Laufskálum 2, 850 Hella Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudag- inn 7. september 1993 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. 1. stk. Nissan Pathfinder 4x4 bensín 1988 1. stk. Ford F-250 pick-up 4x4 dísel 1988 2. stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1985-86 1. stk. Dodge pick-up 4x4 bensín 1988 2. stk. Toyota Hi Lux DC 4x4 dísel 1986 1. stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín (ógangfær) 1986 1. stk. Nissan Sunny 4x4 bensín (skemmdur) 1990 2. stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988-90 1. stk. Toyota Tercel stat. 4x4 bensín 1985 1. stk. Subaru Justy 4x4 bensín 1986 1. stk. Volvo 240 GL bensín 1991 1. stk. Volvo 245 bensín 1988 1. stk. Saab 900 bensín 1989 1. stk. Toyota Camry bensín 1988 2. stk. Toyota Corolla 1. stk. M. Benz 608 fólks- og bensín 1988 vörubifr. m/krana 1. stk. Ford Econoline E 150 dísel 1983 sendibifreið bensín 1989 4. stk. Mazda E 2000 sendibifr. bensín 1986-87 1. stk. Mitsubishi L-300 sendib. bensín 1987 1. stk. Suzuki Carry sendibifr. bensín 1987 1. stk. Tengivagn Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, birgðastöð í Grafarvogi. 1. stk. International F-2300 6X6 dísel dráttarbifr. 1965 1. stk. Massey Ferguson 699 4x4 dísel dráttarvél 1985 2. stk. Tengivagnar til jámaflutn. 1968 1. stk. Caterpillar 12F 6x4 dísel veghefill 1966 1. stk. Dísel rafstöð 30 kW í skúr á hjólum 1972 1. stk. Dísel rafstöð 30 kW í skúr 1972 1. stk. Færiband Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði. 1. stk. Misubishi Pajero Turbo 4x4 dísel (ógangfær) 1986 1. stk. Vatnstankur 10.000 lítrar án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði. 1. stk. Misubishi L-300 sendibifr. 4x4 bensín 1986 1. stk. Champion 740-A 6x4 dísel veghefill 1982 Til sýnis hjá Pósti og síma, Egilsstöðum 1. stk. Track Master bensín snjóbíll 1975 Til sýnis hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Egilsstöðum. 1. stk. Snjó Trac bensín beltabifreið 1976 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. IIMNKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS bo‘U'.ar;uni - 105 he.k avik_ Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Sólvallagötu 12, sími 11578 NÁMSKEIÐ VETURINN 1993-1994 1. Saumanámskeið 6 vikur kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur „ þriðjudaga kl. 14-17 „ „ miðvikudaga kl. 19-22 „ „ fimmtudaga kl. 19-22 „ „ miðvikudaga kl. 14-17 „ (bótasaumur - útsaumur / fatasaumur) AÐALFUNDUR LANDVERNDAR verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. og 26. september 1993 Auk venjulegra aðalfundarstarfa og umræðna um stefnumótun samtakanna verða flutt erindi um siðferði umhverfisverndar. Dagskrá verður send aðildarfélögum. Landvernd. 2. Vefnaðarnámskeið 7 vikur kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 13.30-16.30 3. Matreiðslunámskeið 6 vikur kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21 4. Stutt matreiðslunámskeið kennt verður kl. 9-12 og 13.30-16.30 Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Orkurýrt hollustufæði 3 dagar Pastaréttir 1 dagur Súpur og smábrauð. 5. í byrjun janúar hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartækninami og undirbúningur fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til fimmtudaga kl. 10-14. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur SUÐURNESJAMENN! Opinn stjórnmálafundur verður haldinn í sal Alþýðu- flokksfélags Keflavíkur, Hafnargötu 31 (III. hæð), þriðju- daginn 14. september klukkan 20. DAGSKRÁ: 1. Stjórnmálaviðhorfið. Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra. 2. Önnur mál. Stjórnin. Skólastjóri. FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ A ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingur óskast á 30 rúma legudeild FSÍ er nýr og glæsilegur vinnustaður og vel búinn tækjum og búnaði. Starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Þar fer fram öll almenn læknismeðferð og hjúkrun á sviði hand-, lyfja- og slysalækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga og end- urhæfingar. Fjölbreytni í starfi er mikil og starfsandi mjög góður á deildinni. Gott samstarf er við heilsugæslustöð sem rekin er í starfstengslum við sjúkrahúsið. Því ekki að athuga málið og kanna aðstæður! Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-4500 á dagvinnutíma og í síma 94-4228 á kvöldin. ^tþýðutttáðið íimi 615566 Sveitarstjórnarmenn athugið! Kratagolfmótið Hið árlega golfmót sveitarstjórnarmanna Alþýðuflokksins verður haldið föstudaginn 17. september í Hafnarfirði á golfvelli Keilis á Hvaleyrinni. Mótið hefst klukkan 12.00. Allir jafnaðarmenn velkomnir. Verðlaunaafhending og matur verður á staðnum um kvöldið. Upplýsingar og þátttökutilkynningar berist Tryggva í síma 91-50499 frá og með 14. september. Undirbúningsráðið. Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði Skrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, Strandgötu 32, verður opin fyrst um sinn mánudaga og miðvikudaga frá klukkan 15 til 18. Sími 50499.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.