Alþýðublaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.09.1993, Blaðsíða 12
HANKOOK sumarhjólbaröarnir vinsœlu á lága veröinu Leitiö upplýslnga og geriö verösamanburö Barðinn hf. Skútuvogi 2 • sírai 68 30 80 MMDUMMIID Föstudagur 17. september 1993 141. TOLUBLAÐ - 74. ARGANGUR HANKOOK sumarhjólbaröarnir vinsœlu á lága veröinu Leitiö upplýsinga og gerlö verösamanburö Barðinn hf. Skútuvogi 2 • simi 68 30 80 Enn ein byltingin i norsku fisketdi - halógettlýsing hefur aukið vaxtarhraða eldislax um 30-40% SANNKALLAÐAR GALDRATOLUR - segir Vigfús Jóhannsson hjá Laxeldisstöðinni íKollafirði. og segir íslendinga fylgjast vel með þvísem er að gerast hjá frœndum okkar í Noregi - Allt að 30% framleiðslnaukning hjá íslenskum fiskeldisstöðvum að undanförnu Norskt fiskeldi stendur frammi fyrir enn einni nýrri byltingu eftir tilraunir með lýsingu á fískeldisstöðvum hafa gefíð hefur góðan ávöxt, sem birtist í þyngdaraukningu eldisfísksins um hvorki meira né minna en 30 til 40%. Fyrir fískeldisstöðvarnar í Noregi, sem eru um 800 talsins, þýðir þetta milljarða tekjuaukn- ingu. Hér er um að ræða vinnu sem fram hefur farið síðustu þrjú árin hjá norsku hafrannsóknastofnuninni. Stærsti laxaframleiðandinn í Noregi hef- ur gert tilraunir með halogenlýsingu í fimm eldisstöðvum sínum. Þetta gaf þann árang- ur að árangurinn í seiðaeldinu batnaði um 10-15%, og fiskurinn varð mun fyrr kyn- þroska og slátrun gat því farið fram fyrr en ella. Norinform, fréttabréf norsku útflutnings- samtakanna, segir að fiskeldisgreinin í Nor- um árangurinn enn sem komið væri, þetta væru sannarlega miklar galdratölur, sem varpað væri ffam. Vigfús sagði að Norðmenn væru í farar- broddi í fiskeldi, þeir réðu yfir betri stofn- um en við enn sem komið væri. Hann spáði því að eftir tvö ár væru íslendingar komnir upp við hliðina á Norðmönnum í stofngæð- um. Þeir sem eftir væru í fiskeldi hér á landi ynnu hörðum höndum að því að bæta stofna sína og vinnubrögð af ýmsu tagi. At- hyglisvert væri að stóru stöðvamar hafa sýnt geysilega framleiðsluaukningu að und- anfömu, allt upp í 30%. Á seinni árum hafa augu manna opn- ast fyrir hinum ýmsu brotum sem fram- in eru gagnvart börnum. Barnaverndar- nefnd Hafnarfjarðar, Barnaverndarráð Islands, félagið Stjórnrót og Endur- menntunarstofnun Háskólans mun 20. og 21. september næstkomandi gangast fyrir námstefnu um málsmeðferð og ný viðhorf á Hótel Sögu. Á vegum þessara aðiia kemur til landsins á mánudaginn Charles B. Schudson dómari, við áfrýj- unardómstól Milwaukee í Bandaríkjun- um, og mun hann flytja fyririestra á námstefnunni. til þroska. Einnig ætlar hann að fjalla um aðferðir sálfræðinga við að meta böm. Markmiðið með námstefnunni er að gefa ýmsum fagaðilum, svo sem dómumm, læknum, lögmönnum, sálfræðingum, fé- lagsráðgjöfum (HH) og öðmm þeim sem koma að málum er varða böm fyrir dómi, tækifæri til að fylgjast með þróun og helstu nýjungum í meðferð framangreindra mála. Námstefnustjóri verður Marta Bergmann félagsmálastjóri í Hafnarfirði. Nánari upp- lýsingar em gefnar á skrifstofu Endur- menntunarstofnunar, þar sem einnig fer fram skráning. LAXELDI, - hér er á ferðinni hafbeitarlax, sem starfsmenn cru að taka til slátrunar. Silfurlax hf. er stærsti aðilinn í hafbeit, líklcga sUersta fyrirtæki veraldar á því sviði. egi geti nú stjómað gæðum, þyngd og slátr- unartíma. Þetta sé afar mikilvægt þar sem styttri ffamleiðslutími lækki kostnað, bæði hvað varðar framleiðslu og fjármagn. Þessi þróun gerir það raunhæft að fram- leiða lax sem kostar allt niður í 17 norskar krónur á kílóið, eða 10 krónum minna en að meðaltali í fyrra. Norðmenn hafa einna helst áhyggjur af að með lækkun tilkostnað- arins muni þeirenn einu sinni verða sakað- ir um undirboð af erlendum keppinautum sínum. Vigfús Jóhannsson, framkvæmdastjóri Laxeldisstöðvarinnar í Kollafirði sagði í samtali við Alþýðublaðið að vissulega væri hér um merk tíðindi að ræða og með þess- um tilraunum væri fylgst grannt með hér á landi. Hinsvegar væri afar erfitt að segja til I Áv - • • Alþýðubandalagið er sjúkur flokkur „Alþýðubandalagið er ótrúverð- ugur flokkur, sjúkur af innbyrðis ágreiningi, sem er ófær urn að móta stefnu í veigamiklum þáttum þjóð- máianna. Það býr við forystu, sem ræður ekki við sitt hlutverk, en ein- beitir sér þess í stað að upphlaupum og rassaköstum í fjölmiðlum. Ár- angurinn lætur heldur ekki á sér standa.“ - Sjá leiðara blaðsins í dag. BÖRN FYRIR DÓMI Schudson hefur haldið mörg námskeið fyrir bandaríska dómara og aðra fagaðila um meðferð brota gagnvart börnum fyrir dómi. Þá hefur hann einnig fjallað um sama efni á ýmsum alþjóðlegum ráðstefnum og skrifað bækur um efnið og önnur því skyld. Námstefna um BÖRN FYRIR DÓMI: Charl- cs B. Schudson dómari, dómari við áf'rýjunar- dómstól Milwaukee í Bandaríkjunum, mun llytja fyrirlestra á námstefnunni um helstu breytingar sem orðið hafa á meðferð mála af þessu tagi í Bandaríkjunum á síðustu árum. Schudson ætlar á námstefnunni mcðal ann- ars að kynna helstu breytingar sem orðið hafa á meðferð mála af þessu tagi í Banda- ríkjunum á síðustu árum. I tengslum við ofangreint efni mun dr. Gunnar Hrafn Birgisson, sálfræðingur hjá Bamavemdarráði Islands, flytja fyrirlestur um persónuleikaeinkenni og vamarhætti kynferðisafbrotamanna og notkun sálfræði- legra prófa til öflunar sönnunargagna með eða á móti sekt. Loks mun Einar Ingi Magnússon, sál- fræðingur á Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar, fjalla um tjáningu bama með tilliti Oli Þórðar skallar og... maaaaaaaaarrrrk! C7 Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.