Alþýðublaðið - 07.10.1993, Síða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1993, Síða 7
1 Um leið og Reykjavíkurborg þakkar samskiptin við SVR á liðnum sextíu árum býður hún borgarbúa velkomna til viðskipta við SVR hf. Góðar almenningssamgöngur á traustum rekstrargrunni eru allra hagur. Ada flytur píanó með sér til hinna nýju heimkynna en Steward neitar að flytja það að húsi sínu vegna þunga þess. En Ada verður að fá píanóið og það uppgötvar nágranni þeirra Baines (Keitel). Hann kaupir píanóið af Ste- ward, flytur það heim til sín og semur við Ödu urn að hún geti eignast gripinn aftur ef hann fær að láta hana gera eitthvað í staðinn; Eitt viðvik fyrir hveija svaita nótu. Myndin er ótrúlega vel gerð að öllu leiti. Leikur er frábær og fer þar fremst jafningja Holly Hunter sem túlkar Odu frábærlega. Hún nær að sýna það sem hún vill án þess að segja eitt aukatekið orð. Jafnvel Anne Paquin sem leikur dóttur Ödu er allgóð. Tónlistin er sérstaklega skemmtileg. Mi- chael Nyman sem sá um tónlist myndarinnar semur sérlega falleg og viðeigandi píanólög sem auka áhrifamátt atriða til muna. Það er flest frábært við þessa mynd: Leik- stjóm, leikur, myndataka, tónlist, búningar og klipping. Er hægt að hugsa sér eitthvað betra? Niðurstaða: Nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og bregða sér í bíó. „The Piano“ er mögnuð mynd! BARDIJÓHANNSSON StrætisVagnar Reykjavíkur Hagur Fólksins AWMMitö - - 6Z-9Z-M - ími - 6Z-55-66 Fimmtudagur 7. september 1993 KVIKMYNDIR & SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 KVIKMYNDIR }The Piano“ í Regnboganum ERMOGNUD PIANO MYNDI REGNBOGINN: The Piano - LEIKSTJORI: Jane Campion - AÐALHLUTVERK: Holly Hunter, Harvey Keitel, Sam Neill og Anne Paquin - HANDRIT: Jane Campion - TÓNLIST: Michael Nyman - STJÖRNUR: The Piano gerist á síðari hluta 19. aldar og fjallar um mállausa konu að nafni Ada (Hunter) sem er send ásamt níu ára dóttur sinni til Nýja Sjá- lands. Er búið að fyrirfram ákveða hjónaband hennar og Stewards (Neill) nokkurs. Þau höfðu aldrei sést nema á myndum og er Ada ekkert sérlega ánægð með hlutskipti sitt. Eini hluturinn sem veitir henni lífsfyllingu er dóttir hennar og píanóleikur. Reylcjat/flctir a r»ym Strœtisvagnar Reykjavíkur þjóna nú tim 105.000 íhúum i Reykjavík og á Seltjamamesi og að auki öllutn þeitn sem sœkja beim höfuðborgina og nýta sér almenningssamgöngur ittnatt bennar. Starfsmenn SVR eru tceplega 200. Fyrirtœkið á 71 strœtisvagn og vagnamir rúma samtals 6.023farþega. Á bverju ári aka vagnamir alls um 4,3 mtlljónir kílómetra og brenna um 2,4 milljónum lítra af eldsneyti. Strtetisvagnar Reykjavíkttr aka á 20 leiðum og er leiðakerfið samtals 370 kílómetrar. Biðstöðvar em 420 og biðskýli 260. Árið 1992ferð- uðusl 6,7 milljónir farþega með vögnunum. íár er ácetlað að fargjöld með Strœtisvögnum Reykjavíkur nemi 395 milljónum króna. Reykjavíkurborg leggur um 256 milljónir króna til rekstrarins og Seltjamanies 7,4 milljónir króna. Aðrar tekjur nema 14,1 milljón króna. Gjöld em áœtluð um 630 milljóiiir króna. Þar af er kostnaður við rekstur vagnanna utn 440 milljónir króna en annar kostnaður skiptist á verkstœði, þvottastöð, skrifstofu, bið- og skiptistöðvar, fasteignir o.fl. Stofnað hefur verið hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, Strætisvagnar Reykjavíkur hf., sem tekur við rekstri Strætisvagna Reykjavíkur frá og með 1. desember nk. Með stofnun hlutafélags um rekstur Strætisvagna Reykjavíkur er að því stefnt að gera rekstur strætisvagnanna hagkvæmari og skapa þannig grundvöll fyrir enn betri þjónustu við borgarana og fyrir gott vinnuumhverfi og bætt kjör starfsfólks. Jafnframt er hinu nýja rekstrarformi ætlað að gefa stjórnendum fyrirtækisins, í samráði við eiganda þess, Reykjavíkurborg, frjálsari hendur um nýtingu fjármuna, uppbyggingu á starfseminni, endurbætur og tillögur að stefnumótun. Á móti kemur að stjórnendur hins nýja hlutafélags munu axla ríkari persónulegri ábyrgð á rekstri þess. Borgarstjórn Reykjavíkur mun eftir sem áður ákveða fyrirkomulag á þjónustu almenningsvagna í borginni en felur ' Strætisvögnum Reykjavíkur hf. að sjá um framkvæmd hennar. Stjórn hins nýja hlutafélags, Strætisvagna Reykjavíkur hf., skipa: Ragnar Kjartansson, sem jafnframt er formaður, Ásgeir Þórðarson, Guðmundur Ólafsson, Hannes H. Garðarsson og Þórunn Pálsdóttir. Forstjóri er Sveinn Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.