Alþýðublaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.10.1993, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Þriðjudagur 12. október 1993 I -\ R A Ð A U G I l y s i i z 0 > 73 Óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. október 1993 kl. 13-16 í porti bak við skrif- stofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. 1 stk. Toyota Camry bensín 1988 4 stk. Toyota Corolla 4x4 bensín 1986-89 4 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1986-87 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1982-89 1 stk. Subaru Justy 4x4 bensín 1986 2 stk. Daihatsu Feroza 4x4 bensín 1989-90 1 stk. Jeep Comanche pick up 4x4 bensín 1987 3 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 bensín/diesel 1985-89 3 stk. Toyota Hi Lux D.C. 4x4 bensín/diesel 1986-87 1 stk. Chevrolet pick up m/húsi 4x4 diesel 1984 1 stk. Dodge Ram pick up m/húsi 4x4 bensín 1988 1 stk. Ford F-250 pick up m/húsi 4x4 diesel 1988 3 stk. Nissan Patrol 4x4 diesel 1985 1 stk. Renault Traffic sendibifreið 4x4 bensín 1986 1 stk. Ford Econoline sendibifreið bensín 1989 1 stk. Mazda 2000 sendibifreið bensín 1988 1 stk. Harley Davidson lögregluhjól bensín 1980 1 stk. M.Benz 303 fólksflutningabifreið 33 farþ.diesel 1988 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð Grafan/ogi 1 stk. Volvo N-10 vörubifreið m/palli og krana diesel 1977 1 stk. M.Benz 914 vörubifreið m/palli og krana diesel 1986 1 stk. Tengivagn til járnaflutninga 1968 1 stk. Dieselrafstöð 30 Kw í skúr á hjólum 1972 1 stk. Dieselrafstöð 30 Kw í skúr 1979 1 stk. Snjótönn á veghefil handskekkt 2 stk. Snjótennur á vörubíl S & Ö 3000-H án vökvatjakka 1978-80 1 stk. Fjölplógur á vörubíl S & Ö 2700-V 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi. 1 stk. Vélskófla Bröyt X2 1966 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins ísafirði. 1 stk. Vatnstankur 10.000 Itr. án dælu 1980 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði 1 stk. Veghefill Champion 740-A 6x4 1982 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilin til að hafna öllum tilboðum sem ekki teljast viðunandi. ll\ll\JKAUPAST0FNUI\J RÍKISIIUS tækniskóli t íslands Háskóli og framhaldsskóli Höfðabakka 9, 112 Reykjavík Sími 91-814933 Minnir á að umsóknarfrestur fyrir þá sem hyggjast hefja nám í Frumgreinadeild og Rekstrardeild í janúar 1994 rennur út 15. október. Rektor '//'S/A V V UTBOÐ Djúpvegur (61) um Óshlíð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í byggingu vegskála í Ófæru með stiga 1994. Helstu magntölur: Lengd skála 55 m, mótafletir 2.300 m2, steypustyrktarjárn 901 og steinsteypa 920 m3. Verki skal lokið 1. september 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 11. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 25. október 1993. Vegamálastjóri BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGAKTÚNI3.105 REYIUAVÍK. SÍMI632340. MYNDSENDIR 628219 Kirkjutún - ný íbúöarbyggö Á Borgarskipulagi, Borgartúni 3 á 3. hæð, er til sýnis til- laga að íbúðarbyggð á lóðinni Borgartúni 30, lóð Eim- skipafélags íslands. Tillagan verður til sýnis alla virka daga frá kl. 8.30 til 16.00 frá 13. október til 3. nóvember. Ábendingum skal skilað inn til Borgarskipulags fyrir lok kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Skurölæknir Við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar 50% staða skurðlæknis. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í kviðsjárað- gerðum og almennum skurðlækningum. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 1. desember nk. Umóknareyðublöð fást á skrifstofu landlæknis og á skrif- stofu sjúkrahússins, Mánagötu 9, Keflavík. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og framkvæmdastjóri í síma 92-20500. Keflavík, 5. október 1993. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við nýjan leikskóla við Viðarás er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deild- arstjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskasf til starfa á neðangreinda leikskóla: Sæborg við Starhaga sími 623664. Fálkaborg við Fálkabakka sími 78230. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. AFTUR TIL FORTÍÐAR! Það eru liðin býsna mörg ár síðan þessi mynd af Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni var tekin. Hægra megin á myndinni sýnist okkur standa Öm Bjarnason fyrrverandi blaðamaður á Alþýðublaðinu. Þær eru oft skemmtilegar minningarnar sem koma upp úr kafinu þegar maður gleymir sér í mynda- safni Alþýðublaðsins. Meira seinna... HÚSNÆÐISNEFND KÓPAVOGS Fannborg 4 - 200 Kópavogi - sími 45140 I 1 L 1 m : □HDCBCj i HHB3 m gffl h mcŒ IL mm "S| m : ÖDEŒ| TT HHŒ m Bn y mtK m: mm ml c m : m |o n m m 21 33 2$ HCH] m| w fc£=5d UMSÓKNIR Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar eftir umsóknum um kaup á: Félagslegum eignaríbúðum. Félagslegum kaupleiguíbúðum. Almennum kaupleiguíbúðum. Félagslegum og almennum kaupleiguíbúðum, ætluð- um öldruðum. Um er að ræða 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir sem eru í byggingu við Lindarsmára og Arnarsmára í Kópavogi. Umsóknirnar gilda einnig fyrir eldri íbúðir, sem koma til endursölu á árunum 1993 og 1994. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðis- nefndar Kópavogs, Fannborg 4, alla virka daga milli kl. 9-15 og þar verða einnig veittar allar almennar upplýsing- ar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Athugið að allar eldri umsóknir falla úr gildi. Húsnæðisnefnd Kópavogs. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjörfulltrúa félagsins á 17. þing V.M.S.Í. 19.-22. októ- ber 1993. Tillögur stjórnar og trúnaðarráðs um fulltrúa liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum 8. október 1993. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 12. október 1993. Kjörstjórn Dagsbrúnar. -+

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.