Alþýðublaðið - 01.12.1993, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.12.1993, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKILABOÐ Miðvikudagur 1. desember 1993 R A AU G LÝS 1 1 HGAR ífea FJÓWÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Aðstoðarlæknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðarlækna við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri frá 1. janúar nk. Annars vegar er um að ræða stöðu aðstoðarlæknis á fæð- ingar- og kvensjúkdómadeild og hins vegar á bæklunar- og slysadeild. Vaktir eru fimm-skiptar. í framhaldi af ráðningartíma kæmu til greina störf á öðrum deildum sjúkrahússins. Á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri er rekin fjölþætt starf- semi á sviði handlækninga og lyflækninga auk mjög full- kominna stoðdeilda. Á FSA starfa um 450 manns og þar af eru stöður lækna 39. Markvisst hefur verið unnið að því undanfarin misseri að bæta vinnuaðstöðu aðstoðarlækna. Nánari upplýsingar veita Geir Friðgeirsson, fræðslustjóri lækna, Júlíus Gestsson, yfirlæknir bæklunar- og slysa- deildar og Kristján Baldvinsson, yfirlæknir fæðingar- og kvensjúkdómadeildar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. fea FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Fóstrur Laus er til umsóknar staða fóstru við leikskólann Stekk, sem rekinn er af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Stað- an er laus frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi. Umsóknir sendist til leikskólastjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI 70% staða sérfræðings í háls-, nef- og eyrnalækningum við HNE-deild FSA er laus til umsóknar Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1994. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, send- ist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Sveinsson yfirlæknir í síma 96-30100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. UNDIRSTAÐA UMFERÐAR Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar er stærsti framleiðandi malbiks á íslandi. Stöðin fullnægir allri þörf á malbiki á höfuðborgarsvæðinu, fyrir sveitar- félög, fyrirtæki og einstaklinga. Helmingurframleiðsl- unnar fer til nýlagningar og viðhalds á götum í Reykjavík. Malbikunarstöðin er sjálfstæð eining í rekstri Reykjavíkurborgar og stendur algerlega undir rekstri sínum. Starfsmenn stöðvarinnar eru 9, en á sumrin bætast við 15 manns við útlagningu. Malbik er blandað úr asfalti og steinefnum. Á vinnslustigi er malbikið heitt og strax eftir lagningu er það valtað til að þétta það og slétta yfirborð þess. MALBIKUNARSTÖÐ REYKJAVÍKURBORGAR Sævarhöföa 6-12 110 Reykjavík, sími 688370 Norðurland Eystra FUNDUR KJÖR- DÆMISRÁÐS Kjördœmisráð Norðurlands- kjördœmis Eystra boðar tilfundar laugardaginn4. desember klukkan 13.00 í Alþýðuhúsinu við Skipagötu á Akureyri. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla sljórnar. 2. Sveitarstjórnarkosningar 1994. 3. Stjórnmálaviðhorfið. 4. Kosningar. 5. Önnurmál. Jafnaðarmannafélag Eyjafjarðar JÓLA- FUNDUR Jólafundur Jafnaðarmannafélags Eyjafjarðar verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 19.30 í Gamla Lundi á Akureyri. MATUR SKEMMTIATRIÐl OPINNBAR GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR Aðeins 1.000 krónur á mann. ALLIR JAFNAÐARMENN VELKOMNIR — Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.