Alþýðublaðið - 16.12.1993, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 16.12.1993, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BRUNAVARNIR & SUJ Fimmtudagur 16. desember 1993 BRUNAVARNAATAK - Vísbending viðfyrstu spurningu getraunar Landssambands slökkviliðsmanna HVERT Á AÐ HRINGJA? A neyðarstund er mikilvægt að símanúmer neyðarþjónustu sé einfalt og auðvelt að muná. Hvemig er neyðarsímsvörun nú háttað í landinu? Núverandi kerfi er þannig að lögreglan hefur síma 0112 í Reykjavík, Seltjamamesi, Mosfellsbæ og slökkvilið og sjúkraflutningar 11100, til vara 0112, Al- mannavamir 22040 eða 11150. Vitað er að í landinu em tug- ir símanúmera, sumir segja jal'nvel 170, sem þjóna því hlut- verki að vera neyðamúmer. I brcnnandi húsnæði eða við önn- ur neyðartilvik, til dæmis líkamsárás, er ömggara að hafa eitt númer, stutt og einfait, sem auðvelt er að muna. HVAÐ SKAL GERA EF ELDUR VERÐUR LAUS? VARIÐ ALLA VIÐ.. .ELDUR ER LAUS, SJÁIÐ UM AÐ ALLIR FARIÚT. Hringið í neyðarsímanúmer slökkviliðs. Tilkynnið hvar er að brenna, takið á inóti slökkviliðinu er það kemur á staðinn og gefið nánari upplýsingar ef þær em fyrir hendi. Notið slökkvitæki á staðnum til að hefta útbreiðslu eldsins þar til slökkviliðið kemur. Ef tími Ieyfir, lokið hurðum og gluggum til að helja útbreiðslu eldsins þar til slökkviliðið kemur. Foreldrar athugið: SKILJIÐ LÍTIL BÖRN ALDREIEIN EFTIR. Setjið límmiða á símtæki á heimilinu með NEYÐAR- SÍMÁNÚMERI iögrcglu og slökkviliðs. Kennið bömum og unglingum hvernig og hvenær á að hringja í neyðarsímanúmer sem á við í ykkar heimabyggð. Næsta vísbcnding verður í blaðinu á morgun og þá fjallaö um LEIK AÐ ELDFÆRUM. BRUNA- VARNAÁTAK 1 ELDVARNAGETRAUN BARNSINS! 1. Hvert er neyðarsímanúmer íþínu byggðarlagi ef eldsvoða, slys eða önnur óhöpp ber að höndum? SÍMI:__________________ 2. Telur þú að leikur að eldspýtum og/eða vindlingjakveikjurum geti orsakað alvarlegan eldsvoða, brunasár og jafnvel dauða? JÁ___________ NEI__________ 3. Má yfirgefa eldunartœki og önnur rafmagnstœki þegar þau eru ínotkun? JÁ___________NEI___________ 4. Hefur þú gert ráð fyrir neyðarútgönguleið, komi upp eldur hjáþér að nóttu? JÁ_____________NEI___________ 5. Er búið að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum á þínu heimili? JÁ____________NEI.___________ 6. Er notkun flugelda, blysa og hvellhettna algengasta orsök augnslysa um áramót? JÁ_____________NEI___________ C/7V Clngir jafnaðarmenn takið eftir! Pó fer að líða að JÓLfiGLÖGGINO... SUJ-arar ostla að hittast í filþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, II. h<ffð, föstudaginn 17. desember klukkan 20.30. Síðar um kvöldið munum við heilsa upp d gamlingjana í flokknum, en þeir verða líklega með jólaglögg í Rósinni sama kvöld. Öryggishjálmur, blikkandi endurskinsmerki á reiðhjól og reykskynjari og sérstakt viðurkenningarskjal Landssambands slökkviliðsmanna. Svör þurfa að póstleggjast fyrir miðnœtti 31. desember 1993. Sendist til: Landssamband slökkviliðsmanna, pósthólf4023,124 Reykjavík. NAFN:. En þangað förum við ekki fyrr en við höfum keypt okkur faein bj...eða fóein glögggl.. ó kreppuverðlogi til að styrkja göðan múlstað: Barúttu ungra jafnaðarmanna fyrir réttlótara þjöðfelagi og gleði öllum til honda. Og svo, gott ungt jafnaðarfölk, eru gestir EINSTfUiLEGR velkomnir. Samkvœmt fornri hefð fazr allt kvenfölk fyrsta glö..bollann ókeypis. Með kveðju, jólasveinninn! HEIMILI:___ PÓSTNÚMER:. SKÓLI:_____ Vísbendingar sem hjálpa börnunum til að vara rétt birtast í ALÞ ÝÐUBLAÐINU NÆSTU DAGA, sú fyrsta birtist hér á síðunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.