Alþýðublaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 1
Erlendir ríkisborgarar
Tæp fimm þúsund með
lögheimili hérlendis
Flóðbylgja varasamra byggingaefna frá Austur-Evrópu á markaði hér á landi
STÓRHÆTTULEGT
STEYPUSTYRKTARJÁRN
- og handónýtt pípulagnaefni, sem „töskuheildsalar“ flytja inn og byggingameistarar freistast til að kaupa
„V>ð höfum vissulega áhyggjur
af mörgu því sem verið er að
flytja inn og fólk slysast á að
kaupa og nota við húsbyggingar
sínar“, sagði Jón Sigurjónsson,
yfirverkfræðingur Rannsókna-
stofnunar byggingaiðnaðarins í
samtali við Alþýðublaðið í gær. I
sama streng tók Magnús Sædal,
byggingafulltrúinn í Reykjavík,
þegar biaðið ræddi við hann.
Báðir sögðu þeir að innflutning-
ur á ýmsum lélegum bygginga-
vörum væri beinlínis stórskað-
legur.
Bendistál, eins og þeir kalla
steypustyrktarjámið hjá Rb, hefur
verið kannað á rannsóknarstofum
hér og hefur töluvert borið á afar
stökku efni í umferð. I þessu stáli er
of mikið af kolefni, eða að frarn-
leiðsluaðferðin er röng, efiii kunna
að vera í röngum hlutföllum. Jón
segir að gerð sé krafa um vissan
teygjanleika bendistáls vegna jarð-
skjálftahættu. Það efni sem Rb hafi
haft undir höndum standist ekki
slíkar kröfúr. Jámið getur brotnað
nokkuð auðveldlega.
Jón Sigurjónsson sagði að inn-
flytjendur ættu að sjá sóma sinn í
því að fá vottorð Rb um hverja
sendingu á jáminu þannig að ekkert
færi á milli mála um gæðin. Stund-
um fylgdi vömnni einskonar „fæð-
ingarvottorð" þar sem framleiðslu-
aðferð er lýst út í hörgul og væri
það til bóta.
Pípulagnaefni hefur ennfremur
verið í boði á hagstæðu verði, en
gæðin sömuleiðis afar rýr að sögn
Jóns. Pípulagnir hér á landi em að
mestu faldar inni í steinsteyptum
veggjum. Gallar í þeim geta leitt til
stórtjóns eins og flestir vita. Magn-
ús Sædal, byggingafulltrúi, sagði
að flest hús með þessum efnum
væm ný eða nýleg, en kvaðst óttast
að gallar kynnu að koma í ljós þeg-
ar fram líða stundir.
Alþýðublaðið hefur það eftir að-
ilum innan byggingariðnaðarins að
það séu einkum svonefndir „tösku-
heildsalar" sem séð hafa leik á
borði að kaupa ódýra byggingavöm
frá Rússlandi og fýrmm Sovétríkj-
um. Allir vita hvemig ástatt er til-
tölulega nýlegum byggingum í
þeim löndum, þær drabbast niður á
örfáum áram.
Samkvæmt þjóðskrá f. desembcr
síðast liðinn áttu 4.825 erlendir rík-
isborgarar lögbcimili hér á landi og
10.420 íbúar voru fæddir erlendis.
Fjöldi crlendra ríkisborgara með
lögheimili hér er svipaður í fyrra og
árið áður. Árið 1991 voru þcir hins
vcgar 5.395 sem er mesti fjöldi sem
skráður hefur verið síðustu áratugi.
Flestir erlendir ríkisborgarar sem
eiga lögheimili hér em frá Norður-
löndum eða 1.632. Þar af em Danir
1.081. Frá öðrum Evrópulöndum em
1.632. Þar af em 347 Bretar, 288 Þjóð-
veijar og 234 Pólveijar. Amerískir rík-
isborgarar em 798 og þar af em 657
frá Bandaríkjunum. Frá Afríku em
105 sem em með lögheimili hérlendis
og frá Asíu 535, þar af 165 frá Ta-
ílandi og 138 frá Filippseyjum. Frá
Eyjaálfu era 98.
Erlendir sendiráðsmenn hér á landi
og vamarliðsmenn eiga ekki lögheim-
ili á Islandi og koma því ekki í ofan-
greindar tölur. Hluti þeirra sem fæddir
eru erlendis em böm íslenskra foreldra
er dvöldust þar við nám eða störf.
Tala fólks með erlent ríkisfang
hækkar árlega við flutning þess til
landsins, en lækkar við brottflutning
þess síðar og við það að því er veitt ís-
lenskt ríkisfang.
Lagareglum um ríkisfang var breytt
í viðamiklum greinum 1952 og 1982.
Fyrir 1952 fengu konur ríkisfang eig-
inmanns síns við giftingu, en eftir það
hefur hjónavígsla ekki áhrif á ríkis-
fang. Fyrir 1982 fékk bam fætt í
hjónabandi ævinlega ríkisfang föður
síns, en síðan þá fær það íslenskt ríkis-
fang ef annað hjóna er íslenskt.
Samkvæmt upplýsingum Hagstof-
unnar em 3,9% landsmanna sem eiga
lögheintili hér á landi fæddir erlendis
og erlendir ríkisborgarar með lög-
heimili hér em 1,8% af fbúaljölda
landsins.
Bryndís Kristjánsdóttir
GEFUR KOST Á SÉR
í 4. OG 9. SÆTIÐ
Bryndís Kristjánsdóttir, 39 ára
blaðamaður og íslenskufræðing-
ur, hefur gefið kost á sér í kjöri
Alþýðuflokksins í Reykjavík á
fulltrúum á sameiginlegan lista
minnihlutaflokkanna við borgar-
stjórnarkosningar í vor. Bryndís
starfar við kvikmyndagerð eigin-
manns síns, Valdimars Leifsson-
ar.
Bryndís tilkynnti ákvörðun sína á
fundi frambjóðenda í Rósinni á
laugardagskvöldið. Hún hefur að
undanfömu verið í þriggja manna
hópi á vegum Alþýðuflokksins,
sem vann að samstarfi fiokkanna
um framboðið sem nú er hvað sig-
urstranglegast í borginni. Bryndís
vinnur ennfremur að gerð málefna-
lista fyrir framboðið ásamt hópi
fólks úr öðmm flokkum.
„Sem þriggja bama móðir hef ég
mikinn áhuga á að gerðar verði
bætur á dagheimilakerfi borgarinn-
ar. Þetta er vandamál sem íjölmörg
heimili þekkja", sagði Bryndís í
gær, þegar Alþýðublaðið ræddi við
hana. Þá var hún með unga dóttur
sína í fanginu, því veikindi vom hjá
dagmömmunni.
Bryndís hefur starfað drjúgt á
vegum Alþýðuflokksins. vai‘ Hún
var í stjóm FUJ Reykjavík, er í dag
varaformaður Sambands alþýðu-
flokkskvenna og ritari í stjóm Full-
trúaráðs alþýðuflokksfélaganna í
Reykjavfk. I umhverfisráði borgar-
innar sat Bryndís árin 1986 til 1990
sem fulltrúi Alþýðuflokksins.
„Ég er í sjálfu sér ekki á móti því
að borgin byggi glæsileg hús, en til
þess þurfa peningar að vera til. I
dag er ijárhagur borgarinnar fremur
tómlegur og engin efni til slíks. Það
þarf að taka betur á málefnum sem
snúa beint að því fólki sem borgina
byggir", segir Bryndís.
Bryndís segir að hún vilji að
borgin geri mun meira í því að upp-
ræta atvinnuleysið, allir Reykvík-
ingar eigi að geta farið að vinna. Of
lítið sé gert til að svo verði, en illa
farið með sameiginlega sjóði borg-
arbúa.
Bryndís segir Reykjavíkurborg
hafa verið vel stæða á þeim tfma
sem hún vann þar störf sín í um-
hverfismálanefnd, - nú sé kornin
upp önnur og verri staða vegna ljár-
austursins úr borgarsjóði.
Vinningstölur
iaugardaginn:
22. jan. 1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
H 5 af 5 0 2.259.363
a +4af5 4 98.091
a 4 af 5 115 5.885
Q 3 af 5 3.792 416
PALMIOLASON
BOÐINN VELKOMINN
TIL STARFA Á ALÞINGI
I gœrdag tók Pálmi Olason,
skólastjóri á Þórshöfn, sœti á
Alþingi fyrir Alþýðuflokkinn á
Norðurlandi Eystra sem vara-
maður í fjarveru Sigbjörns
Gunnarssonar. Össur Skarp-
héðinsson umhverfisráðherra
býður Pálma hér velkominn í
hópinn.
Alþýðublaðsmynd /Einar Ólason
Afli á loðnuvertíð
um 467 þúsund tonn
Nokkur loðnuveiðiskip hafa
veriáað landa afla síðustu daga.
Veiðin hefur verið misjöfn og
skipin landað frá 26 tonnum upp
í 850 tonn. Heildarveiði á loðnu-
vertíð er orðinn um 467 þúsund
tonn. Þar af hafa um 14 þúsund
tonn veiðst á vetrarvertíð.
Heildarloðnukvótinn á þessari
vertíð er 975 þúsund tonn og eru
eftirstöðvar kvótans því um 508
þúsund tonn.
ITlín Daníelsdlóttir
GEFUR KOST Á
SÉR í 9. SÆTI
Aðaltölur:
D®
@(g)@
BÓNUSTALA:
Sí
Heildarupphæð þessa viku:
kr.4.905,974
UPPLVSINGAH, SÍM6VAR191- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
Hlín Daníelsdóttir, 49 ára,
kennari að mennt, gaf um helg-
ina kost á sér í framboð vegna
sameiginlegs lista til borgar-
stjórnar í kosningunum í vor.
Hún óskar eftir stuðningi í 9. sæti
sameiginlega listans. Hlín er að
góðu kunn innan Alþýðufiokks-
ins og hefur starfað um árabil að
máiefnum jafnaðarmanna.
Hh'n er Akumesingur og flutti til
Reykjavíkur fyrir 10 ámm, kom
hingað frá Selfossi, þar sem hún
starfaði við kennslu um 17 ára
skeið. Á Selfossi tók Hlín virkan
þátt í starfi Alþýðuflokksfélagsins á
staðnum, og eftir að til Reykjavíkur
kom gerðist hún virk í
flokksstarfi í höfuðborg-
inni.
Hlín situr í dag í flokks-
stjóm, og var um 6 ára
skeið í stjóm Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur.
Hlín situr í stjóm Kvenna-
skólans í Reykjavík og í
Jafnréttisnefnd Reykjavík-
ur, - en auk þess í þingskip-
aðri stjóm Menningarsjóðs
sem fulltrúi Alþýðuflokks-
ins.
„Ég held ég geti sagt það
sem kennari og foreldri að
ég hef mestan hug á ýms-
um úrbótum í málefnum
sem snúa að æskulýðnum í
borginni og raunar um
landið allt. Annars er ég nú
með þeim ósköpum gerð
að ég læt mér fátt mannlegt
óviðkomandi“, sagði Hlín Daníels-
dóttir í gær. ,J þeim málum sem
varða böm og unglinga er víða pott-
ur brotinn og ég hef miklar áhyggj-
ur af framtíð okkar yngstu þegna.
Þegar ég segi þetta er ég auðvitað
að tala um málefni fjölskyldnanna
almennt. Mesta bölið er vaxandi at-
vinnuleysi með öllum þeirn hrylli-
legu fylgikvillum sem því fylgir
óhjákvæmilega. Ég tel að á vett-
vangi borgarmála Reykjavíkur
megi gera margt til úrbóta á þessu
sviði sem og mörgurn öðrum“.
Hlín Daníelsdóttir starfar í dag
sem skattaeftirlitsmaður hjá emb-
ætti Ríkisskattstjóra. Fyrst eftir að
hún flutti til Reykjavfkur starfaði
hún sem deildarstjóri hjá Iðn-
fræðsluráði í fimm ár.
„Ég er mjög bjartsýn á gott gengi
sameiginlega listans hér í Reykja-
vík. Því skyldi slíkum lista ekki
ganga vel hér eins og svipaðum list-
um á öðmm stöðum á landinu",
sagði Hlín Daníelsdóttir.
Pétur Jónsson
GEFUR KOST A SER
í 4. OG 9. SÆTH)
Pétur Jónsson, formaður full-
trúaráðs Alþýðuflokksfélaganna
í Reykjavík, hefur tilkynnt um
framboð sitt í kjöri Alþýðu-
flokksins í sæti á sameiginlega
framboðslistanum í Reykjavík.
Pétur er 55 ára viðskiptafræðing-
ur og er framkvæmdastjóri fjár-
málasviðs Ríkisspítalanna, en
þar hefur hann unnið um árabil,
meðal annars sem starfsmanna-
stjóri og innkaupastjóri. Pétur
gefur kost á sér í 4. og 9. sæti
framboðslistans.
Pétur hefur setið í stjóm Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur og var rit-
ari hennar, en hefur undanfarin ár
verið formaður Fulltrúaráðsins, og
hefur senr slíkur haft með höndurn
vinnu fyrir flokksins hönd í nefnd
sem unnið hefur að sameiginlega
framboðinu. Vinnu fyrir fiokkinn
lagði hann þegar af hendi sem ung-
ur sendill í kosningavinnu flokksins
í borginni, þá nýkonrinn á mölina
frá Suðursveit, þar sent hann átti
heima sín fyrstu æviár.
,JHér er að fæðast listi sem vant-
að hefur í stjómmálalitróf borgar-
innar“, sagði Pétur í samtali við
blaðið í gær. „1 samstaifinu hefur
ríkt góð eining en hreint ekki
glundroði. Ég er bjartsýnn á þetta
samstarf flokkanna og veit að við
munum ná frant samningi um að
vinna að þörfum og góðum málefn-
um fyrir Reykvíkinga. Við göngum
að þessu heilshugar og siguiviss".
Pétur hefur víðtæka starfsreynslu
til sjós og lands, ef svo má að orði
komast. Hann starfaði á námsámm
sínum senr ffamkvæmdastjóri Al-
þýðublaðsins, rak ffystihús í Kefla-
vík og tók þátt í að koma á bónus-
kerfi í fiskiðnaði í Eyjurn. Innan
Ríkisspítalanna hefur hann starfað á
ýmsum vettvangi og gjörþekkir þau
vandamál sem steðja að í heilbrigð-
iskerfinu og hefur reynslu af stjóm-
un í stofnun sem segja má að sé
risavaxin en jafnframt byggð upp af
nokkuð ósamstæðum einingum.
„Heimilisþjónustu aldraðra í
borginni má stórauka og bæta.
Vissulega er ntiklu fé varið úl þessa
málaflokks, en meira þarf til og hér
þarf að komast á aukið samstarf
heilbrigðisstofnana og borgarinnar.
Pétur segir að stjóm Reykjavík-
urborgar megi bæta til muna. Eink-
um þurfi að taka á tjármálum borg-
arinnar. Þá sé það naumast spuming
að borgaryfirvöld geta tekið mun
fastar á atvinnuleysisvandamálinu.