Alþýðublaðið - 25.01.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
SKILABOÐ
Þriðjudagur 25. janúar 1994
RAÐAUGLYSINGAR
T ungumálanám
Arabíska, japanska, rússneska, portúgalska, hollenska,
tékkneska, gríska, hebreska ásamt Evrópu- og
Norðurlandamálum.
Innritun stendur yfir í síma 1 29 92 og 1 41 06.
Kennsla hefst 24. janúar.
Skokknámskeið
Á námskeiðinu verður boðið upp á eftirfarandi:
1. Fyrirlestra
2. /Efingaáætlanir
3. Þrekmælingar
4. Stöðvaþjálfun
Upphitun fer fram í leikfimisal, hlaupið úti, teygjuæfingar
og þrekhringur í sal að lokum.
Kennari: Jakob Bragi Hannesson.
Innritun stendur yfir í síma 1 29 92 og 1 41 06.
Kennsla hefst 24. janúar.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
auglýsir eftir tilboðum í eftirtaldar eignir á Dalsbraut 1, Ak-
ureyri, (áður eignir (slensks skinnaiðnaðar).
Geymsluhúsnæði á jarðhæð (staðsett á móti afgreiðslu
Vífilfells) alls 814 m2 (92 m2, 512 m2, 210 m2).
1. hæð í gömlu sútunarverksmiðjunni alls 2.171 m2
(337 m2, 1.173 m2, 151 m2, 510 m2).
2. hæð í sama húsi (áður skóverksmiðjan Strikið) alls
1.463 m2 (1.194 m2, 269 m2).
Uppfýsingar gefur Sturla Haraldsson.
Eignaumsýsla útlánastýring.
Austurstræti 11, Reykjavík.
Sími 60 62 82.
Nýr leikskóli
I byrjun apríl tekur til starfa nýr fjögurra deilda leikskóli við
Miklaholt í Hafnarfirði. Starfsfólk óskast til starfa við leik-
skólann í eftirfarandi störf:
Yfirfóstra í 100% starf.
Deildarfóstrur, fóstrur eða annað uppeldismenntað
starfsfólk.
Matráður í 100% starf, auk aðstoðar í eldhús.
Upplýsingar um störfin gefa leikskólastjóri, Laufey Ósk
Kristófersdóttir og leikskólafulltrúi í síma 5 34 44.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Myndlistarnámskeið
Teikning, málun, módelteikning, teikning
og litameðferð fyrir unglinga.
Verklegar greinar.
Batík, myndvefnaður, silkimálun, bókband,
postulínsmálun, bútasaumur, fatasaumur.
Innritun stendur yfir í síma 1 29 92 og 1 41 06.
Kennsla hefst 24. janúar.
Framkvæmdastjóri
vinnumiðlunar
Hér með er auglýst laus til umsóknar staða framkvæmda-
stjóra Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar, sem m.a. er ætl-
að að taka við hlutverki Ráðningarstofu Reykjavíkurborg-
ar. Framkvæmdastjóri mun taka þátt í mótun starfshátta
hinnar nýju stofnunar og koma fram fyrir hönd hennar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. mars nk.
Umsóknum ber að skila til borgarstjórans í Reykjavík,
Ráðhúsi Reykjavíkur, eigi síðar en þriðjudaginn 8. febrúar
nk. ásamt greinargóðri lýsingu á náms- og starfsferli um-
sækjanda og öðrum viðeigandi gögnum.
Nánari upplýsingar veitir
síma 63 20 00.
borgarhagfræðingur
Borgarstjórinn i Reykjavík.
FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
Hinn 19. febrúar 1994 fer fram atkvæðagreiðsla um eftir-
taldar tillögur um sameiningu sveitarfélaga:
1. Um sameiningu Breiðdalshrepps og Stöðvarhrepps.
2. Um sameiningu Hafnar, Mýrahrepps og Nesjahrepps.
3. Um sameiningu Norðurárdalshrepps, Stafholtstungna
hrepps, Borgarhrepps, Borgarness, Álftaneshrepps og
Hraunhrepps.
Hinn 19. mars 1994ferfram atkvæðagreiðsla um samein-
ingu Glæsibæjarhrepps, Öxnadalshrepps og Skriðu-
hrepps.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þessara tillagna er
hafin og fer hún fram hjá sýslumönnum og hreppstjórum
um land allt.
Félagsmálaráðuneytið, 21. janúar 1994.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER)
Utboð
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, eróskað eftir tilboð-
um í kaup á gangstéttarhellum.
Magn: 40 x 40 x 5 sm 6.000 stk.
40 x 40 x 6 sm 20.000 stk.
Afhendingu skal lokið fyrir 1. júlí næstkomandi.
Útboðsgögn verða afhent á Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. febrú-
ar 1994, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sírni 25800
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER)
Utboð
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í ein-
angraðar pípur, Preinsulated Steel Pipes.
Um er að ræða um 2.500 m af pípum og tengistykkjum í
stærðunum DN 200 til DN 800 mm.
Pípurnar skal afgreiða eigi síðar en í maí 1994.
Útboðsgögn verða afhent á Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. febrú-
ar 1994, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER)
Utboð
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað
eftir tilboðum í lóðarlögun við leikskólann við Vestur-
hlíð.
Helstu magntölur eru:
Hellulagnir: 600 m2
Grassvæði: 700 m2
Gróðurbeð: 500 m2
Malarsvæði: 750 m2
Útboðsgögn verða afhent á Innkaupastofnun Reykjavíkur-
borgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
2. febrúar 1994, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa
á neðangreinda leikskóla:
í fullt starf:
Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 7 82 30.
í hálft starf:
Álftaborg v/Safamýri, s. 81 24 88.
Njálsborg v/Njálsgötu, s. 1 48 60.
Vesturborg v/Hagamel, s. 2 24 36.
Ægisborg v/Ægissíðu, s. 1 48 10.
í hálft starff.h.:
Sæborg v/Starhaga, s. 62 36 64.
Þá vantar í hlutastarf við stuðning á leikskólann Vestur-
borg v/Hagamel, s. 2 24 38.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu,
sími 2 72 77.
61-91-44
9ÍW 61-99-66