Alþýðublaðið - 01.03.1994, Side 7

Alþýðublaðið - 01.03.1994, Side 7
Þriðjudagur 1. mars 1994 HEILBRIGÐISMAL ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Heilbrígðisráðherra opnar nýja sérhæfða deild í EIR Deildin er hönnuð fyrir heilabUaða og þar eru 20 rými GUÐMUNDUR Árni Stefáns- son heilbrígðisráðherra opnaði síðastliðinn föstudag sérhæfða heilabilunardeild í EIR, hjúkrun- arheimili við Gagnveg í Reykja- vík. Deildin er hönnuð með þarf- ir Alzheimersjúklinga og ann- arra heilabilaðra einstaklinga í huga og þar eru 20 rými. Hin nýja deild mun tengjast lok- uðum útigarði og er nýlunda hér- lendis. Á deildinni eru sérlega rúm- góðir gangar sem fullnægja munu hreyfiþörf þessara einstaklinga og setustofur sem meðal annars eru ætlaðar til dægradvalar. Deild sem þessi þarfnast meiri mönnunar en almennar deildir vegna eðlis veik- inda þessara einstaklinga og mikill- ar hjálparþarfar og mun hún þar af leiðandi verða dýrari í rekstri en þær einingar heimilisins sem þegar hafa tekið til starfa. Eftir opnunina munu 74 heimilismenn dvelja á hjúkrunarheimilinu EIR. Síðari hluta þessa árs er fyrirhugað að opna aðra sérhæfða einingu fyrir meðal annars blinda og sjónskerta. Á ljórðu hæð hússins verður deild fýrir greiningu, endurhæfingu og skammtímavistun. Þessi deild mun skipa sérstöðu hér á landi. Starfsemi hennar mun meðal ann- ars létta undir með bráðadeildum og öldrunardeildum sjúkrahúsanna og gera þeim fært að starfa eins og Iteilbrigðisráðherra opnaði síðastliðinn fóstudag sérhœfða heilabilunardeild í EIR, hjúkrunarheimili við Gagnveg í Reykjavik. Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason þeim er ætlað. Með tilkomu deild- arinnar er þess einnig vænst að ein- staklingum gefist kostur á að dvelja lengur á heimilum sínum og að hún verði þar með mikilvægur stuðn- ingur við heimaþjónustu. Hjúkrunarheimilið EIR er reist af Reykjavíkurborg, Seltjarnames- kaupstað, Samtökum blindra og blindravina, Sjómannadeginum í Reykjavík og Hafnatfirði, Sjálfseignarstofnuninni Skjól, Verslunarmanna- félagi Reykjavíkur og Fé- lagi aðstandenda Alz- heimersjúklinga. Húsið er 7.135 fermetr- ar á fjórum hæðum og mun fullbúið rúma 120 heimil- ismenn. Helstu ráðgjafar við hönnun og framkvæmdir eru Halldór Guðmundsson Teiknistofunni Ármúla 6, yerkfræðistofa Stefáns Olafssonar hf. og Stýri- tæknihf. Stjóm EIRAR skipa Páll Gíslason formaður, Sigurður Helgi Guð- mundsson, Petrea Jóns- dóttir, Pétur A. Maack, Helga Einarsdóttir, Hall- dór S. Rafnar og Pétur Sigurðsson. Formaður byggingar- nefndar er Sigurður Helgi Guðmundsson. Yfirlækn- ir er Sigurbjöm Bjöms- son, forstöðumaður er Gréta Guðmundsdóttir og Birna Krístín Svav- arsdóttir er hjúkrunarfor- stjóri. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RIKISSJÓÐS í 2. FL. B1985 Hinn 10. mars 1994 er sautjándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 17 verður frá og með 10. mars n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.451,90 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabiiið 10. september 1993 til 10. mars 1994 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3343 hinn 1. mars 1994. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 17 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. mars 1994. Reykjavík, febrúar 1994. ALÞÝÐUFLOKKURINN VESTFJÖRÐUM HAPPDRÆ TTI Alþýðuflokksins í Vestfj ar ðakj ördæml Vinningar: Flugfar fyrir tvo, Keflavík - Luxemborg - Keflavík, að verðmæti kr. 80.000.- Flugfar fyrir tvo, Keflavík - Kaupmanna- höfn - Keflavík, að verðmæti kr. 42.920.- Upplýsingar gefa Pétur Sigurðsson í síma 94 - 35 36, Snorri Hermannsson í síma 94 - 35 36 og Karitas Pálsdóttir í síma 94 - 36 64. Útgefnir miðar: 1.000 - Verð kr. 500 - Dregið verður 1. apríl 1994. ° ALÞÝÐUFLOKKURINN Happdrætti Alþýðuflokksins Drcgið hefur vcrið í Happdrætti Alþýöuflokksins og hlutu handhafar cftirtalinna númcra vinninga: 1. 6283 9. 6510 2. 6216 10. 2562 3. 4208 11. 4517 4. 4105 12. 2540 5. 4999 13. 1108 6. 9386 14. 3581 7. 9026 15. 9884 8. 7660 Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofur Alþýðuflokksins, sími 91-29244, Hverfisgötu 8- 10, Reykjavík. SEÐLABANKIÍSLANDS AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ*) Á KR. 10.000,00 1982- 1.fl. 1983- 1 .fl. 1984- 2.fl 1985- 2.ÍI.A 1985-2.fl.B 01.03.94-01.03.95 01.03.94-01.03.95 10.03.94 - 10.09.94 10.03.94 - 10.09.94 10.03.94-10.09.94 kr. 156.874,20 kr. 91.144,10 kr. 75.487,40 kr. 47.954,30 kr. 26.981,40** *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, febrúar 1994. SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.