Alþýðublaðið - 11.03.1994, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.03.1994, Blaðsíða 11
Föstudagur 11. mars 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhúsnæði á BLÖNDUÓSI. Um er að ræða einbýlishús, u.þ.b. 170-200 m2 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár- og efni, fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 20. mars 1994. Fjármálaráðuneytið, VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudag- inn 14. mars kl. 20.30 á Hótel Holiday Inn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. „Clara las. Ahugi hennar á lestri var óvandfýsinn og hún lagði að jöfnu töfrabækumar úr galdrakistum Marcosar frænda og skýrslur og skjöl Fijálslynda flokksins sera faðir hennar geymdi á skrifstofu sinni. Hún fyllti ótaldar stflabækur raeð persónuiegum minnisgreinnm þar sem viðburðir voru skráðir og ekki, þurrkaðir út af gleymskunnar, og í dag get notað þær til þess að endurvekja minningu hennar. Clara hin skyggna kunni skil á merkingu drauma. Þessi hætlleiki var upprunalegur með henni..“ Svo segir í Húsi andanna, skáidsögu Isabellu Allende, sem Mál og menning gaf út 1986 í fimagóðri þýðingu kunns rithöfiindar, en eftir þeirri skáld- sögu er kvikmynd þessi gerð. Kvikmyndin sem og skáld- sagan gerist í Chile frá því um 1920 fram til 1973, og fram- vinda söguþráðarins fer að nokkru að framvindu samfé- lagsins. Þótt framgangur sé að viðurkenndri bókmenntahefð þessarar og undanfarandi aldar, gætir undirstraums hjátrúar, hindurvitna og íjölkynngi. Sakir frásagnaigleði höfundar og leíkní, vakti hann ekki leiða les- andans, heldur vtirð sem krydd, annarlegt viðbit. Og sakir frá- bærlega góðs leiks þeirra, sem með helstu hlutverk fara, og frá- bærlega góðrar töku, gegnir því máli líka um kvikmyndína. Hér er að sönnu ein besta mynd ársins og ástæða fyrir kvikmyndaunnendur að bregða sér í Bíóborgina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.