Alþýðublaðið - 16.03.1994, Side 5
Miðvikudagur 16. mars 1994
NEYTENDAMAL
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
Frumvarp iðnaðarráðherra:
Skylt
að upplýsa
kaupendur um
orkunotkun
heimilistækja
Fyrsta reglugerð væntanlegra
laga mun taka til kæliskápa sem
er orkufrekasta heimilistækið
SIGHVATUR Björg-
vinsson iðnaðarráðherra
mun innan skamms
leggja fyrir Alþingi
frumvarp til laga um
merkingar og upplýs-
ingaskyldu varðandi
orkunotkun heimilis-
tækja. Tilgangur vænt-
anlegra laga er að stuðla
að því að orka sé notuð
með skynsamlegum og
hagkvæmum hætti með
því að tryggja að neyt-
endur hafi greiðan að-
gang að samræmdum
upplýsingum um orku-
notkun heimilistækja og
annars er varðar rekstur
þeirra. Upplýsingarnar
skulu vera á íslensku og
þær ber að finna á
merkimiðum er tengjast
tækjum og á sérstökum
upplýsingablöðum. Ljóst
er að fyrsta reglugerð
væntanlegra laga mun
taka til kæliskápa, frysta
og sambyggðra kæli- og
frystiskápa. I nýjasta
hefti Neytendablaðsins
er cinmitt grein um
orkunotkun kæliskápa
sem orkufrekasta heimil-
istækið.
í athugasemdum sem
munu fylgja væntanlegu
lagafrumvaipi kemur fram
að með því að setja sam-
ræmdar reglur í mörgum
löndum um merkingar og
upplýsingaskyldu varð-
andi notkun heimilistækja
megi ætla að framleiðend-
ur muni leitast við að setja
á markaðinn tæki með
minni orkunotkun. Nauð-
synlegt sé að tilgreina nán-
ar í reglugerð til hvaða
tækja lögin taka til á hverj-
um tíma, þar sem reglu-
gerðir hér verða settar í
samræmi við tilskipanir
Evrópusambandsins og
mun hver og ein þeina að-
eins ná til fárra tegunda
tækja. Fyrsta reglugerðin
mun taka til kæliskápa sem
fyrr segir og af því leiðir að
lögin rnunu aðeins ná til
þeirra tækja í byijun. í
kjölfarið munu koma
reglugerðir um þvottavél-
ar, uppþvottavélar, ljósa-
búnað, loftræstibúnað,
ofna og vatnshitara. síðar
kunna einnig að verða sett-
ar reglur um önnur heimil-
istæki svo sem eldavélar,
bökunarofna og vatnsrúm.
Merkimiðar þeir sem
fylgja skulu tækjum verða
allir með sama sniði á hinu
Evrópska efnahagssvæði.
Orkufrekir
kæliskápar
í nýjasta tölublaði Neyt-
endablaðsins birtist þýdd
grein um orkunotkun kæli-
skápa. Þar kemur l'ram að
árið 1992 notuðu kælitæki
á breskum heimilum sex
prósent af heildarraforku-
notkun þjóðarinnar og
kostuðu neytendur 1200
milljónir punda. Ekkert
annað heimilistæki er jafn-
dýrt í rekstri. Greinin er
endursögn á grein sem
birtist í New Scientist. Þar
segir:
Það er því mikið í húfi
fyrir neytendur að nýtni
þessara tækja sé sem best.
Snemma árs 1993 fól
framkvæmdastjóm Evr-
ópusambandsins sam-
starfshópi um orkuspamað
í heimilistækjum að meta
orkunýtingu kæliskápa á
heimilum í álfunni. Könn-
unin tók til ijögurra landa,
Frakklands, Danmerkur,
Hollands og Portúgals.
Draga má úr
orkunotkun
um 40-50%
1 skýrslu hópsins kom
fram að með þeirri tækni
sem nú er notuð væri unnt
að draga úr orkunotkun
kæli- og frystitækja um
40-50% miðað við meðal-
talið á evrópskum heimil-
um. Mælt var með þykkari
og betri einangrun utan á
skápunum, virkari þjöpp-
um, stærri flötum til
vannaskipta og betur ein-
angmðum hurðum. Sam-
starfshópurinn lagði til að
framleiðendum yrði gert
að ná þessu marki árið
1999. Þá myndi orkunotk-
un kæliskápa í löndum
Evrópusambandsins árið
2015 hafa minnkað um
fimmtung frá því sem nú
er, að mati hópsins. Auk
minni kostnaðar fyrir neyt-
endur þýddi þetta minni
mengun frá eldsneytis-
knúnum raforkuvemm
sem svarar milljón lestum
af brennisteinstvíoxíði,
360 þúsund lestum af nit-
uroxíðum og 210 milljón
lestum koltvíoxíði.
SIGHVATUR BJÖRGVINSSON iðnaðarráðherra mun innan skamms
leggja Jyrir Alþingi frumvarp til laga um merkingar og upplýsingaskyldu
varðandi orkunotkun heimilistœkja. Tilgangur vœntanlegra laga er að
stuðla að því að orka sé notuð með skynsamlegum og hagkvœmum hœtti
með því að tryggja að neytendur hafi greiðan aðgang að samrœmdum
upplýsingum um orkunotkun heimilistœkja og annars er varðar rekstur
þeirra.
Snautleg
viðbrögo
Tillögum starfshópsins
var hafnað. I stað þess var
lagt til að stefnt yrði að
10% orkuspamaði 1997.
Þetta þykir heldur snaut-
legt og er bent á að sam-
keppni milli fyrirtækja
myndi trúlega kalla fram
megnið af þessum sparn-
aði án nokkurrar lagasetn-
ingar.
Mest andstaða gegn til-
lögunum kom frá tveimur
jóðum, Bretum og Þjóð-
verjum. Kæliskápar í Bret-
landi eru einna orkufrek-
astir í Evrópu en í Þýska-
landi, að minnsta kosti í
þeim hlutanum sem áður
hét Vestur-Þýskaland, em
þessi tæki spameytnust.
Bretar viðurkenndu að
vissulega bæri að stefna að
spameytnum kælibúnaði
en tryggja yrði „verk-
smiðjum vomm tilveru-
rétt“.
Flvtja út
eyðsluskápa
Tregða Þjóðveija er
þannig til komin að þeir
selja til annaira landa,
meðal annars Bretlands,
kæliskápa sem ekki stand-
ast staðla heima fyrir.
Kæliskápur frá AEG, sem
fengist hefur í nokkur ár í
framleiðslulandinu,
Þýskalandi, notar að með-
altali 365 kílóvattstundir
yfir árið. Þessi gerð er ekki
til sölu í Bretlandi en jafn-
stór skápur sem þar fæst
frá sama fyrirtæki notar
við sömu aðstæður 511
kílóvattstundir. Svipað er
að segja um fyrirtæki í öðr-
um löndum. Hollenskur
skápur frá Philips, seldur í
Bretlandi, fer með 40%
meiri orku en samsvarandi
skápur á þýskum markaði
og skápur sem ítalska
firmað Zanussi býður
Bretum eyðir 43% meim
en jafnstór skápur sem
seldur er í Þýskalandi.
Horace Herring, sem
kannað hefur þessi mál á
vegum Opna háskólans í
Bretlandi, telur ástæðuna,
að því er breska neytendur
varðar, einkum þá að þeir
séu lakai' upplýstir en aðrir
um þessi mál. A kæliskápa
á breskum markaði vanti
upplýsingar um orkunotk-
un miðað við sambærileg
tæki. Svona upplýsingar
em lögboðnar í Þýskalandi
og Bandaríkjunum.
Meistarar matreiðslunnar - galdrakarlar:
Jafnvel slög og frampartar verða
LÚXU SMÁLTÍÐ!
ELDHUGAR í mat-
argerðarlist á Lslandi
eru margir og skipta
tugum. Landsliðshópur
klúbbs matreiðslu-
nianna og Félags mat-
reiðslumanna hefur
þjúlfað í frístundum
sínum frá kokka-
mennskunni kvöldin
löng og gert margar og
nierkilegar tilraunin
með hráefnin og krydd-
in. í raun eru nær allir
matsveinar landsins
með í átakinu. Stefnan
er sett á keppnii í Frank-
furt 1996, Ólyinpíu-
HALLDÓR BLÖNDAL land-
húnaöarrádhara í Itópi niat-
re'tðslumeistara sem undir-
bjuggu eftirniinnilega máltið í
Pertunni á dögitnum.
leika matargerðar-
manna. Þeir félagar eru
því ineð langtímamark-
mið í huga.
Hópurinn hefur farið
STEINGRÍMI HERMANNS-
SVNl, formanni Eramsóknar-
flokksins, Kkaö vel matargerö-
arkúnstin iPerhtnni.
vítt um lundið og kynnt
fólki snilld sína við potta
og pönnur og vakið verð-
skuldaða athygli. Kynn-
ingunni lauk með mikilli
veislu í Perlunni nýlega.
Þai' kynntust gestir því
hvernig snjallir meistarar
matreiðslunnar geta út-
búið veislu úr hráefnum,
sem yfirleitt eiga ekki
upp á pallborðið hjá al-
menningi.
í ljós kom að frampart-
ar og slög em til að
mynda hinn mesti veislu-
matiu-, þegar matreiðslu-
meistarar hafa farið
höndum um þessa hluta
skepnunnar. Fjölmargt
það sem til þessa hefur
ekki verið talið manna-
matur, reyndist í meira
lagi bragðgott.