Alþýðublaðið - 17.03.1994, Page 4

Alþýðublaðið - 17.03.1994, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUÐURNES Fimmtudagur 17. mars 1994 FJÖLMENNUM í PRÓFKJÖR ALÞÝÐUFLOKKSINS í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK OG HÖFNUMr SEM HALDIÐ VERÐUR LAUGARDAGINN 19« MARS! I PRÓFKJÖRSSEÐILL Alþýðuflokksins í Keflavík, Njarðvík og Höfnum Anna Margrét Guðmundsdóttir Ástríður Helga Sigurðardóttir Bergþóra Jóhannsdóttir Björn H. Guðbjörnsson Friðrik K. Jónsson Guömundur Th. Ólafsson Guörún Eyjólfsdóttir Gunnar Valdimarsson Haukur Guðmundsson Hilmar Hafsteinsson Ingibjörg Magnúsdóttir Jenný Þ. Magnúsdóttir Jón B. Helgason Karl Ólafsson Kristín Helga Gísladóttir Kristján Gunnarsson Ólafur Thordersen Óskar Birgisson Ragnar Halldórsson Reynir Ólafsson ValurÁrmann Gunriarsson X Vilhjálmur Ketilsson Númerið við minnst 5 nöfn og mest 11 nöfn. Sýnishorn af prófkjörsseðli Hinir 22 frambjóðendur í prófkjöri Alþýðuflokksins í Keflavík, Njarðvík 03 Höfnum Prófkjör - val kjósenda Mcð því að viðhafa prófkjör um röðun í sæti á framboðslista er kjósendum veitt val um að hafa áhrif á hverjir veljist til fórystu sem fuiltrúar í nýrri bæjarstjórn. Þannig fæst gleggri mynd af vilja kjós- enda. Jafnaðarstefnan leggur áherslu á mikilvægi þess að einstaklingur- inn fái að hafa sem víðtækust áhrif um mótun á starfi og stefnu, með lýðræðislegum hætti. Með því að viðhafa val á frambjóðendum lista með prófkjöri er komið til móts við þá hugsjón. Hvenær fer prófkjörið fram? Prófkjörið fer fram laugardaginn 19. mars næstkomandi í Félagsbíó í Keflavík og félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. Opið verður frá klukk- an 10 til 22. Kjörstaður verður einnig í félagsheimilinu í Höfnum og verður opið þar frá klukkan 12 til 15. Stuðningsmenn Alþýðuflokksins í Keflavík, Njarðvík og Höfnum, 16 ára og eldri, hafa atkvæðisrétt, enda séu þeir ekki flokksbundn- ir í öðrum stjórnmálaflokkum. Til að kjörseðill sé gildur Á prófkjörsseðli eru 22 nöfn. Til að prófkjörsseðill sé gildur þarf að númera minnst við 5 nöfn og mest 11 nöfn. Setja skal bókstafinn 1 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem kjósandinn vill hafa í fyrsta sæti, tölustafinn 2 fyrir framan nafn þess frámbjóðanda sem hann vill hafa í öðru sæti og svo koll af kolli, minnst 5 sæti og mest 11 sæti. Utankjörstaða-atkvæðagreiðsla Utankjörstaða-atkvæðagreiðsla vegna prófkjörsins er á skrifstofu Alþýðuflokksins að Hafnargötu 31, III. hæð, í Keflavík. Skrifstofan er opin fimmtudaginn 17. mars frá klukkan 18 til 20 og föstudaginn 19. mars klukkan 16 til 22. Mánudagsfundir Alþýðuflokksfólk, jafnaðarmenn, muniö mánudagsfundina sem haldnir eru hvem mánudag klukkan 20.30 að Hafnargötu 31, III. hæð, í Keflavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.