Alþýðublaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.04.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. apríl 1994 VMISLEGT ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn - opnað! Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn opnaði formlega síðastliðinn sunnu- dag. Árið 1977 færðu erfmgjar Gerðar Helgadóttur kaupstaðnum að gjöf á annað þúsund listaverk af ýmsu tagi úr dánarbúi listakonunnar. Með þessu urðu erfingjar Gerðar fyrstir til að gefa bænum veglega lista- verkagjöf svo að komandi kynslóðir mættu njóta listar hennar í glæsilegu húsi sem kaupstaðurinn hefur nú látið reisa. Þetta er veglegt safnhús sem bera mun nafn Gerðar, og er ífamkvæmdum nú lokið. Kópavogskaup- staður hefur allt frá stofnun varið vissum hundraðshluta tekna sinna til kaupa á listaverkum og á því afar stórt og mikið safn listaverka eftir lista- menn frá ýmsum tímum. Þá fékk bærinn á sínum tíma að gjöf úrval af verkum hjónanna Barböru og Magnúsar Á. Árnasonar, sem prýða munu safnið. VINAFUNDUR. Meðal gesta á opnunarhátíð safnsins voru þau Rannveig Guð- mundsdóttir, alþingismaður og varafonnaður Alþýðuflokksins, og Guðmundur Oddsson, bœjarfulltrái t Kópavogi og fonnaður framkvœmdastjórnar Alþýðu- flokksins. Alþýðublaðsmynd/Einar Ólason Alþýðuflokksmenn í Reykjavík Kratakaffi með Reykjavíkurlistafólki Miðvikudaginn 27. apríi fjölmennum við í Kratakaffi í Rósinni - félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík - klukkan 20.30. Gestir í Kratakaffi þetta vorkvöld verða fjórir efstu frambjóðendurnir á Reykjavíkurlistanum. Kaffiveitingar. Pétur Guðrún Guðrún Sigrún Jónsson. Ögmundsdóttir. Ágústsdóttir. Magnúsdóttir. HAFNARFJÖRÐUR Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist hér með að þeim ber að greiðuna leiguna fyrir 1. maí nk. Bæjarverkfræðingur. REYKJAVÍK Framboðsfrestur Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, 28. maí 1994, rennur út laugardaginn 30. apríl nk. kl. 12 á há- degi. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann kl. 10.00 til 12.00 í fundarsal borgarráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnar- götu 11. Reykjavík, 15. apríl 1994 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur Jón Steinar Gunnlaugsson Gísli Baldur Garðarsson Eiríkur Tómasson Aðalfundur íslandsbanka Aðalfundur íslandsbanka hf. 1994 verður haldinn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 25. apríl 1994 og hefst kl. 1630. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf T samræmi við 19. grein samþykkta bankans. 2. Tillögur til breytinga á sam- þykktum bankans: a) Skipulagsbreytingar í yfirstjórn b) Um eignaraðild útlendinga c) Um verkefni bankaráðs d) Um verkefni bankastjórnar 3. Önnur mál, löglega upp borin. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar aö fundinum verða afhentir hluthöfum eöa umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka hf. Ármúla 7, Reykjavík 3. hæð 20. og 22. apríl n.k. frá kl. 915-1600 og á fundardegi frá kl. 915 - 1200. Ársreikningur félagsins fýrir árið 1993 sem og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Hluthafar eru vinsamlegast beönir um aö vitja aðgöngumiða og atkvæðaseöla sinna fýrir kl. 1200 á hádegi á fundardegi. Reykjavík, 19. apríl 1994 Bankaráð íslandsbanka hf. ÍSLANDSBANKI REYKJAVÍKURLISTINN Breytdr tímar, bétri borg INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSIADÓTTIR, borgarstjóra- efni Reykjavíkurlistans, efnir til opinna borgarafunda um helstu málefni Reykvíkinga. Öllum Reykvíkingum er boðin þátttaka í umrœðum til að liafa áhrif á framboð Reykjavíkurlistans og stjórn hans á höfuðborginni nœsta kjörtúnabil. 3. FUNDUR - Þriðjudagur 26. apríl: Örugg, breytt og betri borg Fundarstaður auglýstur síðar. Opið hús með frambjóðendum Frambjóðendur Reykjavíkurlistans verða til viðtals á kosningaskrifstofunni við Laugaveg alla virka daga frá klukkan 16.00 til 18.00. Viðtalstímar: MIÐVIKUDAGUR 20. apríl: Óskar Bergsson Sigþrúður Gunnarsdóttir FIMMTUDAGUR 21. APRÍL (Sumardagurinn fyrsti): Allirframbjóðendur til viðtals. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL: Gunnar Levy Gissurarson Sigrún Magnúsdóttir LAUGARDAGUR 23. APRÍL: (Opið hús) Ungir frambjóðendur. MÁNUDAGUR 25. APRÍL: Guðrún Ögmundsdóttir Ingvar Sverrisson Kristín Dýrfjörð ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL: Bryndís Kristjánsdóttir Pétur Jónsson Sigfús Ægir Árnason MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL: Arthur Mortliens Guðrún Kr. Óladóttir Sigrún Magnúsdóttir FIMMTUDAGUR 28. APRÍL: Árni Þór Sigurðsson Steinunn Óskarsdóttir Vilhjálmur Þorsteinsson FÖSTUDAGUR 29. APRÍL: Alfreð Þorsteinsson Guðrún Agústsdóttir Margrét Sœmundsdóttir Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa Reykjavíkurlistans er að Laugavegi 31 (gamla Alþýðubankahúsið). Síminn er 15200 og myndsendirinn 16881. Gestir eru velkomnir á kosningaskrifstofuna hvenœr sem er, hvort heldur til að taka þátt í starfinu og láta skoðanir sínar í Ijós eða bara til að sýna sig og sjá aðra. I kaffiteríu á jarðhœð er boðið upp á súpu og salat í hádeginu og það er heitt á könnunni allan daginn. Athugið!!! FIMMTUDAGUR 21. APRÍL: Opið hús á sumar- daginnjýrsta. Allir frambjóðendur verða til viðtals. LAUGARDAGUR 23. APRÍL: Opið hús í umsjón ungra frambjóðenda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.