Alþýðublaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 4
A.THUGIÐ Fimmtudagur 12. maí 1994 4 (a) ALÞÝÐUBLAÐIÐ Málefnaundirbúningur o 47. flokksþings Alþýðuflokksins - Jafhaðarmannaflokks Islands Málefnaundirbúningur 47. fiokksþings Aiþýðuflokksins - Jafnaðarmanna- flokks íslands - er haflnn. Málefnahóp- arnir eru opnir ölium ttokksmönnum. Landbúnaðar- og neytendamál Fundir á þriðjudögum klukkan 17.15 í Alþýðuhúsinu í Reykjavík. Ábyrgðarmenn: Gísli Einarsson og Guðmundur Ólafsson. Evrópumál Næsti fundur verður mánudaginn 16. maí klukkan 17.00 í Alþýðuhúsinu í Reykjavík. Ábyrgðarmenn: Jón Baldvin Hanni- balsson og Magnús Árni Magnússon. Menntamál Næsti fundur verður eftir hvítasunnu- heigina. Nánar augiýst síðar. Þeir sem óska eftir upplýsingum um starf hóps- ins geta snúið sér til Margrétar S. Björnsdóttur (sími 609070) eða Harðar Zophaníassonar (sími 651511). Umhverfísmál Fundir á þriðjudögum klukkan 17.15 í Aiþýðuhúsinu í Reykjavík. Ábyrgðarmenn: Össur Skarphéðinsson ogNjáil Harðarson. Gísli S. Guðmundur. Jón Baldvin. Magnús Árni. Margrét S. Hörður. Alþýðuflokksfólk athugið: Jón Baldvin á ferð um landið! Jón Baldvin Hanni- balsson, utanríkisráð- herra og formaður Al- þýðuflokksins, heldur fundi í flokksfélögum á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: (Með í för verður Sig- urður Eðvarð Arnórs- son, erindreki Alþýðu- flokksins.) Laugardaginn 14. maí: Siglufjörður klukkan 14.00 Akureyri klukkan 17.00 Sunnudaginn 15. maí: Húsavík klukkan 14.00 Eskifjörður klukkan 17.00 Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Félagsfimdur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfírði heldur fund í Alþýðuhúsinu við Strandgötu miðvikudaginn 18. maí klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 47. flokksþing Alþýðu- flokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands. 2. Ávörp: Valgerður Guðmundsdóttir - bæjarfulltrúi (2. sæti A-Iistans) Ómar Smári Ármannsson - aðstoðaryfírlögregluþjónn (5. sæti A-listans) 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Fundarstjóri verður Sigrún Jonný Sigurð- ardóttir, formaður kvenfélags Alþýðu- flokksins í Hafnarfírði. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykk- ur gesti. Með baráttu- og sigurkveðjum, stjórnin. SÍÐASTA þýðcnda- Jónína Björgvinsdóttir 1939) í þýðingu Guðrúnar kvöld vetrarins verður les kafla úr .Játningar Jörundsdóttur; Karl Guð- haldið á vegum Lista- landnemadóttuf, sjálf- mundsson les smásöguna klúbbs Leikliúskjallar- sævisögu Lauru Good- „Þvottavélin“ eftir David ans í Þjóðleikhúskjallar- man Salverson Amason (fæddur 1940) í anum mánudagskvöldið (1890-1970), í þýðingu þýðingu Margrétar Björg- 16. maí og hefst það Margrélar Björgvinsdólt- vinsdóttir og Sigurður A. klukkan 20.30. Kvöldið ir; Svanhildar Jóhannes- Magnússon les eigin þýð- er helgað vesturíslensk- dóttir les kafla úr skáld- ingu á ljóðabálknum um bókmenntum trg er í sögunni „Sælir eru synd- „Næturvinnuþjarkar umsjá Gísla Sigurðsson- ugir“ eftir William D. ragnaraka“ el'tir Kristjönu ar íslenskufræðings. Valgarðsson (fæddur Gunnars (fædd 1948). Fjölskylduskemmtun Unglinga- reglunnar og Vinabæjar Sumardaginn jyrsta (21. apríl) var haldin fjölskylduskemmtun í VINABÆ, Skipholti 33, í boði UNGLINGAREGLUNNAR og Vinabœjar. Aðgangur var ókeypis og margt gert til gamans. Hús- Jyllir var og mikil ánœgja viðstaddra. Skemmtiatriðum stjórnuðu Edda Björgvinsdóttir og Bella. Þarna komu fram ýmsar vinsœlar persónur, svo sem Trítill og félagar, Mókollur umferðarálfur og kynjaverur úr Skilaboðaskjóðunni og Ronju rœningjadóttur. Einn- ig kom Raddbandið fram, söng og sprellaði, Kristbjörg Sunna söng Maístjörnuna og Bella sagði sögur afsér ogfjölskyldunni. Svo léku Litla Skotta og Sossa sér með börnunum. Tilgangur Unglingaregl- unnar og aðstandenda Vinabœjar með þessari sumardagsgleði var að gefa öllum meðlimum jjölskyldunnar kost á að skemmta sér án áfengis og annarra vímuefna, draga úr kynslóðabili og sanna að fólk á öllum aldri getur átt ánœgjustundir saman. ÖKUMENN í Hafnar- sömu dekkjunum alit ár- aka á nagladekkjum í sum- firði eru óðum að komast ið. arblíðunni. á sumardekkin. Lögregl- Aðstaða til dekkjaskipta an í Hafnartirði sagði í Lögreglan í Hafnartirði er með ágætum í Haftutr- samtali við blaðiö að sagði, aðspurð uni algeng- firði þar sem velbúin verk- þetta va-ri svípað og usfu afsakanir, aö menn stæði bjóða þjónustu sfna undanfarin ár. Sumir bæru stundum við bágum og dæmi eru um afar hag- skiptu strax og ievfdegt tjárhag þegar þeim væri sueð tilboð til br'leigenda'á væri en aðrir vieru á bent á að óþarfi væri að þessusviði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.