Alþýðublaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. maí 1994 FUfrlDIR ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 (a) Mamiréttindasáttmáli Evrópu Verðlaunasamkeppni um ritgerðarefnið: „Réttaráhrif lögfestingar Mannréttindasáttmála Evrópu“ Húsbréf * Utdráttur húsbréfa VÉLSKÓLIÍSLANDS ínnritun á haustönn 1994 Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla- prófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarðaréttindi. Vélvarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina í málm- eða rafiðnaðargreinum ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið veitir vélvarðaréttindi og hefst það fyrir 12. september og lýkur í nóvem- ber. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu skólans, milli klukkan 8.00 og 16.00, alla virka daga. Sími 19755. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari ÚLFLJÓTUR, tímarit laganema, efnir til verð- launasamkeppni fyrir laga- nema um ritgerðarefnið „Réttaráhrif lögfestingar Mannréttindasáttmála Evrópu“. Frumvarp til laga um mannréttindasáttmála Evrópu var samþykkt á AI- þingi síðastliðinn föstudag, 6. maí. Ritgerðimar eiga að vera stuttar (8 til 16 blaðsxður) og skal jxeim skilað til ritstjóra Úlfljóts, Gísla Tryggvasonar, á skrifstofu blaðsins (eða á skrifstofu Orators) í síðasta lagi áhádegi 15. júní 1994. Verðlaun fyrir bestu úr- lausn að mati dómnefndar eru heildarsafn Úlfljóts en blaðið áskilur sér rétt til að birta þá ritgerð eða aðrar sem hljóta verðlaun enda skulu ritgerðir liggja fyrir á tölvutæku formi. Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar við Vestmanns- vatn í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu Dvalarhópar fyrir börn og unglinga sumarið 1994. 1-flokkur, 8.-15. júní: Trúðanámskeið. Aðalsteinn Bergdal leikari stendur fyrir trúðanámskeiði ásamt vini sínum, Skralla trúði. 2. flokkur, 20.-27. júní: Hestamennska. Amar Andrésson tamningamaður kemur með hesta sína og veitir ungum reiðmönnum tilsögn. 3. flokkur, 4.-11. júlí: Amgrímur Viðar Ásgeirsson íþróttakennari annast þjálfun og kennslu í ýmsum greinum útiíþrótta. 4. flokkur, 13.-20. júlí: Tónlist. Bömin koma með hljóðfærin að heiman (píanó er á staðnum!). 5. flokkur, 22.-26. júlí: „Gelgjan". Unglingahópur sumarbúðanna fyrir krakka 13-16 ára. Þá verður dvalarhópur fyrir aldraða og blinda dagana 28. júlí til 4. ágúst. Innritun í síma 96-26605 alla virka daga frá kl. 10.00-13.00 og 19.00-20.00. Eignist sæluviku á Vestmannsvatni! Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn. Málefnaundirbúningur 47. flokksþings Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks Islands Málefnahópur um velferðar- og ríkisfjármál hefur hafíð starfsemi sína og mun fimda á hverjum þriðjudagsmorgni frá klukkan 08.00 tíl 09.00. Málefnahópurinn er opinn öllu flokksfólki. Ábyrgðarmenn hópsins eru Sigbjörn Gunnarsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, og Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Verið með frá upphafi og leggið ykkar af mörkum við mótun jafnaðarstefnu framtíðarinnar. Sighjörn. Þröstur. Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannafíokkur íslands Nú hefur farið fram tíundi útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991, sjöundi útdráttur í 3. flokki 1991, sjötti útdráttur í 1. flokki 1992, fimmti útdráttur í 2. flokki 1992 og fyrsti útdráttur í 1. flokki 1993. Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1994. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í dagbiaðinu Degi fimmtudaginn 12. maí. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 Innlausnardagur 15. maí 1994. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 799.192 kr. 79.919 kr. 7.992 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 705.588 kr. 70.559 kr. 7.056 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.396.929 kr. 139.693 kr. 13.969 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.298.479 kr. 129.848 kr. 12.985 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.730.216 kr. 1.146.043 kr. 114.604 kr. 11.460 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFAOEILÐ • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.