Alþýðublaðið - 19.05.1994, Page 1

Alþýðublaðið - 19.05.1994, Page 1
Taugavdkhin bæjarstjóraefinanna í Kópavogi: BÆJARSTJÓRINN í Kópavogi og frambjóðandi Framsóknarflokksins, Sig- urður Geirdal, neitaði Jó- hönnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráðherra um að- gang að húsnæði bæjarins til að taka á móti bæjarbú- um er óskuðu að ræða við ráðherra. Jóhanna er nú á ferð um landið og hefur hvarvetna fengið inni á bæj- arskrifstofum til viðtals við íbúa viðkomandi sveitarfé- laga nema í Kópavogi. Sigurður Geirdal sagði í samtali við Alþýðublaðið í gær að hann teldi óæskilegt að Jóhanna væri þama í heim- sókn svona rétt fyrir sveitar- stjómarkosningar. Málið SIGURÐUR GEIRDAL neitaði Jóhönnu Sigurðardóttur félags- málaráðherra um aðgattg að húsnœði bœjarins til að taka á móti bœjarbúum er óskuðu að rœða við ráðherra. Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason snerist ekki um Jóhönnu Sig- urðardóttur persónulega. Hann hefði haft jafnmikið á móti því að til dæmis Davíð Oddsson kæmi til viðræðna við bæjarbúa í húsnæði bæjar- ins svo skömmu fyrir kosn- ingar. Sigurður Geirdal hefur væntanlega úthýst félags- málaráðherra í samráði við oddvita sjálfstæðismanna í Kópavogi, Gunnar Birgisson forseta bæjarstjómar. Mikillar taugaspennu gætir nú milli þeirra félaga eftir að Gunnar lýsti því yfir að hann stefndi á embætti bæjarstjóra í Kópavogi eftir kosningar. Þessi yfirlýsing kom Sigurði Geirdal í opna skjöldu og hef- ur hrikt í meirihlutasamstarf- inu að undanfömu. Það er þó ljóst að þeir fé- lagar eiga það sameiginlegt að hafa gert það sem þeir geta til að gera bæjarbúunt erfiðara fyrir að ná fundi Jóhönnu Sig- urðardóttur félagsmálaráð- herra. SAMEINING fylgir blaðinu Alþýóublaðinu í dag fylgir SAMEINING, málgagn jaíhaðarmanna í hinu nýja og sanieinaða svdíarfélagi í Mýransýslu. Blaðinu er af þessu tilefni dreiíl inn á öll heimili í sveibirfélaginu. - Sjá biaðsíður lb tii 4b. jaíhaðarmenn i Kopavogi opna nvja kœningaskrifetoíu: I gærdag opnuðu jafnaðarmenn í Kópa- vogi formlega nýja kosningamiðstöð A-list- ans að Hamraborg 10. Við spjölluðum af því tilefni stuttlega við HREIN HREINSSON, einn frambjóðend- anna og formann Félags ungra jafnaðar- manna í Kópavogi: „Okkurþótti við hæfi að gera hlutina með stæl enda stefnum við á lágmark íjóra menn inn. Miðstöðin er köll- uð SKEIFAN og er í þessu nýbyggðu hús- næði á besta stað í miðbæ Kópavogs. Við ætlum að hafa opið frá klukkan 15 til 22 alla daga og alltaf verður einhver frambjóðend- anna á staðnum til viðtals. í dag, fimmtudaginn 19. maí, kemur síð- an JOHANNA SIGURÐARDÓTTIR félagsmálaráðherra í heimsókn til okkar og spjallar við gesti og gangandi. Við höfum gert ýmislegt til að ná frant góðu andrúms- lofti héma. ÁSDÍS SIGURÞÓRSDÓTT- IR myndlistarkóna ætlar til að mynda að sýna verk sín hér ffam að kosningum. Eitthvað að lokum? Já, við viljum bara hvetja alla Kópavogsbúa til að koma í heim- sókn og spjalla um bæjarmálin og kosning- amar framundan. Heyrðu já, eitt í viðbót: Það er að sjálfsögðu alltaf heitt á könnunni og við höfum nælt okkur í sjónvarp til að enginn missi nú af neinu. Og láttu koma ífam að símanúmerin héma em 644435 og 644436,“ sagði Hreinn Hreinsson að lokum. Alþýðublaðsmynd /Einar Ólason Nú fá íslenskir neytendur að gæða sér á Kvargi - nýrri, undurgóðri mjólkurafurð! Kvarg er ekki eins og skyr og ekki eins og jógúrt - en eitthvað einstaklega Ijúffengt þar á milli. Margir íslendingar þekkja Kvargið erlendis frá en þessi eftirsótta mjólkurafurð er upp- runnin í Mið- og Austur-Evrópu. Mikið hefur verið lagt í þróun Kvargsins hér á landi og hefur sérstök áhersla verið lögð á bragðgæðin og rétta þykkt og áferð. Við erum afar stolt af útkomunni: Kvargið er meiriháttar gott á bragðið og leynir sér ekki að það er unnið úr íslensku úrvals hráefni. Tttsrt Kvarg er til með jarðarberjum, bláberjum og blönduðum ávöxtum og er kjörið á morgnana, í hádeginu og sem eftirréttur. rttetf cienk I •fttsrf ógleymanlega gott MJOLKURSAMSALAN ■1MB mm&i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.