Alþýðublaðið - 18.08.1994, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1994, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÁDEILDA Fimmtudagur 18. ágúst 1994 PALLBORÐ: Jón Ármann Héðinsson umsókn sé sett fram sé mál sem sé alls ekki á dagskrá á næstu árum, kannski eftir 1996 til 1998. Eg hefi áður en Davíð Odds- son fór utan, lýst þeirri skoðun minni, að málið sé alls ekki á dagskrá á þessari öld vegna mjög viðkvæmra atriða, svo sem breytinga á stjómarskrá og stjómunar á fiskveiðum. Ný og endurskoðuð stefna Evrópu- sambandsins tekur gildi í árs- byrjun 2003. Þá fá Norðmenn ekki undanþágur, sem þeir hafa í dag. Semsagt, enginn veit nú eða á næstu ámm hvemig fisk- veiðistefnan verður. Eg trúi því ekki að Jón Baldvin Hannibals- son, utanríkisráðherra, vilji gefa eftir á þessum sviðum. Svo er viðtalið í Alþýðublað- inu 5. ágúst, sem varð til þess að ég sendi þessar línur. Þar segir ráðherrann: „Knýjum dyra nú meðan samningsað- staða okkar er góð“. Jón Bald- vin vitnar nokkmm sinnum í viðtölum um nauðsyn heima- vinnu. Þá er best að heljast handa. Kynna þarf málið mjög vel fyrir þjóðinni og leggja fram tillögur að samningi. Ég tek ekki í mál að einhveijir embættismenn ráðherra fari án vitundar alþjóðar með samn- ingsdrög í svo mikilvægu hags- munamáli íslensku þjóðarinnar. Það væri sæmandi fyrir utan- ríkisráðherrann að láta þýða samninginn við Noreg, þar sem hann hefur sagt hann mjög góðan. Hins vegar er staðan þannig í dag, að mikill meiri- hluti Norðmanna lýsa sig and- vígan samningnum. Þess vegna er skynsamlegt að doka við með allar yfirlýsingar fram yfir niðurstöðu þjóðaratkvæða- greiðslu Norðmanna. Höfundur er fyrrverandi þingmaður. „Éghefiáðuren Davíð Oddsson fór utan, lýst þeirri skoðun minni, að [Evrópu- sambands-Jmálið séallsekkiá dagskrá á þessari öld vegna mjög viðkvæmra atriða, svosembreytinga á stjómarskrá og stjómunará fiskveiðum.“ Hve lengi standa töluð orð? Það velkist fyrir mér og mörgum öðrum hvað mikið mark er takandi á viðtölum við utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson. Þetta kann að hljóma nokkuð undarlega, ef mið er tekið af góðum kynnum fyrr á árum. Ég fæ ekki séð annað en ráðherra gæti ekki tungu sinar eða minn- ið sé dalandi. Seint vil ég fall- ast á það, að hann sé ekki leng- ur trúverðugur. Væri komið svo fyrir honum, er skynsam- legast að hætta ráðherradómi. Hversvegna læt ég þetta fara frá mér? Einfaldlega vegna orða hans sjálfs. Hann sem sagt skapar þetta viðhorf gagnvart sér sjálfur. Því er nú verr. Viku fyrir flokksþing sagði Jón Baldvin við Ríkisútvarpið þetta: „Fréttin í Aftenposten er röng (um að íslendingar vilji sækja strax um aðild að Evr- ópusambandið) og það er rangt að ég ætli að láta flokksþing Alþýðuflokksins gera eitt eða neitt. Við höfum haft málefna- hóp að starfi frá því í apríl og það er mikill misskilningur ef menn halda að flokksþing Al- þýðuflokksins muni einfaldlega komast að þeirri niðurstöðu, að við viljum sækja um aðild strax. Málið hefur aldrei legið þannig“. Síðar í viðtalinu rekur Jón Baldvin glögglega hversu lang- an tíma málið rnuni taka, eða um 1 1/2 - 2 ár, og Evrópusam- bandið muni rækilega skoða stöðu landsins. Jón Baldvin segir stöðuna góða og það ætti ALAUGARDAG Það er bæði skemmtilegt og fróðlegt að skoða virkjanir Landsvirkjunar. Laugardaginn 20. ágúst kl. 13-17 verða eftirtaldar stöðvar til sýnis: • Ljósafossstöð og Steingrímsstöð við Sog. • Blöndustöð. c LANDSVIRKJUN ekki að vera vandamál þess vegna. Hann bendir á að leggja þurfi málið fyrir þjóðina og það muni kalla á stjómarskrárbreyt- ingu. „Þetta vita allir menn og þetta vita allir í Alþýðuflokkn- um“. Þetta var sem sagt viku fyrir þingið. Síðan er ályktun um Evrópu- sambandið lögð fram og í með- ferð þingfúlltrúa er henni vem- lega breytt. Sá kafli, sem ráðherrann hefur hvað oftast notað í viðtölum, eins og hann vill túlka málið um aðildarumsókn strax hljóðar svo: „Þess vegna ályktar flokksþingið að hagsmunum Islend- inga verði til fram- búðar best borgið með því að ísland láti á það reyna hvort unnt er að tryggja brýnustu þjóðarhags- muni Islendinga við samningaborðið. Endanleg afstaða til hugsanlegrar aðildar að Evrópusamband- inu verður hins vegar ekki tekin fyrr en samningsniðurstöður liggja fyrir og hafa verið rækilega kynntar. Islenska þjóðin mun að sjálf- sögðu eiga síðasta orðið um það mál í almennri þjóðarat- kvæðagreiðslu". Þessi kafli er auð- kenndur með sérletri í skjölunum. Svo segir: „Akvörðun um að leggja ffam aðild- ammsókn er enn ekki tímabær“. Nú gerast þeir at- burðir, sem öll þjóð- in hefur margheyrt um og þarf ég ekki að fjalla neitt um hér. Semsé að Jón Bald- vin fer erlendis, og kemur galvaskur heim og ávarpar þjóðina og leggur áherslu á að umsókn sé send strax. Hann er sérstaklega spurð- ur um umsóknina í lokin og endurtekur vilja sinn að senda umsókn inn nú þeg- ar. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, fer einnig utan, en kem- ur með það mat á að- stöðu okkar, að um- sókn sé alls ekki á dagskrá og því standi málin í samræmi við ályktun Alþingis og stefnu ríkisstjómar- innar. Mest sé um vert að gulltryggja samninginn um Evr- ópska efnahagssvæð- ið og hagsmuni Is- lendinga samkvæmt þeim. Hvort aðildar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.